Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2013, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2013, Blaðsíða 59
3.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 59 LÁRÉTT 1. Ef kúnst styrkist leysist málið. (6) 3. Rangali sem liggur ekki að heldur frá leiðir til viðskilnaðar. (9) 7. Óhreint varð aðnjótandi skíts. (8) 9. Lykt af plötu að endingu. (8) 11. Af lækni einum kemur rák í kíló sem er örlagaþrungin. (10) 13. Byggir nú riðill einhvern veginn á liðamótum. (8) 15. Kvenfugl í Vesturbænum nær að hripa. (6) 16. Keyrði Gunnu öfugsnúna til óþekktrar. (7) 17. Hurð eftir vitran mann sýnir kropp. (7) 18. Lækka kisurnar í þokunni. (12) 19. Keppni til binda skó veldur yfirnáttúrulegum atburðum. (10) 21. Ákveðinn spænskur sem hittir ríflega hálfan Skandínava sem er ástmaður. (8) 26. Suðum í heilu lagi dýrling og köstuðum kveðjum á. (11) 27. Smjörlíki sjávarguðs hefur yfir sér birtu. (8) 28. Drep sum merki en skil eftir sönnunargögn. (11) 30. Sturta ró þannig litað birtist. (8) 31. Grét mjög fínni möl sem var hreinsandi. (10) 34. Rólegur, taktu þann sem er einhvern veginn leiðinlegur. (12) LÓÐRÉTT 1. Frekar keyrðar í prívat eigu. (11) 2. Í ruslakistu finnst los. (5) 3. Vegna farar með rím úr félögunum. (10) 4. Hef sex óþekkta. (5) 5. Skýringarrit um hvassviðri. (5) 6. Fyrirkomulag hesta á sýningarneti. (10) 8. Dáin situr og þvælir undirmanni. (9) 10. Bönnuðu með einu hálf auðu. (7) 12. Sá hluti þinn sem merkir við bókstaf er hægri sinnaður hluti flokks. (11) 14. Aular brotna niður við að syngja. (5) 16. Er snjósæll ekki hamingjusamur? (5) 20. Ílát Mjólkursamsölunnar eða einn enskur með óhreinindi. (8) 21. Evrópumeistaramót lagfærði meiðsli á tímabili. (10) 22. Borðið hest á bekknum. (5) 23. Upplýsingaskjal um eldfjall. (5) 24. Orðun fundarboðs í Hálsaskógi lýsir gersemi. (7) 25. Nákvæmlega meitlað í grjót í fjárgeymslu. (9) 26. Aðsúgsmiklir sjá hvar skinn liggur við kind. (7) 29. Nægði sneitt einhvern veginn. (6) 32. Sílesandi í útlöndum. (4) 33. Dedúar og vaggar. (4) Úkraínumaðurinn Pavel Eljanov, Filippseyingurinn Wesley So og Bassem Amin frá Egyptalandi eru sigurvegarar 29. Reykjavíkur- skákmótsins sem lauk í Hörpu á miðvikudaginn. Þeir hlutu 8 vinn- inga af 10 mögulegum en með 7 ½ vinning komu kempur á borð við Giri, Cheparinov, Yi Wei, Liren Ding, Sokolov, Jones, Dziuba og Morowitzch. Samkvæmt nýrri út- hlutunarreglu, kenndri við Tékk- ann Vlastimil Hort, hlaut Eljanov hæstu verðlaunin en frammistaða hans reiknast upp á 2799 elo-stig. Hann vann bæði Cheparinov og Kínverjann Liren Ding. Af frammistöðu okkar bestu manna í móti ber hæst að Hannes Hlífar Stefánsson náði sér vel á strik. Hann tapaði að vísu fremur klaufalega fyrir Ivan Sokolov í lokaumferðinni en tefldi margar góðar skákir og hlaut 6 ½ vinning. Guðmundur Kjartansson, Þröstur Þórhallsson og Hjörvar Steinn Grétarsson áttu góða spretti; þeg- ar