Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2013, Síða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2013, Síða 41
3.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Á tískuvikunni í New York sýndi Ostwald Helgason fata- línu sína fyrir næsta haust og vetur. Hún er dömuleg en engu að síður með mikinn húmor yfir sér. Mikið hefur verið unnið með efnin og líka sniðin en þessar dragtir eru allt annað en gamaldags. Tvíeykið vinnur með sígild efni sem gætu verið gamaldags. „En við blöndum þau við efni eins og neo- pren og önnur há- tækniefni. Þannig er hægt að vinna þau á máta sem væri ekki annars hægt,“ segir Ingvar. Dömulegt með húmor Ostwald Helgason er þekkt fyrir mynstr- aðan fatnað. Innblásturinn að línunni kemur meðal annars frá skáldinu Charles Baudelaire. Ingvar og Susanne fengu inn- blástur frá samtímamönnunum William Morris, sem var þekktur listamaður og text- ílhönnuður, og skáldinu Char- les Baudelaire og bók hans Les Fleurs du Mal. Til viðbótar fegu þau innblástur frá söngleiknum Litlu hryllingsbúðinni. „Það- an fengum við amer- ískan klæðnað, der- húfur og afslappaðri föt,“ segir Ingvar en þetta virkaði allt ein- staklega vel saman og útkoman sannkölluð töfrablanda. ingarun@mbl.is Árin segja sitt Laugarásvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 553 1620 | laugaas.is 1979-2013 BISTRO • Góðir tekjumöguleikar • Þekkt vörumerki • Sveigjanlegur vinnutími Allar nánari upplýsingar á www.avon.is og í síma 577 2150 Við leitum af sölufulltrúum um land allt

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.