Morgunblaðið - 23.10.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.10.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 4 1 9 5 9 4 3 1 6 2 5 3 6 1 4 7 5 5 1 9 3 2 6 5 8 5 2 6 4 2 4 9 8 1 7 9 8 1 2 8 6 1 9 5 4 5 8 9 2 6 6 3 9 8 6 1 8 5 4 3 5 1 6 9 5 3 7 4 7 1 2 9 5 5 8 6 9 3 4 7 1 2 2 4 7 1 8 5 9 3 6 1 3 9 6 7 2 5 4 8 3 9 2 5 4 1 6 8 7 8 7 5 2 6 3 1 9 4 4 6 1 7 9 8 2 5 3 7 1 8 3 2 9 4 6 5 9 2 3 4 5 6 8 7 1 6 5 4 8 1 7 3 2 9 3 5 9 8 2 6 7 4 1 7 4 8 3 5 1 6 2 9 2 6 1 9 4 7 5 3 8 5 2 3 7 1 8 4 9 6 6 1 7 4 9 5 3 8 2 8 9 4 2 6 3 1 5 7 4 7 5 1 8 9 2 6 3 9 3 6 5 7 2 8 1 4 1 8 2 6 3 4 9 7 5 3 6 4 7 1 9 8 2 5 9 1 5 4 2 8 3 7 6 7 8 2 5 3 6 1 4 9 6 4 9 3 8 1 7 5 2 2 3 1 9 5 7 6 8 4 8 5 7 6 4 2 9 3 1 4 2 6 1 7 3 5 9 8 5 9 3 8 6 4 2 1 7 1 7 8 2 9 5 4 6 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 þægur þjónn, 8 ávöxt, 9 ný- strokkuð smjörskaka, 10 spils, 11 vélar, 13 rekkjan, 15 hali, 18 fiskar, 21 dimmviðris, 22 gleðskap, 23 stynur, 24 sérlærðum mönnum. Lóðrétt | 2 dáð, 3 lyktar, 4 fuglar, 5 kon- um, 6 guð, 7 stafn á skipi, 12 glöð, 14 rán- dýr, 15 dæla, 16 klampana, 17 kennslu- stundum, 18 vesælan, 19 lokuðu, 20 horað. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hafna, 4 hafur, 7 geril, 8 náinn, 9 ann, 11 rola, 13 enni, 14 gýtur, 15 töng, 17 nett, 20 eir, 22 patti, 23 endur, 24 renna, 25 norpa. Lóðrétt: 1 hagur, 2 feril, 3 afla, 4 hann, 5 feikn, 6 rengi, 10 nýtni, 12 agg, 13 ern, 15 tæpur, 16 nótan, 18 eldur, 19 terta, 20 eisa, 21 regn. Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Nor- egi. Hinn ungi rússneski stórmeistari, Danii Dubov (2.624), hafði svart gegn úkraínskum kollega sínum Anton Koro- bov (2.720). 53. … He2+?? svartur hefði haft unnið tafl eftir 53. … Hg1!, sbr. leikjaröðina 54. Dxf3 Dxe5+ 55. Kf2 Dd4+. Jafnframt hefði hvítur orðið mát eftir 54. d8=D Hxf1+ 55. Kxf1 Dg2+ 56. Ke1 Dg1#. Í framhaldinu snýr hvítur taflinu sér í vil. 54. Kd1 Dg2 55. Df7+ Bg7 56. Dxf5+ og svartur gafst upp. Nú styttist óðfluga í heimsmeistaraeinvígi þeirra Viswanathans Anands (2.775) og Magnusar Carlsens (2.862). Anand, sem er ríkjandi heimsmeistari, teflir á heimavelli þar sem einvígið fer fram í indversku borginni Chennai. Tefldar verða tólf kappskákir og ef leikar standa jafnir þá verða tefldar styttri skákir. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Mývetninga Botnvarpa Breski Bölvaðs Eldvirku Ertuskeljar Flóðgátt Herbúðunum Loftinntakið Meðalskuldir Setlagamyndun Skilmálanna Starfrækt Æddirðu Úrskurð Útreikninganna K I G K Y A X H D T I W Y V M N P N A I H N S F P P U D T G Q U P S R U W N A A U T N R I K A Á N T K G U D C E N P M P F H A D R U G I Z X T J P K B A G N A J Ð V Ð I L Ð Ð I E E C P K F G A U R Z Ú N M V I Ó R Y M J D M L S N U D B W Á T K D T L E B E T Y I U K I R N L D A O U L Ð F Ö F K V F S Ð E N A Y T W S B A E A L P Æ V R Y H R N K N M K V L H G I V X R Ú C T B N I N I E A S P N B N A F F Q B I A C I D L E K G I Q V C Ð L R Y Z A G T S J D U R N A Z E P S Y A Q J A F K A A L Æ T T A L N L T W T O B O U R L D J E B Q Ú B T Z G N S P L L R X I V V W F T O S Z E F P K S F S A R C Ý V V U L X M Q N S Q P X J M X E M F O B T I K S E R B Misjöfn gæði. A-NS Norður ♠KD10874 ♥G8 ♦108 ♣K102 Vestur Austur ♠ÁG53 ♠9 ♥62 ♥ÁD754 ♦G743 ♦Á9652 ♣ÁG6 ♣54 Suður ♠62 ♥K1093 ♦KD ♣D9873 Suður spilar 2G. Sagnir gætu verið betri og vörnin fær engin fegurðarverðlaun, en spila- mennska