stutt var eftir þurfti Hjörvar að vinna Guramashvili frá Georgíu sem hann átti að hafa í fullu tré við. Undir var lokaáfangi að stór- meistaratitli en byrjunartaktík Hjörvars í þessari mikilvægu skák var ekki góð og hann tapaði. Margir ungir skákmenn og kon- ur stóðu sig vel. Má þar nefna landsliðskonurnar Hallgerði Helgu Þorsteinsdóttur og Tinnu Kristínu Finnbogadóttur, Akur- eyringana Jón Kristin Þorgeirs- son og Símon Þórhallsson, Eyja- manninn Nökkva Sverrisson, Daða Ómarsson, Dag Ragnarsson, Jón Trausta Harðarson, Nansý Davíðsdóttur og ýmsa aðra. Stóri innlendi sigurvegarinn var mótið sjálft, sem fram fór við frá- bærar aðstæður í Hörpunni. Tæknibúnaður er mikill og flókinn en sú deild var vel mönnuð. Gagn- rýna mætti þó aðstæður áhorfenda en sýningarborðum þarf að fjölga. Þá liggur fyrir að hið mikla styrk- leikabil milli keppenda gerir mótið ekki sérlega „áfangavænt“. Yfir- umsjón var í höndum Gunnars Björnssonar, forseta SÍ, en stefn- an er að fjölga enn meira erlend- um keppendum á næsta móti, sem jafnframt er 50 ára afmælismót. Siurvegarinn Wesley So er besti skákmaður Filippseyinga í dag og augljóslega afar hæfileikaríkur skákmaður, aðeins tvítugur að aldri en árangur hans var uppá 2753 elo-stig. Hann fór létt með að vinna Pólverjann Dziuba í 9. um- ferð: Wesley So _ Marcin Dziuba Caro Kann 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Re7 Einn af fjölmörgum leikjum sem til greina koma en 5. … c5 er algengast, t.d. 6. Be3 cxd4 7. Rxd4 Re7. 6. O-O c5 7. c4 Rbc6 8. Ra3 dxc4 9. Rxc4 Rd5 10. Bg5 Dd7 11. Hc1 h6 12. Be3! Góður staður fyrir biskupinn. Hann hyggst svara 12. … Rxe3 með 13. Rxe3 cxd4 14. Rxf5 exf5 15. Bb5 o.s.frv. 12. … b5 13. Ra3 a6 14. dxc5 Be4 15. Rc2 Rxe3 16. Rxe3 Be7 17. a4 Db7 18. Rd2 Hd8 19. axb5 axb5 20. Rxe4! Hárrétt ákvörðun. Hvítur fær nægar bætur fyrir drottninguna: hrók, léttan og frípeð. 20. … Hxd1 21. Hfxd1 Rxe5 22. c6! Dc7 Ekki 22. … Rxc6 vegna 23. Bf3! og vinnur riddarann. 23. Bxb5 O-O 24. Rc4 Bd8? Meira hald var í 24. … f5. 25. Rc5 Rxc4 26. Hxc4 De5 27. Hc2 Bc7 28. g3 Hb8 29. Ba4 Ha8 30. b4 Df5 31. Hdc1 h5 32. Bb5 Bb6 33. Bf1 h4 34. Rd7 Bd4 35. c7 Hc8 36. Hd2 hxg3 37. hxg3 Dg5? Hér mátti enn verjast með 37. … Ba7. 38. Hxd4! Dxc1 39. Rf6+! Glæsilegur lokahnykkur. 39. … Kf8 Eða 39. … gxf6 40. Hd8+ Kg8 41. Hxc8 ásamt 42. b5 sem vinnur létt. 40. Hd8+ Ke7 41. Rg8 mát! Helgi Ólafsson helol@simnet.is SKÁK Glæsilegt Reykjavíkurskákmót Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegis- móum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 3. mars rennur út á hádegi 8. mars. Nafn vinn- ingshafa er birt í Sunnudags- blaði Morgunblaðsins 10. mars. Vinningshafi krossgátunnar 24. febrúar er Valdís Björgvinsdóttir, Lækjargötu 32, Hafnarfirði. Hún hlýtur í verðlaun bókina Bjarna- Dísa eftir Kristínu Steinsdóttur. Forlagið gefur bók- ina út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.