Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.12.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.12.2012, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/Árni Sæberg * „Ég er tilrauna-kokkur og ermjög óþekk að fara eftir uppskriftum. Mér finnst ótrúlega gefandi að setja sam- an mat og prófa mig áfram. Mér finnst skipta máli að matur- inn sé fallegur og hollur og að hráefnið sé ferskt.“ Húsfreyjan Nathalía Druzin Halldórsdóttir, Áslaug Gunnlaugsdóttir lögfræðingur og meðeigandi hjá Local lögmönnum, Rakel Skarphéðinsdóttir verslunareigandi Radísu, Anna Jörgensdóttir lögfræðingur og starfsmannastjóri Hafnarfjarðarbæjar og Áslaug Helga Hálfdánardóttir tónlistarkennari og söngkona. 16.12. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Blandað salat sett á stórt fat. Fennel smátt skorið í lengjur, mangó skorið í teninga, gul og rauð paprika í strimla, tóm- atar í sneiðum og bauna- spírur. Öllu dreift samviskusamlega yfir salatblöðin þannig að það komi fallega út. 350-400 g af reyktum laxi sem skorinn er í þunnar sneiðar og lagt ofan á laufin og grænmetisfjallið. Magn/hlutföll af grænmeti og ávöxtum í salatinu fara eft- ir smekk. SALATDRESSING 100 ml góð ólífuolía 2 msk. balsamikedik 1 hvítlauksrif pressað 1 tsk. dijon-sinnep 1 tsk. hunang salt nýmalaður pipar Gott er að setja t.d. ferska steinselju smátt sax- aða út í, en má sleppa. Hrært vel og smakkað til. Borið fram með salatinu ásamt góðu brauði. Lax á ljúfum laufum PERUSKÍFUR MEÐ GRÁÐOSTI, HUNANGI OG RISTUÐUM MÖNDLUM Í EFTIRRÉTT 3-4 vel þroskaðar perur afhýddar og skornar næfur- þunnt í skífur langsum og sett- ar á stóran disk. Gráðostur 2-3 msk mulinn og dreift yfir peruskífurnar. Ristaðar möndlur (ristaðar á pönnu með ólífuolíu, salti, rósmaríni og cajun pipar) sett- ar yfir perurnar eða hafðar með í skál. Góðu hunangi dreypt yfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.