Morgunblaðið - 23.10.2013, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.10.2013, Blaðsíða 5
Því tíminn flýgur ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 65 90 5 10 /1 3 Jöfnunargjald fyrir hvert kíló af flugfrakt Frá og með deginum í dag vinna Icelandair Cargo og Kolviður saman að kolefnisjöfnun vegna flugfraktar. Við höldum upp á þessi tímamót með því að greiða jöfnunargjald fyrir hvert kíló sem flutt verður með Icelandair Cargo í dag. Íslenskar sjávarafurðir draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Við bjóðum viðskiptavinum okkar að kolefnisjafna alla flugfrakt frá og með deginum í dag. Með því komum við til móts við óskir markaðarins um bestu mögulegu gæði sjávarafurða sem flogið er með til neytenda á eins ábyrgan og umhverfisvænan hátt og kostur er. Í samstarfi við Kolvið leggjum við okkar af mörkum til að auka enn frekar forskot íslenskra sjávarafurða á erlendum markaði og gefum öllum viðskiptavinum með flugfrakt færi á að sýna ábyrga umhverfisstefnu í verki. FAGUR FISKUR Í SKÓG FRAKTFLUG MEÐ ICELANDAIR CARGO ER FRAMLAG ÞITT TIL SKÓGRÆKTAR OG UPPGRÆÐSLU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.