Morgunblaðið - 30.01.2013, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.01.2013, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013 Þjóðlagatónlistarhátíðin Reykjavík Folk Festival verður haldin í Gym og Tónik-salnum í Kex Hosteli 7.- 9. mars og hafa nokkrir tónlistar- menn og hljómsveitir verið kynnt sögunnar af þeim sem koma munu fram. Meðal þeirra sem koma fram eru Pétur Ben, Valgeir Guðjónsson, Ylja, Þokkabót, Árstíðir, Magnús og Jóhann, Snorri Helgason, Benni Hemm Hemm, Puzzle Muteson frá Bretlandi og hin nýstofnaða Þjóð- lagasveit höfuðborgarsvæðisins en í henni eru vanir menn, þeir Ágúst Atlason, Björn Thoroddsen, Gunn- ar Þórðarson, Helgi Pétursson og Magnús R. Einarsson. Fylgjast má með fréttum af hátíðinni á Face- book: facebook.com/reykjavikfolk- festival og á heimasíðu hennar folk- festival.is. Forsala á hátíðina hefst í dag á vefnum midi.is. Folk Pétur Ben er einn þeirra sem koma fram á hátíðinni á Kex Hosteli. Vanir menn spila á Reykjavík Folk Festival í mars Ný heimildar- mynd um kvik- myndaleikstjór- ann David Lynch, Íhugun, sköpun, friður, verður frumsýnd í Bíó Paradís á morgun, 31. jan- úar, kl. 18 og verður myndin aðeins sýnd einu sinni. Í myndinni er fylgst með Lynch á ferðalagi hans um 16 lönd þar sem hann ræddi við ungt fólk um íhugun, kvikmyndir og heimsfrið. Lynch hefur stundað innhverfa íhugun í 35 ár og hefur hann farið víða til að miðla reynslu sinni af þeirri iðju. Lynch hélt fyrirlestur í Háskólabíói um það efni í maí árið 2009 og hvatti Íslendinga til þess að stunda innhverfa íhugun. David Lynch Heimildarmynd um Lynch frumsýnd Fáðu já!, stuttmynd um mörkin milli ofbeldis og kynlífs, í leikstjórn Páls Óskars Hjálmtýssonar, var frumsýnd í hádeginu í gær í Bíó Paradís. Fáðu já! er 20 mínútna löng og er henni ætlað að skýra mörkin milli kynlífs og ofbeld- is, vega á móti áhrifum kláms og klámvæðingar, brjóta ranghugmyndir á bak aftur og innræta sjálfsvirðingu í nánum samskiptum, eins og því var lýst í til- kynningu. Páll Óskar samdi einnig handrit myndarinnar með Brynhildi Björnsdóttur og Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur og var gerð myndarinnar styrkt af mennta- og menningamálaráðuneytinu, innanríkisráðuneytinu og velferðarráðuneytinu. Myndin var einnig sýnd í gær samtímis í öllum grunn- og framhalds- skólum á Íslandi. Hægt er að horfa á hana á netinu á vefsíðu myndarinnar, faduja.is. Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum var glatt á hjalla á frum- sýningunni. Morgunblaðið/Styrmir Kári Sprell Brynhildur Björnsdóttir, Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Páll Óskar. Fáðu já! frumsýnd í bíó Gleði Þórdís Elva heilsar Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra. Páll Ósk- ar fylgist með, ískrandi kátur, enda tilefni til að kætast. Frumsýningargleði Berglind Richardsdóttir, Katrín Björgvinsdóttir fram- leiðandi, Guðbjörg Ársælsdóttir og Hjalti Sigurður Karlsson. Hátúni 6a • 105 Rvk • Sími 552 4420 • fonix.is gólfþvottavélar af öllum stærðum og gerðum SC400: Vinnslubreidd: 43 cm Afköst: 1720/1035 m2/klst. Tankastærð: 23/21 ltr. BR752: Vinnslubreidd: 71 cm Afköst reikn/raun: 4260/2980 m2/klst. Tankastærð: 80/80 ltr. BA531D: Vinnslubreidd: 53 cm Afköst: 2385/1435 m2/klst. Tankastærð: 40/40 ltr. BR755: Vinnslubreidd: 71 cm Afköst reikn/raun: 4470/3130 m2/klst. Tankastærð: 106/106 ltr. SC350: Vinnslubreidd: 37 cm Afköst: 1480/890 m2/klst. Tankastærð: 11/11 ltr. SÉÐ OG HEYRT/VIKAN -EMPIRE - V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS RYÐ OG BEIN ÁST SÝND ÁFRAM VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA SÝND ÁFRAM VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA MORGUNBLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS 2 GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR GOLDEN GLOBE BESTA ERLENDA MYNDIN 3 ÓSKARSTILNEFNINGAR 11 ÓSKARSTILNEFNINGAR - H.S.S., MBL” - Þ. Þ., FRÉTTATÍMINN - S.S., LISTAPÓSTURINN” - G.F.V., VIÐSKIPTABLAÐIÐ -H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ VESALINGARNIR KL. 4.30 - 8 12 VESALINGARNIR LÚXUS KL. 4.30 - 8 12 DJANGO KL. 4.30 - 8 16 LIFE OF PI 3D KL. 5.15 - 8 10 THE HOBBIT 3D KL. 4.30 - 8 12 HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 3.30 L VESALINGARNIR KL. 5.50 - 9 12 DJANGO KL. 9 16 LIFE OF PI 3D KL. 6 - 10.20 10 ÁST KL. 8 - 10.20 L RYÐ OG BEIN KL. 5.50 L VESALINGARNIR KL. 6 - 9 12 DJANGO KL. 9 16 THE HOBBIT 3D KL. 6 12 VESALINGARNIR Sýndkl.6-9:20 DJANGO UNCHAINED Sýndkl.6-9:20 THE HOBBIT 3D Sýndkl.9:20 THE HOBBIT 3D (48 ramma) Sýndkl.6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar “Ekta hátíðarævintýri fyrir alla famelíuna.” -Séð & Heyrt/Vikan 12 12 12 16 - H.S.S MBL SÝND Í 3D OG Í 3D(48 ramma) 3 óskarstilnefningar -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.