Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Qupperneq 44

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.8. 2013 Þ eir sem ákaft töluðu fyrir því að Ís- land skyldi ganga í ESB sögðu að í framhaldi af óburðugri samþykkt Alþingis um að senda umsókn hæfist könnun á því hvort að aðild væri æskileg eða ekki. Þar var talað gegn betri vitund. Því var kannski von að það sem byrjaði svo illa hlyti auman endi. Forleikurinn litaði eftirleikinn Raunar höfðu hinir sömu talað fyrir aðild sem allra meina bót árum saman án nokkurs fyrirvara um að nauðsynlegt væri að kynna sér hvort aðild væri Ís- landi hagfelld eða ekki. Hræsni var því yfirskrift og inntak slíks málflutnings. „Það á bara að kíkja í pakkann“ sögðu þeir næst, en viðurkenna má að þá kenningu ætluðu sniðugheitamenn aðeins mestu kjánunum í hópi áheyrenda. Margt má gott segja um Evrópusambandið, en sannleiksást þess er sjaldan nefnd. En hún „toppaði“ þó á meðan tal opinberra íslenskra yfirvalda skeindi rennusteininn hvað „aðildarviðræðurnar“ varðaði. Evrópusambandið benti á að forðum tíð hefðu vissu- lega farið fram viðræður um aðild sem líkja hefði mátt við samningaviðræður. En augljóst sé eftir að aðildarríkjum fjölgaði og reglur sambandsins birtust á 100 þúsundum síðum og komið væri stjórnarskrár- ígildi í ESB með Lissabon-sáttmálunum, að þá lægi fyrir nákvæmlega niðurskrifað hvað Evrópusam- bandið væri. Þeir sem vildu inn í sambandið ættu ekkert val. „Menn velja ekki a la Carte,“ sagði Hol- lande forseti Frakklands við þá sem enn höfðu ekki skilið. Með öðrum orðum þá er eingöngu réttur dags- Verður þetta hálftíma hlé í þrjú kortér? Reykjavíkurbréf 09.08.13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.