Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.12.2012, Side 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.12.2012, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.12. 2012 Brúin, sem sést á þessari mynd, var reist í kringum aldamótin 1900. Hún stóð í um hálfa öld og tengdi saman Árnes- og Rangárvallasýslur. Tvær aðrar brýr á svipuðum slóðum hafa verið reistar síðan. Áin sem brú þessi lá yfir á upptök sín inn við Hofsjökul og fellur þaðan fram til sjávar, alls 260 km. Þetta er ein vatnsmesta á landsins, er margvirkjuð og raunar er ætlunin að fjölga aflstöðvum. Hver er áin og brúin? Svar: Þetta er Þjórsá og gamla brúin við Þjórsártún. Núverandi brú á ánni var reist um árið 2000 og er nokkru neðar. MYNDAGÁTA Ljósmynd/Úr safni Vegagerðarinnar Áin og brúin? Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.