Morgunblaðið - 12.04.2013, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.04.2013, Blaðsíða 30
30 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 2013 Tilefni þessara skrifa eru hugleiðingar mínar um störf þroskaþjálfa og annarra fagstétta sem starfa meðal ann- ars í leikskólum, grunnskólum, frí- stundaheimilum og víð- ar þar sem börn og unglingar dvelja stóran hluta dagsins. Töluvert er um að við erum spurð að því hvað við gerum, hvert er verksvið okkar; „hvað gerir þroska- þjálfinn eiginlega“? Svarið er einfalt, við gerum ótal margt en í hnotskurn má segja að þroskaþjálfar eru fag- stétt sem hefur sérstaklega menntað sig til að starfa með fólki á öllum aldri sem býr við skerðingu (throska.is, 2007). Námið er þriggja ára háskólanám sem veitir starfsrétt- indi að því loknu, eftir það eru margar leiðir opnar í framhaldsnám sem allmargir hafa val- ið. Þroskaþjálfar starfa mjög víða í samfélaginu og hefur eftirspurn eft- ir starfskröftum og sér- þekkingu þeirra farið mjög vaxandi. Hvað leikskólana varðar er mikil þörf á ein- staklingsmiðaðri þjálf- un barna sem greind hafa verið með ýmsar raskanir og þroskaþjálfar hafa unnið mikið og gott starf þar. Margar starfstéttir, eins og kenn- arar, leikskólakennarar, fé- lagsráðgjafar, hjúkrunarfræðingar og þroskaþjálfar hafa viðloðandi þann stimpil að kallast „kvennastétt- ir“ og er það miður. Það segi ég vegna þess að það þykir alveg sjálf- sagt og nánast eins og eitthvert nátt- úrulögmál að borga þessum starfs- téttum léleg laun vegna þess að konur (að langmestu leyti) fylla þess- ar stéttir og þær eru jú vanar því að vera á lélegum launum. Meðal þroskaþjálfa hefur verið mikil umræða um störf og kjör stétt- arinnar og þá orðræðu sem lengi hef- ur viðgengist að tala um starfið sem svokallað „kvennastarf“. Á fundi sem haldinn var nýlega meðal þroska- þjálfa sem starfa í leikskólum kom fram sú umræða að hætta algjörlega að ræða um starfið sem „kvenna- starf“. Þroskaþjálfastarfið er starf fyrir bæði kynin, mikilvægt starf sem er unnið í þágu fjölmargra barna og unglinga og fullorðins fólks. Þroskaþjálfar, verum stolt af starfinu okkar og því sem við stönd- um fyrir! Leggjum niður orðræðuna um kvennastéttir, karlastörf og kvennastörf og tökum upp baráttu fyrir betri kjörum og viðurkenningu á störfum okkar. Munum, þroska- þjálfar eru konur og menn! Þroskaþjálfar eru konur og … menn Eftir Klöru Matthíasdóttur »Þroskaþjálfastarfið er starf fyrir bæði kynin, mikilvægt starf sem er unnið í þágu fjöl- margra