sagnhafa verður ekki betr- umbætt. Þetta gerðist í leik Englands og Móna- kó í 8-liða úrslitum. Englendingurinn David Gold vakti létt í austur á 1♥ og fékk svar á spaða frá makker sínum og nafna, David Bakhshi. Tor Helness var í norður og sagði 2♠. Eðlileg melding, samkvæmt kerfi, en vafasöm með svo lítinn styrk. Geir Helgemo reyndi við geim með 2G og þar lauk sögnum. Útspilið var ♥6 upp á ás og lítill tígull til baka. Helgemo átti slaginn á ♦K og spilaði spaða að blindum. Vestur dúkkaði og Helgemo lét kónginn. En hvað svo? Helgemo spilaði TÍGLI. Gold bjóst við ♦KDx(x) og dúkkaði, svo ♦D hélt velli. Næst kom spaði að blindum, austur drap og stíflaði tígulinn með því að spila smáu frá ♦Gx. Tveir slagir á tígul í vaskinn og vörnin neydd til að hreyfa laufið í kjölfarið. Átta slagir. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Nú er verið að safna fyrir línuhraðli handa Landspítalanum. Og þannig lítur orðið út í þágufalli. Væri safnað fyrir rafal gegndi öðru máli. Rafall, rafal, rafal, rafals – hraðall, hraðal, hraðli, hraðals. Og safna fyrir rafölum en fyrir hröðlum. Málið 23. október 1954 Haukur Morthens kom fram í einum vinsælasta þætti BBC í London og var „söng hans í senn útvarpað og sjón- varpað“, sagði Morg- unblaðið. 23. október 1963 Íslensk orðabók handa skól- um og almenningi eftir Árna Böðvarsson kom út á vegum Menningarsjóðs. Þetta var „fyrsta íslensk-íslenska orða- bókin og hin eina sem nær bæði yfir fornmál og nýmál“, sagði í auglýsingu. Í bókinni voru 65 þúsund orð með skýringum. Hún hefur oft verið endurprentuð og end- urútgefin. 23. október 2004 Kaupmenn við Skólavörðu- stíg buðu gestum og gang- andi heita kjötsúpu í tilefni af fyrsta vetrardegi. Síðan hefur kjötsúpudagurinn ver- ið árviss. 23. október 2004 Fyrsta aðdáendagleði (Fan- fest) CCP var haldin í Loft- kastalanum. Um 150 erlendir tölvuleikjaspilarar og álíka margir íslenskir mættu til að kynna sér nýjungar hjá Eve- Online. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Ef Kristur kæmi í dag Ef Kristur kæmi í dag færi hann niður á Hlemm, sagði kona nokkur við mig. Held- urðu að hann færi ekki í kirkjurnar? svaraði ég. Nei, hann færi á Hlemm endurtók hún. Kannski er líka allt í lagi í kirkjunum hugsaði ég og er ekki allt orðið svo fínt á Hlemmi? Annars í mörg horn að líta ef hann kæmi. En Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is núna á haustmánuðum 2013 þykist ég vita hvert hann færi. Hann færi auðvitað að taka á móti flóttamönnum og þótt hann þyrfti kannski að senda einhverja til baka myndi hann samt reyna að greiða götu þeirra. Hann myndi ekki fangelsa þá og beita fjársektum, dæma þá og niðurlægja, ekki brjóta á þeim alþjóðalög sem Íslendingar hafa skrifað und- ir um að ekki eigi að beita refsingum vegna ólöglegrar komu þeirra til landsins. Hann myndi vita að í neyð yrðu þeir að ferðast á föls- uðum skilríkjum. Hann myndi ekki auka svo á þján- ingar þeirra að þeir upplifi aftur þá grimmd, hörmungar og eymd sem þeir flúðu frá. Já, ef Kristur kæmi í dag, hvað þá? Þuríður Guðmundsdóttir. Skotbómulyftarar mest seldi skotbómulyftarinn 2012 Vesturvör 32, 200 Kópavogur, Sími 564 1600 islyft@islyft.is - www.islyft.is Lyftigeta 2.5 til 12 tonn Fáanlegir með • Vinnukörfum • Skekkingju á bómu • Bómu með lengd allt að 18 metrum • Roto útfærsla með bómu allt að 25 metrum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.