Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.12.2012, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.12.2012, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 2012 Stórlækkað verð á iPhone 5 hjá Vodafone Þín ánægja er okkar markmið iPhone 5 Veglegur jólapakki fylgir þessum snjallsíma hjá Vodafone. 159.990 kr. 14.690 kr. á mán.* *M .v. 12 .m án uð i. Vi ð af bo rg un ar ve rð bæ tis tg re ið sl ug ja ld ,3 40 kr .á m án uð i. Ein ástsælasta söngkona Dana, Tina Dickow, sagði frá íslenskum jólahefðum í einum vinsælasta danska útvarpsþætti danska ríkisútvarpsins; Aftenshowet. Tina býr hér á landi ásamt eiginmanni sínum, sem einnig er tónlistarmaður; Helga Jónssyni en saman eiga þau einn son. Í Danmörku vekur það mikla athygli að Tina búi hérlendis en Tina er slík súperstjarna í Danmörku að hún getur varla gengið þar um götur óáreitt. Tina bjó lengi í Bretlandi. Um jólin kemur öll fjöl- skylda söngkonunnar til Íslands í heimsókn. Danir voru mjög forvitnir að vita hvernig jólahefðum Íslendinga væri háttað og það sem Tina sagði um skötuhefðina, sem Danir hrylltu sig yfir, og laufa- brauðið vakti mikla athygli. Danir reyndu að skilja hvers konar fyrirbæri laufa- brauðið væri – og spurðu hvort þetta líktist pönnukökum. Tina sagði einnig frá íslensku jólasveinunum þrettán sem koma með einhverja gjöf síðustu 13 dagana áður en hátíðin gengur í garð og hvernig þeir hafa verið þjófóttir og uppátækjasamir í gegnum tíðina. Rjúpan kom einnig til umræðu og aðfangadagsmáltíðin. Tina sagði að jólin væru einkar löng á Íslandi sem hún kynni vel að meta og ræddi skammdegið. Frá heimalandi sínu sagðist hún þó sakna dönsku eplaskífanna. EIN VINSÆLASTA POPPSTJARNA DANMERKUR SEGIR FRÁ ÍSLENSKUM JÓLUM Danir spurðu Tinu hvort laufa- brauð væri einhvers konar útgáfa af pönnukökum. Danir furða sig á laufabrauði og skötu Tina Dickow er súp- erstjarna í Danmörku en býr hérlendis. Á eftir Ævintýri Merlíns á laugardags- kvöldið verður sýnd bíómyndin The Sorce- rer’s Apprentice eða Lærisveinn galdra- karlsins. Þessi mynd er úr smiðju Jerrys Bruckheimers og er Nicolas Cage í aðal- hlutverkinu sem einhverskonar Merlíns- týpa. Þessi bíómynd gerist í nútímanum í New York og eru ill öfl að reyna að ná yfirráðum í borginni. Um átök er að ræða sem eiga rætur sínar að rekja til þeirra átaka sem áttu sér stað á Englandi fyrir meira en þúsund árum þegar galdramenn fylktu sér á bakvið annaðhvort Merlín eða Morgönu le Fay. Góðu öflin eru að sjálf- sögðu Merlínsmegin. GALDRAÐ Á LAUGARDAGSKVÖLD Nicolas Cage þarf að beita göldrum til að bjarga borgarbúum New York. Arftakar Merlíns ÆVINTÝRAMYNDIR UM GOÐSAGNAKENNDAR HETJUR EINS OG MERLÍN OG ARTÚR KONUNG ERU FEIKIVINSÆLAR UM ÞESSAR MUNDIR UM ALLAN HEIM. Hin fagra Teresa Palmer leikur í myndinni. SkjárEinn kl. 19.00 á sunnudag Í tilefni af 50 ára afmæli sínu héldu Rolling Stones dúndurtónleika sem voru teknir upp og verða sýndir á Skjánum um helgina. Þótt gamlir séu eru þeir enn góðir á sviðinu. ROLLING STONES 50 ÁRA RÚV kl. 20.30 á laugardag Hraðfréttirnar sem frumsýndar eru á hverju fimmtudagskvöldi eru endursýndar á laugardögum og upplagt að sjá þær aftur þá. Pilt- arnir sem byrjuðu á Mbl-sjónvarpi eru algjörlega búnir að slá í gegn. HRAÐAR HRAÐFRÉTTIR Rás 1 kl. 22.15 á laugardag Í þættinum Fyrr og nú, íslenskar glæpasögur, verður fjallað um Gísla sögu Súrssonar sem er hin ágæt- asta glæpasaga. Einnig verður fjallað um aðrar og nýrri íslenskar glæpasögur. GÍSLI SÚRSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.