Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.04.2013, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.04.2013, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.4. 2013 Starfsemi Varnarliðs Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugvelli setti lengi sterkan svip á íslenskt þjóðlíf. Hlutverk hermanna þar sneri einkum og helst að vörnum á Norður-Atlantshafi en borgaralegri starfsemi var að talsverðu leyti sinnt af Íslendingum. Varnarliðið var alls 55 ár á Íslandi. Á hvaða árabili? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Hvenær var herinn? Svar: Herlið Bandaríkjamanna kom til Íslands árið 1951 og fór í september 2006. Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.