Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2013, Blaðsíða 37
3.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 Plötur Fjöldi NrNafn/Plata (milljón) 1 ADELE 21 8.3 2 TAYLOR SWIFT RED 5.2 3 ONE DIRECTION UP ALL NIGHT 4.5 4 ONE DIRECTION TAKE ME HOME 4.4 5 LANA DEL REY BORNTO DIE 3.4 6 P!NK THETRUTH ABOUT LOVE 2.6 7 ROD STEWART MERRY CHRISTMAS, BABY 2.6 8 RIHANNA UNAPOLOGETIC 2.3 9 MUMFORD & SONS BABEL 2.3 10 MAROON 5 OVEREXPOSED 2.2 Lög Fjöldi NrFlytjandi/Lag (milljón) 1 CARLY RAE JEPSEN CALL ME MAYBE 12.5 2 GOTYE SOMEBODYTHAT I USEDTO KNOW 11.8 3 PSY GANGNAM STYLE 9.7 4 FUN WE AREYOUNG 9.6 5 MAROON 5 PAYPHONE 9.1 6 MICHELTELÓ AI SE EUTE PEGO 7.2 7 NICKI MINAJ STARSHIPS 7.2 8 MAROON 5 ONE MORE NIGHT 6.9 9 FLO RIDA WHISTLE 6.6 10 FLO RIDA WILD ONES 6.5 Söluhæstu tónlistarmennirnir 2012 Greinin í prósentum 0,3% söluaukning tónlistar á milli ára 9% söluaukning stafrænnar tónlistar á milli ára 5% samdráttur í sölu raun eintaka 34% hlutfall stafrænnar tónlistar í heildarsölu tónlistar 44% fjölgun áskrifenda að tónlistarveitum 10% hlutfall tónlistarveitna í heildarsölu tónlistar Sala á tónlist á heimsvísu 2005-2012 (milljarðar USD) Öll sala Þar af rafrænt 2005 1,1 20,7 2006 19,6 2,0 2007 18,8 2,9 2008 18,4 3,7 2009 17,4 4,2 2010 16,8 4,6 2011 16,2 5,2 2012 16,5 5,6 -3% -5% -4% -8% -5% -8,4% -3% +0,3% Heimamenn gera það jafnan gott í sínu landi, að því er fram kemur í skýrslu IFPI. Þetta má glöggt sjá ef fimm stærstu markaðir utan enskumælandi landa eru teknir út sérstaklega. Á Ítalíu, Spáni og í Svíþjóð voru átta af 10 söluhæstu plöt- unum eftir þarlenda tónlist- armenn. Í Þýskalandi voru sjö af tíu efstu þýskir og sex af tíu efstu í Frakklandi voru heimamenn. Líklegt er að tölur ársins á Íslandi muni endurspegla þessa þróun, en Ásgeir Trausti, Of Monsters and Men og fleiri ís- lenskir tónlistarmenn seldu vel hér heima. Ef mest spiluðu lög- in síðastliðið ár á tónlist- arvefnum www.tonlist.is eru skoðaður sést að íslensk tón- list nýtur mikilla vinsælda hér á landi en níu af tíu efstu lögum eru íslensk. ÍTALSKT SELST BEST Á ÍTALÍU Heimamenn gera það gott Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gert það gott undanfarið. Morgunblaðið/Eva Björk Opnunartímar: Smáralind Virka daga 11-19 | Fimmtudaga 11 - 21 | Laugardaga 11 - 18 Sunnudaga 13 - 18 | Sími 512 1330 Laugavegi 182 Virka daga 10-18 | Laugardaga 11 - 16 | Sími 512 1300 iPad mini Haltu á hinum stafræna heimi í einu undratæki sem smellpassar í lófann. Verð frá: 59.990.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.