Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.07.2013, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.07.2013, Síða 26
Guzzini er ítalskt eldhúshimnaríki í Mílanó á Ítalíu. Því er stundum fleygt að hvert ítalskt heimili þurfi að eiga að minnsta kosti einn hlut frá Guzzini. Mælum með: Tvöföldu skálinni Glam. Staðsetning: Via Pontaccio 10. Heimasíða: fratelliguzzini.com. 7-9-13 … macht bunt er verslun í Berl- ín með sérstaklega litríkri smávöru og úr- vali af flottu veggfóðri. Tilvalin fyrir þá sem eru að leita að léttum húsgögnum í róm- antískum stíl og einhverju sniðugu í barna- herbergið. Mælum með: Veggfóðrinu „Svartaskógar- augnabliki“ sem er veggfóðursútgáfa af gauksklukku í anda Suður-Þýskalands. Staðsetning: Warschauerstr. 26. Heima- síða: siebenneundreizehn.de. Í París er ævintýri að heimsækja verslunina Merci. Hægt er að fá vörur þekktra franskra hönnuða sem og klassíska muni annarra evrópskra hönnuða svo sem Alvars Aaltos. Ekki er síður skemmtilegt að í versluninni er gullfallegt kaffihús sem og veitinga- staður. Tilvalið að skoða fallegt veggfóður, loftljós og rúmföt. Mælum með: Ljós eftir Philippe Daney. Staðsetning: 111 Blvd Beaumarchais. Heimasíða: merci-merci.com. 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.7. 2013 Heimili og hönnun ÚTSALA | SUMARÚTSAL A | AKUREYRI | REYKJAVÍK | REYKJAVÍK | AKUREYRI | HEILSUDÝNUR | HEILSURÚM | HÆGINDASTÓLAR | ELDHÚSSTÓLAR | ELDHÚSBORÐ | SUMAR | AKUREYRI | AFSLÁTTUR %50 ALLTAÐ H Ú S G AG N A H Ö L L I N • B í l d s h ö f ð a 2 0 • R e y k j a v í k • O P I Ð V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a r d . 1 1 - 1 7 o g s u n n u d . 1 3 - 1 7 O G |

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.