barna og ung- linga og fullorðins fólks. Klara Matthíasdóttir Höfundur er móðir og þroskaþjálfi. Hin dásamlega ál- fadís í Öskubuskusög- unni átti töfrasprota sem breytt gat lörfum Öskubusku í glæsi- klæðnað, músum í dýr- indis fáka og graskeri í gullsleginn vagn sem sæmdi hvaða prinsessu sem er. Væri prins- essan ekki komin heim af ballinu fyrir klukkan 12 á miðnætti breyttist hún aftur í tötrum klædda stúlku og graskerið og mýsnar hurfu aftur til fyrra horfs. Ég hef fengið þessa tilfinningu und- anfarnar vikur þegar ég hef hlýtt á stigvaxandi kosningabaráttu flokk- anna að ég væri gengin inn í ævintýr- ið um Öskubusku. Sumir flokkar hafa fengið töfrasprotann lánaðan og strá með honum óraunhæfum kosninga- loforðum til hægri og vinstri eins og enginn sé morgundagurinn. En ég og flestir aðrir vitum hvernig ævintýrið um Öskubusku hljóðar – að glæsi- vagninn breyttist aftur í grasker og fákarnir í mýs. En stóra spurningin er aftur á móti hver passar í glerskó- inn eftir kosningar en sumir munu áreiðanlega sneiða af sér bæði tær og hæla til þess. Þú átt val Kosningabarátta flestra flokka snýst að einhverju leyti um heimili landsmanna og hvernig eigi að koma þeim til aðstoðar. Tjaldborgin sem síðasta ríkisstjórn reisti fauk út í veð- ur og vind í norðanáttinni frostavet- urna miklu 2009-2013. Kjósendur fá aftur tækifæri 27. apríl til þess að velja það hverjir stýra uppbyggingu landsins eftir hið mikla efnahags- hrun. Hverjum treystir þú best til þess að gera það kjósandi góður það er hin stóra spurning? Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkur sem ég treysti best til að hlúa að og byggja upp framsækið atvinnulíf þar sem frumkvæði einstaklingsins fær notið sín. Stjórnvöld þurfa að vinna með atvinnulífinu – ekki á móti því. Flokkurinn hefur lagt fram raunhæf kosningaloforð og heitið því að leysa íslenskt atvinnulíf úr viðjum hárra skatta, hafta, opinberra afskipta og íþyngjandi reglugerða. Stuðla verður að uppbyggingu fjöl- breytts atvinnulífs sam- hliða því að styrkja stoð- ir grunnatvinnuveg- anna. Engin ávísun í pósti Mikilvægasta verk- efnið sem takast þarf á við eftir kosningar er að auka ráðstöfunartekjur heimila og fyrirtækja. Sjálfstæðisflokkurinn einn flokka hefur í stefnuskrá sinni að lækka skatta á fyrirtæki og ein- staklinga. Einnig leggur flokkurinn til skattaafslátt sem nýttur verði til þess að greiða niður höfuðstól lána hjá einstaklingum sem auka mun eignamyndun þeirra. Enginn flokkur mun þrátt fyrir ítrekuð kosningalof- orð