Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2013, Blaðsíða 41
3.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Á tískuvikunni í New York sýndi Ostwald Helgason fata- línu sína fyrir næsta haust og vetur. Hún er dömuleg en engu að síður með mikinn húmor yfir sér. Mikið hefur verið unnið með efnin og líka sniðin en þessar dragtir eru allt annað en gamaldags. Tvíeykið vinnur með sígild efni sem gætu verið gamaldags. „En við blöndum þau við efni eins og neo- pren og önnur há- tækniefni. Þannig er hægt að vinna þau á máta sem væri ekki annars hægt,“ segir Ingvar. Dömulegt með húmor Ostwald Helgason er þekkt fyrir mynstr- aðan fatnað. Innblásturinn að línunni kemur meðal annars frá skáldinu Charles Baudelaire. Ingvar og Susanne fengu inn- blástur frá samtímamönnunum William Morris, sem var þekktur listamaður og text- ílhönnuður, og skáldinu Char- les Baudelaire og bók hans Les Fleurs du Mal. Til viðbótar fegu þau innblástur frá söngleiknum Litlu hryllingsbúðinni. „Það- an fengum við amer- ískan klæðnað, der- húfur og afslappaðri föt,“ segir Ingvar en þetta virkaði allt ein- staklega vel saman og útkoman sannkölluð töfrablanda. ingarun@mbl.is Árin segja sitt Laugarásvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 553 1620 | laugaas.is 1979-2013 BISTRO • Góðir tekjumöguleikar • Þekkt vörumerki • Sveigjanlegur vinnutími Allar nánari upplýsingar á www.avon.is og í síma 577 2150 Við leitum af sölufulltrúum um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.