Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.04.2013, Blaðsíða 51
21.4. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 51
Konur á þingi núna:24
Konur á þingi eftir kosningar*:27
Karlar á þingi eftir kosningar*:36
Karlar á þingi núna:39
Fylgi flokka eftir heimilistekjum
Miðað við þá flokka sem fá þingmenn skv. könnuninni
Lægri en
250 þús. kr.
250 - 400
þús. kr.
401 - 550
þús. kr.
551 - 700
þús. kr.
701 þús. kr. -
1 milljón
Hærri en
1 milljón
Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Vinstri grænir Björt framtíð Píratar Aðrir flokkar
25,0%
31,1% 34,4% 32,1% 26,5%
19,7%
21,7%
15,8%
19,5% 19,3% 24,8% 34,1%
12,1%
9,9%
10,1%
10,8%
3,4%
17,7%
9,2%
8,4%
3,7%
9,6%
10,2%
6,3%
7,9%
9,8%
14,4%
7,7%
11,4%
5,4%
5,7%
15,9%
12,2%
14,5%
7,4%
7,9%
11,2%
15,8%
10,4%
3,7%
6,8%
16,6%
Jóns á að halda sínu þingsæti virðast hverfandi
en Álfheiður, Björgvin og Kristján halda ugg-
laust í vonina. Það yrðu merkileg tíðindi kæmist
Kristján ekki inn en staða hans hefur löngum
þótt sterk fyrir norðan.
Enginn sjálfstæðismaður sem sækist eftir
endurkjöri lendir úti í kuldanum, heldur ekki
framsóknarmaður. Gangi niðurstaða könnunar-
innar eftir hljóta átta samfylkingarmenn á hinn
bóginn þau örlög og fjögur vinstri græn.
Þá kemur Dögun, flokkur Margrétar
Tryggvadóttur, ekki að manni.
Sterk staða
Framsóknar úti á landi
Það orð hefur löngum farið af Framsóknar-
flokknum að hann sé landsbyggðarflokkur og
svo virðist enn vera, þrátt fyrir mikla endur-
nýjun á framboðslistum. Það er líklega engin til-
viljun að formaðurinn, Sigmundur Davíð Gunn-
laugsson, skuli hafa fært sig úr Reykjavík yfir í
Norðausturkjördæmi. Samkvæmt könnuninni
tekur hann þrjá menn með sér inn þar, en flokk-
urinn fær aðeins þrjá menn kjörna samtals í
Reykjavíkurkjördæmunum báðum. Það er þó
aukning um einn mann frá síðustu kosningum.
En að einungis þrír af 21 þingmanni Fram-
sóknar komi úr höfuðborginni hljóta að teljast
tíðindi. Hvað hefði gerst hefði formaðurinn
haldið sig á mölinni?
Lítill munur á fylgi Sjálfstæðisflokks
eftir menntunarstigi
Fylgi við Framsóknarflokkinn eykst eftir því
sem menntunarstigið lækkar, ef marka má
könnunina. Sömu sögu má segja um Pírata.
Sáralítill munur er á fylgi Sjálfstæðisflokksins
eftir menntunarstigi og er flokkurinn nokkuð
sterkari meðal háskólamenntaðra kjósenda en
Framsóknarflokkurinn. Þessu er öfugt farið
með Samfylkinguna, Vinstri græn og Bjarta
framtíð, fylgi þeirra flokka eykst eftir því sem
menntunarstigið hækkar.
Munurinn á fylgi Framsóknar er ekki ýkja
mikill eftir tekjum, það er þó áberandi minnst
meðal kjósenda sem búa á heimilum með hærri
laun en eina milljón króna á mánuði. Sá hópur
er hins vegar sterkasta vígi sjálfstæðismanna.
Athygli vekur að sama gildir um Bjarta framtíð.
Samfylkingin höfðar best til kjósenda sem
eru með heimilistekjur á bilinu 701 þúsund til
eina milljón króna á mánuði en Vinstri græn til
hópsins sem er með 250 til 400 þúsund krónur í
heimilistekjur á mánuði. Píratar eru sterkastir
á heimilum sem eru með 551 til 700 þúsund
krónur í mánaðarlaun.
lega upp
* Enginn sjálf-stæðismaðursem sækist eftir end-
urkjöri lendir úti í
kuldanum, heldur
ekki framsóknarmað-
ur. Gangi niðurstaða
könnunarinnar eftir
hljóta átta samfylk-
ingarmenn á hinn
bóginn þau örlög og
fjögur vinstri græn.
Aldrei hafa fleiri konur átt sæti á Alþingi en á því þingi sem nú er senn á enda, en 27 konur og
36 karlar voru kjörin til þingstarfa 2009. Með breytingum á kjörtímabilinu hefur hlutfall
kvenna á þingi reyndar lækkað og nú sitja 24 konur og 39 karlar á þingi. Verði niðurstaða
kosninganna í samræmi við útkomu könnunarinnar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Ís-
lands gerði fyrir Morgunblaðið breytist hlutfall kvenna ekki frá síðustu kosningum. Alls
munu 27 konur og 36 karlar taka sæti á Alþingi að loknum kosningum verði þetta nið-
urstaðan. Konur eru þannig 43% þingheims og karlar 57% verði þetta niðurstaðan.
Konum fjölgar ekki
frá síðustu kosningum
Fylgi flokka eftir menntun
Miðað við þá flokka sem fá þingmenn skv. könnuninni
Grunnskólapróf
Nám á
framhaldsskólastigi
Nám á
háskólastigi
Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin
Vinstri grænir Björt framtíð Píratar Aðrir flokkar
35,4%
30,2%
19,7%
23,1%
17,7%
13,8%
9,5%
3,9%
12,5%
25,3%
10,6%
7,8%
8,2%
5,9%
11,9%
24,7%
8,5%
6,1%
3,5%
9,1%
12,8%