senda heimilunum ávísun heim í pósti. Að passa í glerskóinn Hjól atvinnulífsins snúast ekki með skattpíndri vinstristefnu eða töfra- sprota álfameyjar úr ævintýri æsku okkar sem einhverjir flokkar fengu lánaðan. Til þeirra sjálfstæðismanna sem eru í vafa um hvort þeir vilji standa með flokknum þrátt fyrir að vera ekki sáttir við einstaka menn eða málefni vil ég segja þetta: Þú hef- ur val, stöndum saman á bak við sjálf- stæðisstefnuna og okkar frambjóð- endur. Í þjóðfélagi þar sem sjálfstæðismenn standa saman, þar fara hjólin að snúast. Valkvíði ætti því ekki að vera vandamálið. Við viljum ekki þurfa að skera af okkur tærnar og hælana til þess að passa í glerskó- inn eftir kosningar þegar töfrasprot- inn verður týndur og ekki lengur hægt að breyta músum í gæðinga. Týndi töfrasprotinn Eftir Evu Magnúsdóttur Eva Magnúsdóttir »Ég hef haft tilfinn- ingu fyrir því þegar ég hlusta á stigvaxandi kosningabaráttu flokk- anna að ég væri gengin inn í ævintýrið um Öskubusku. Höfundur er varaþingmaður Sjálf- stæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. 251658240 V i n n i n g a s k r á 50. útdráttur 11. apríl 2013 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6 9 8 2 6 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 2 3 5 4 5 3 1 4 6 0 3 9 0 5 2 4 0 6 3 0 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2122 10362 43309 53707 59482 74230 9429 29888 49984 57408 64763 74615 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 5 2 4 8 7 2 1 1 7 1 3 5 2 6 5 3 3 3 4 3 3 4 4 2 7 7 1 5 5 8 6 3 6 5 5 3 7 5 8 4 1 0 3 2 8 1 7 2 2 8 2 6 8 4 8 3 4 6 9 3 4 4 4 1 1 5 5 8 7 6 6 9 5 9 5 1 2 8 1 1 0 6 5 3 1 7 4 4 1 3 0 1 0 9 3 5 0 8 3 4 4 5 8 9 5 6 8 2 1 7 0 2 9 0 2 2 3 3 1 0 6 6 3 1 7 8 1 2 3 0 2 6 0 3 6 3 6 0 4 4 9 4 3 5 8 6 9 6 7 1 0 2 4 3 6 1 8 1 0 9 8 2 1 7 9 6 4 3 0 9 7 5 3 7 6 6 5 4 6 5 3 8 6 1 4 2 1 7 2 4 6 0 4 1 1 1 1 1 1 0 6 1 8 4 1 4 3 1 7 5 4 3 8 3 6 6 4 8 5 8 7 6 1 6 6 2 7 2 6 0 4 4 5 4 4 1 1 4 6 6 1 8 6 2 1 3 2 0 7 0 3 8 5 3 0 4 9 5 6 5 6 1 7 3 8 7 3 3 3 6 7 0 4 4 1 3 5 3 7 1 8 7 6 8 3 2 6 3 4 3 9 9 8 4 5 1 2 8 9 6 2 8 1 2 7 4 4 7 7 8 1 7 9 1 5 3 1 3 2 0 8 5 3 3 3 6 9 6 4 0 3 2 0 5 1 4 3 5 6 3 1 4 5 7 5 4 7 7 8 2 2 2 1 6 2 4 7 2 1 0 1 6 3 4 0 7 6 4 2 6 5 9 5 2 8 4 9 6 3 3 5 5 7 9 5 5 1 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 5 8 1 0 4 0 4 2 0 7 9 1 2 9 3 2 8 3 7 9 2 0 5 1 0 5 4 6 1 7 8 9 7 3 6 2 8 3 5 3 1 0 7 4 3 2 0 8 9 8 3 0 5 3 2 3 8 2 8 4 5 1 1 5 9 6 2 0 2 3 7 3 6 7 9 5 9 0 1 1 1 3 4 2 2 2 6 1 3 0 8 5 9 3 8 5 