Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Qupperneq 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2013, Qupperneq 60
S tjórnvöld í Vestur- Þýskalandi umbáru og leyndu lyfjamisnotkun íþróttamanna landsins í marga áratugi. Þau hvöttu jafnvel til að íþróttamenn neyttu lyfja samkvæmt skýrslunni sem telur 501 blaðsíðu. Federal Institute of Sport Science, eða alríkisstofnun íþrótta- vísinda í Þýskalandi, gerði skýrsl- una. Anabólískir sterar, testa- sterón, estrógen og EPO eru efni sem fundist hafa í lyfjasýnum íþróttamanna sem höfundar skýrsl- unnar fengu aðgang að. Engin nöfn eru í skýrslunni, þau voru strikuð út. Fyrsta skýrslan sem átti að birta taldi 804 blaðsíður og þar voru nöfn þátttakenda en þau voru síðan strokuð út. Þrír féllu eftir úrslitaleik Í skýrslunni kemur fram að þrír leikmenn vestur-þýska liðsins sem tapaði 4:2 fyrir Englendingum í úr- slitaleik heimsmeistaramótsins í fótbolta árið 1966 hafi verið að nota efedrín. „Hingað til hefur bréf frá FIFA til Dr. Max Danz, sem var forseti íþróttasambands Þýska- lands á þessum tíma, ekki verið gert opinbert. Þar kemur fram að þrír leikmenn hafi fallið á lyfja- prófi. Það fundust leifar af efedríni í þeim öllum.“ FIFA hefur neitað að hafa vitað um tilvist þessa bréfs. Kraftaverkið í Bern Skýrslan tekur einnig fyrir heims- meistarakeppnina 1954 þar sem Þjóðverjar fögnuðu sigri eftir ótrú- legan leik gegn Ungverjum. Leik- urinn er kallaður „Kraftaverkið í Bern,“ en mótið fór fram í Sviss. Ungverjar komust í 2:0 eftir aðeins átta mínútna leik með mörkum Fe- renc Puskas og Zoltans Czibors. Max Morlock minnkaði muninn og Byrjunarlið Þjóðverja á HM árið 1970 fyrir leik gegn Úrugvæ. Þarna má meðal annars sjá Siegfried Held fyrr- verandi landsliðsþjálfara Íslands. AFP Dópaðir Þjóðverjar heimsmeistarar SVÖRT SKÝRSLA FRÁ ÞÝSKALANDI BIRTIST Í VIKUNNI ÞAR SEM LYFJANOTKUN ÞÝSKRA ÍÞRÓTTAMANNA VAR TEKIN FYRIR. ÞAR KEMUR Í LJÓS AÐ SKATTBORGARAR BORGUÐU FYRIR KERFISBUNDNA LYFJAMISNOTKUN ÍÞRÓTTAMANNA VESTUR-ÞÝSKALANDS OG JAFNVEL ER HALDIÐ FRAM AÐ LEIKMENN LANDSLIÐSINS Í FÓTBOLTA, SEM LENTU Í 3. SÆTI Í HEIMSMEISTARAKEPPNINNI 1970, HAFI VERIÐ Á ÖRVANDI LYFJUM. Framherjinn Lothar Emmerich fagnar marki á heims- meistaramótinu í knattspyrnu 1966. Gordon Banks og Jackie Charlton koma engum vörnum við. 60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.8. 2013 * Þetta er góður dagur fyrir okkur sem berj-umst gegn lyfjamisnotkun.“ Thomas Bach, varaforseti alþjóða ólympíunefndarinnar.BoltinnBENEDIKT BÓAS benedikt@mbl.is Draghálsi 14 - 16 110 Reykjavík Sími 4 12 12 00 www.isleifur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.