Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.07.2013, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.07.2013, Blaðsíða 39
14.7. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 Mött húð Mött áferð á húðinni verður áberandi í sumarförðuninni í ár en gljáandi húð hefur verið vinsæl undanfarið. Mött áferð gefur húðinni full- komið flauelsmjúkt yfir- bragð og til þess að ná mattri húð sem best er ráð- lagt að nota farða eða púð- ur sem er alveg laust við gljáa. Matt sólarpúður er því einnig upplagt til skyggingar. Rick Owens og Alexand- er McQueen voru á meðal þeirra hönnuða sem sýndu matta húð á sýningum sín- um fyrir sumarið 2013. Smashbox Bronzer 5.899 kr. Matt sólarpúður frá hinu gríðarlega vinsæla merki Smashbox. Púðrið hentar vel í skyggingar og gefur náttúrulegann og hlýjan tón. Förðun sumarsins Guerlain Maxi Lash 5.399 kr. Einstakur maskari sem bæði lengir og þykkir augnhárin og gerir þér kleift að móta þau eftir þínu höfði. GOSH BB krem 2.539 kr. Kremið gefur einstak- ann raka og ver andlit- ið fyrir slæmum geislum sólarinnar. BB kremið hentar vel undir annan farða þar sem það nærir og sléttir húðina og gefur lit sem samsamar sig við þinn húðlit. Bourjois Bio détox perfecting powder 2.536 kr. Lífrænt púður sem gefur matta áferð. Púðrið hentar bæði eitt og sér eða yfir farða þar sem það þekur vel. Áhersla á matta húð hjá Alexander McQueen Sumarförðun hjá Diane von Fürstenberg Sensai Eye Shadow Palette 6.799 kr. Falleg þriggja lita augnskuggapal- letta og gel eyeliner. Hentar vel smokey augnförðun þar sem auðvelt er að byggja á litinn. Clarins 3-dot liner 3.900 kr. Eyeliner með þremur odd- um til þess að deppa á milli augnháranna þar sem oft myndast skil. Clinique Quickliner for eyes intense 3.899 kr. Ótrúlega þægilegur augnblýantur fyrir byrjendur sem og lengra komna. Liturinn er þéttur en pennin mjór svo þægilegt að er bera hann á, hinn endinn hefur að geyma púða til þess að dreifa úr litnum. Grunge „Grunge“ eða „smokey“ hefur tekið nýja stefnu því nú er það neðra augnlokið sem þarfnast skyggingar. Brúnn eða grár augnskuggi og vel útdreifður augnblýantur fullkomnar þetta flotta trend. Prófaðu þig áfram og byrjaðu á ljósari blýanti eða augnskugga og dekktu svo eftir smekk. sigurborg@mbl.is Clinique Stay-matte 6.900 kr. Olíulaus farði sem gefur húðinni fullkomið matt yfirbragð og helst á all- an daginn. Farðinn er ofnæmisprófaður og þolir mikinn raka. Ertu að flokka og viltu ganga skrefinu lengra í umhverfisvernd? Umhverfisvænna verður það ekki Hreinlætispappír framleiddur úr endurunnum mjólkurfernum (Tetra pack) 74% af drykkjarfernu er pappír – 22% plast – 4% ál. Pappírinn er notaður í hreinlætispappír, álið og plastið í t.d. penna ofl. Söluaðilar/Selt á eftirtöldum stöðum Heildsöludreifing: Ræstivörur HÁDEGISMATUR Í FYRIRTÆKI OG STOFNANIR VINSÆLT - HEILSUBAKKAR Heilsubakkar eru réttir sem samanstanda af léttu fæði Hólshraun 3 · 220 Hafnarjörður · Símar 555-1810, 565-1810 · Fax: 565-2367 · veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is Fjölbreyttur matseðill og valréttir alla daga Við sendum hádegismat í bökkum og kantínum til fyrirtækja og stofnana alla daga ársins. Boðið er upp á sjö valrétti á virkum dögum: Tvo aðalrétti, þrjá aukarétti, heilsurétt og ávaxtabakka. Aðalréttirnir eru breytilegir frá degi til dags. Matseðill og nánari upplýsingar á veislulist.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.