3 6 5 1 1 7 5 6 2 8 6 4 7 3 8 0 8 6 8 0 1 2 0 6 5 2 2 4 6 9 3 0 9 1 5 3 8 8 9 7 5 1 2 3 2 6 3 0 3 7 7 3 9 5 0 8 3 9 1 2 1 6 1 2 2 8 2 5 3 0 9 7 8 3 9 6 2 8 5 1 2 8 5 6 3 0 7 1 7 4 2 1 5 9 9 1 1 2 5 5 5 2 2 9 1 4 3 1 0 3 8 4 0 6 0 3 5 3 5 9 9 6 4 3 4 0 7 4 2 9 9 1 0 2 0 1 2 7 1 2 2 2 9 8 0 3 1 0 3 9 4 0 7 7 8 5 3 7 8 1 6 4 3 4 1 7 4 4 3 0 1 5 2 1 1 2 8 6 2 2 3 6 9 3 3 1 5 3 4 4 1 4 5 7 5 3 9 5 3 6 4 7 3 6 7 4 5 7 2 1 9 9 6 1 3 0 3 1 2 3 9 5 3 3 1 5 3 8 4 1 5 3 4 5 3 9 6 3 6 4 7 7 3 7 4 7 5 2 2 2 3 1 1 3 1 7 8 2 4 2 1 1 3 1 7 5 6 4 1 6 3 0 5 4 4 3 1 6 4 9 7 0 7 4 7 9 2 2 5 4 9 1 3 3 3 4 2 4 2 6 1 3 1 8 1 0 4 1 6 7 1 5 4 8 0 3 6 4 9 9 5 7 5 1 4 0 2 9 5 9 1 3 4 1 5 2 4 5 8 8 3 2 1 4 1 4 2 4 9 0 5 5 3 9 4 6 5 0 8 0 7 5 5 3 8 3 2 4 1 1 4 3 2 0 2 4 7 2 6 3 2 3 5 2 4 3 0 1 2 5 5 8 1 1 6 5 2 1 3 7 5 7 9 3 4 0 3 3 1 4 6 4 1 2 5 8 3 2 3 2 6 6 2 4 3 3 1 7 5 6 0 7 8 6 5 6 9 2 7 6 6 7 3 4 0 8 8 1 4 7 4 8 2 5 9 3 2 3 2 7 6 6 4 3 4 3 6 5 6 4 6 3 6 6 9 6 9 7 7 2 8 6 4 3 4 0 1 4 9 2 3 2 6 2 9 7 3 2 7 8 5 4 4 0 9 8 5 6 4 9 3 6 7 1 7 9 7 7 3 2 2 5 1 9 9 1 5 2 7 0 2 6 4 7 0 3 3 3 5 9 4 4 6 4 4 5 6 5 2 1 6 7 4 8 6 7 7 5 8 0 5 5 0 3 1 5 6 5 7 2 6 7 9 2 3 3 9 0 8 4 4 8 3 6 5 6 8 2 8 6 7 7 0 0 7 7 7 2 5 5 8 3 9 1 5 6 8 1 2 6 8 4 6 3 3 9 8 5 4 4 8 4 2 5 6 9 9 5 6 7 8 9 9 7 7 8 8 0 5 8 6 9 1 6 0 1 7 2 6 8 6 3 3 4 1 8 1 4 6 2 0 4 5 7 3 3 1 6 8 0 5 9 7 7 9 9 8 6 0 7 0 1 6 2 4 5 2 6 8 8 5 3 4 4 5 4 4 7 2 3 6 5 7 8 4 3 6 8 3 6 5 7 8 2 8 0 6 1 9 5 1 6 2 7 0 2 7 0 9 6 3 4 8 1 5 4 7 3 2 9 5 7 8 7 6 6 8 9 9 4 7 8 9 5 7 6 2 4 0 1 6 4 3 9 2 7 5 8 7 3 4 8 8 2 4 7 4 9 0 5 7 9 5 1 7 0 3 9 1 7 9 0 0 9 6 4 6 7 1 6 4 8 7 2 8 1 9 3 3 5 0 5 1 4 8 0 5 3 5 8 2 1 5 7 0 5 4 3 7 9 1 2 2 7 3 1 9 1 6 7 6 3 2 8 3 6 8 3 5 1 1 9 4 8 4 0 5 5 8 4 2 6 7 0 5 4 4 7 9 1 6 4 7 3 7 9 1 7 5 8 9 2 8 4 3 9 3 5 2 2 6 4 8 6 0 1 5 8 6 7 2 7 0 8 4 8 7 9 6 6 3 7 3 9 2 1 8 0 5 1 2 8 4 4 7 3 5 5 9 1 4 8 8 6 6 5 9 4 9 5 7 1 1 9 3 7 4 3 2 1 8 5 9 0 2 8 5 5 2 3 6 2 6 5 4 8 9 5 2 5 9 5 7 6 7 1 9 0 0 8 1 8 4 1 8 6 9 5 2 8 6 9 6 3 6 3 2 1 4 9 3 8 2 5 9 8 2 5 7 2 4 0 6 8 8 7 1 1 9 5 0 9 2 9 1 9 4 3 7 5 4 6 4 9 7 1 2 5 9 9 3 5 7 2 5 9 8 9 6 5 8 2 0 2 3 2 2 9 2 3 6 3 7 6 9 7 5 0 8 4 6 6 1 0 9 7 7 2 7 2 6 1 0 2 3 9 2 0 3 8 4 2 9 2 4 3 3 7 8 7 0 5 0 9 5 4 6 1 3 1 3 7 2 8 2 0 Næstu útdrættir fara fram 18. apríl & 26. apríl 2013 Heimasíða á Interneti: www.das.is Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skeifunni 8 | sími 588 0640 | casa.is Leður 289.000.- WAVE lounge
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.