Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.04.2013, Side 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.04.2013, Side 33
28.4. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Morgunblaðið/Árni Sæberg * Forrétturinnvar skot-helt, ítalskt ljúf- meti en Þórunn hætti við að gera litlar kökur úr geitarosti þar sem mörgum finnst slíkur ost- ur ekki góður. 2 Chiabatta brauð 2 bréf af góðri hráskinku handfylli af ferskri basiliku, smátt söxuð smátt söxuð steinselja 2 stk ferskur mozzarella ostur 2 hvítlaukar ólífuolía Aðferð Skerið brauðið í sneiðar, berið hvit- lauk á sneiðarnir og smá ólífuolíu. Grillið síðan sneiðarnar í tvær mínútur á hvorri hlið, annað hvort í ofni eða á pönnu. Rífið niður hráskinkuna og setj- ið á brauðið ásamt basiliku og mozz- arellaostinum. Setjið brauðið því næst inn í um 180° heitan ofn í nokkrar mín- útur rétt til að bræða ostinn. Stráið steinseljunni loks yfir áður en brauðið er borið fram. Grillað brauð með hráskinku og mozzarella FYRIR 6-8 MANNS 2 pokar ferskt tagliatelle 2 pokar klettasalat 50 gr smjör 5 hvítlauksrif 1 flaska truffluolía 2 box shiitake-sveppir 2 box kastaníu-sveppir 2 box portabello-sveppir Salt og pipar 1 kg humar 1 dl hvítvín 1 peli rjómi (má sleppa) 1 poki steinselja, smátt söxuð 1 stk góður parmesan ost- ur Aðferð Setjið smjörið á pönnu og steikið í því smáttskorinn hvít- laukinn og sveppina í 15 mín- útur. Bætið því næst 2 msk af truffluolíu saman við og rjóm- anum og látið sjóða í nokkrar mínútur. Humarinn er steiktur á ann- ari pönnu með hvítlauk, smá hvítvíni og salt og pipar. Á meðan er tagliatelle soðið samkvæmt leiðbeiningum og síðan velt upp úr truffluolíunni. Pastað er sett á disk og kletta- salati, sveppablöndu, humar, ferskum parmesan og stein- selju stráð yfir. Athugið að ef villl má líka mýkja klettasalatið svolítið í sveppablöndunni. Tagliatelle með sveppum, humar, klettasalati og truffluolíu Síðan 1844 hefur Kahla framleitt vandað postulín sem fer jafn vel í hendi og hillu. Kahla hefur unnið til fjölda verðlauna og er alltaf við hæfi hvort sem það er í matarboði með öllum vinahópnum eða yfir sunnudagskaffinu með ömmu. laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 11-17 www.kokka.is kokka@kokka.is Arfur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.