Morgunblaðið - 30.01.2013, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.01.2013, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013 Tilkynnt var í gær hvaða tíu bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir árið 2012. Hag- þenkir - félag höfunda fræðirita og kennslugagna hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit og námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Viðurkenningarráð Hagþenkis, sem skipað er fimm félagsmönnum, ákvarðar tilnefningarnar og hvaða höfundur hlýtur að lokum viður- kenninguna. Í byrjun mars verður sú niðurstaða tilkynnt og viðurkenn- ingin afhent. Í ár skipa ráðið þau Ólafur K. Nielsen, náttúrufræðingur og formaður ráðsins, Auður Aðal- steinsdóttir bókmenntafræðingur, Birgir Hermannsson stjórnmála- fræðingur, Fanney Þórsdóttir, lektor í sálfræðideild HÍ, og Haraldur Ólafs- son mannfræðingur. Öll fræðirit sem koma út hér á landi koma til greina við veitingu við- urkenningarinnar og eru verðlaunin ein milljón króna, sem er sama upp- hæð og Félag íslenskra bókaútgef- enda veitir til Íslensku bókmennta- verðlaunanna í hvorum flokki fyrir sig. Eftirfarandi höfundar og bækur eru tilnefnd til Viðurkenningar Hag- þenkis 2012:  Árni Kristjánsson: Innra augað. Sálfræði hugar, heila og skynjunar. Háskólaútgáfan.  Ásta Bergljót Stefánsdóttir og Guðrún Pétursdóttir: Andlitsmeðferð og efnafræði snyrtivara. Iðnú bókaút- gáfa.  Dr. Gunni (Gunnar L. Hjálm- arsson): Stuð vors lands. Saga dæg- urtónlistar á Íslandi. Sögur útgáfa.  Gunnar Þór Bjarnason: Upp með fánann. Baráttan um uppkastið 1908 og sjálfstæðisbarátta Íslendinga. Mál og menning.  Gunnar F. Guðmundsson: Pater Jón Sveinsson. Nonni. Bókaútgáfan Opna.  Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson: Eldað og bakað í ofninum heima. Góður matur – gott líf. Vaka-Helgafell.  Jón Ólafsson: Appelsínur frá Abk- asíu. Vera Hertzsch, Halldór Laxness og hreinsanirnar miklu. JPV útgáfa.  Sigrún Helgadóttir, Freydís Krist- jánsdóttir og Guðmundur Ó. Ingvars- son: Víkingaöld. Árin 800-1050. Námsgagnastofnun.  Sigurður Reynir Gíslason: Kolefn- ishringrásin. Hið íslenska bók- menntafélag.  Steinunn Kristjánsdóttir: Sagan af klaustrinu á Skriðu. Sögufélag. Morgunblaðið/Golli Gleðiefni Höfundar tíu framúrskarandi rita eru tilnefndir árlega til Viðurkenningar Hagþenkis og fá höfundarnir skjal með ályktunarorðum Viðurkenningarráðs Hagþenkis. Sjálf viðurkenningin verður afhent í byrjun mars. Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir árið 2012 ÓDÝRU BÍLALEIGUBÍLARNIR VORUAÐKOMA! Vertu fyrstur, fáðu þann besta! Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 567 4840 | hofdahollin@hofdahollin.is Eigum allskonar bíla, langar þig í einn? Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 580 8900 | bilalind.is Ertumeð kaupanda? Skjalafrágangur frá 14.990 kr. Löggildir bílasalar tryggja öryggi beggja aðila Fylgstu með okkur á facebook Sölulaun frá 39.900 kr. Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 3/2 kl. 13:00 41.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 44.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 47.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 42.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 45.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 48.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 43.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 46.sýn 25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Fös 1/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 Síð.s. Aðeins sýnt út janúar! Athugið - strobe lýsing notuð. Ekki við hæfi barna. Jónsmessunótt (Kassinn) Fim 31/1 kl. 19:30 31.sýn Sun 3/2 kl. 19:30 Lokasýn. Meinfyndið nýtt íslenskt verk! Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 2/2 kl. 13:30 21.sýn Sun 10/2 kl. 13:30 27.sýn Sun 17/2 kl. 16:30 34.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 22.sýn Sun 10/2 kl. 15:00 28.sýn Lau 23/2 kl. 13:30 35.sýn Sun 3/2 kl. 13:30 23.sýn Sun 10/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 15:00 36.sýn Sun 3/2 kl. 15:00 24.sýn Lau 16/2 kl. 13:30 29.sýn Lau 23/2 kl. 16:30 37.sýn Sun 3/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 16/2 kl. 15:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 13:30 38.sýn Lau 9/2 kl. 13:30 25.sýn Lau 16/2 kl. 16:30 31.sýn Sun 24/2 kl. 15:00 39.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 26.sýn Sun 17/2 kl. 13:30 32.sýn Lau 9/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 17/2 kl. 15:00 33.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi! Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 31/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 23:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 23:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 23:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 23:00 Lau 16/2 kl. 23:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 19:00 frums Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00 Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Mið 20/3 kl. 19:00 ný aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 3/5 kl. 19:00 Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00 Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Þri 26/3 kl. 19:00 ný aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 11/5 kl. 19:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Fim 16/5 kl. 19:00 Þri 12/3 kl. 19:00 ný aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Mið 24/4 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi. Mýs og menn (Stóra svið) Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 26/4 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Þri 30/4 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 2/5 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Fim 28/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Allra síðustu sýningar Gullregn (Nýja sviðið í janúar. Stóra sviðið í febrúar) Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Flyst a Stóra sviðið í febrúar Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri) Fim 7/2 kl. 20:00 1.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Sun 10/2 kl. 20:00 2.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Mið 13/2 kl. 20:00 * Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Fim 14/2 kl. 20:00 * Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2. Ormstunga (Nýja sviðið) Fim 7/2 kl. 20:00 fors Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Fös 8/2 kl. 20:00 1.k Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 2.k Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Fim 14/2 kl. 20:00 3.k Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Saga þjóðar (Litla sviðið) Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar. Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Fim 31/1 kl. 20:00 fors Fös 8/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/2 kl. 20:00 6.k Fös 1/2 kl. 20:00 Frums Lau 9/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 2.k Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Sun 3/2 kl. 11:00 Sun 3/2 kl. 13:00 Sun 10/2 kl. 11:00 Mary Poppins –aukasýningar komnar í sölu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.