Morgunblaðið - 23.10.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.10.2013, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2013 Dansleikhúskonsertinn Ferðalag Fönixins verður sýndur á Álands- eyjum á laugardaginn að við- stöddum sendiherra Íslands í Finn- landi. Verkið var frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins á Listahá- tíð í Reykjavík 2011 og hlaut já- kvæðar viðtökur gagnrýnenda. Færeyska tónlistarkonan Eivör Pálsdóttir, finnski nútímadans- arinn Reijo Kela og María Ellingsen leikkona flytja verkið og blása hvert með sínum hætti lífi í glóðir þessarar táknrænu goðsögu, eins og því er lýst í tilkynningu. Sýn- inguna unnu þau með Snorra Frey Hilmarssyni leikmyndahönnuði, Filippíu Elísdóttur búningahönnuði og Birni Bergsteini Guðmundssyni ljósameistara sem sáu um að útfæra myndheim hennar. „Þetta er í fjórða skiptið sem við tökum flugið til annarra landa með þessa sýningu, hún er án orða og virðist ná til fólks hvarvetna,“ segir María í tilkynningu en hún fer fyrir hópnum. „Goðsögur spretta úr undir- meðvitund mannkynsins eins og draumar sem við dreymum í sam- einingu og spegla það sem við för- um í gegnum sem manneskjur í þessu lífi. Í verkinu tengjum við þessa goðsögu við ferðalag manns og konu í gegnum ástarsamband þar sem þrá og höfnun skiptast á og á endanum þurfa þau að leyfa ást- inni að deyja til að lifa af og geta haldið áfram, öðlast nýja vængi,“ segir María ennfremur og vonast til að verkið fari enn víðar. Ferðalag Fönixins er unnið í samstarfi við Borgarleikhúsið. Frekari upplýsingar um verkið má finna á vefsíðu Maríu, slóðin er mariaellingsen.com/phoenix/. Ljósmynd/Ólöf Erla Goðsaga María Ellingsen á kynningarmynd fyrir Ferðalag Fönixins. Ferðalag Fönixins á Álandseyjum  Fjórða sýningin á erlendri grundu Stefnt er að því að hefja tökur á næstu kvikmynd Baltasars Kor- máks, Everest, í Dólómítafjöllum á Ítalíu í næsta mánuði og segist Balt- asar vera að bíða eftir því að gengið verði frá lausum endum svo tökur geti hafist. „Ég var í Nepal og á Nýja-Sjálandi að hitta aðstand- endur, fór upp á Everest fyrir tveim- ur vikum að skoða tökustaði þannig að það er allt á fullu,“ segir Baltasar um gang mála. Handrit Everest byggist á sann- sögulegum atburði, þegar átta fjall- göngumenn fórust í aftakaveðri á hæsta fjalli jarðar, 11. maí árið 1996, í mannskæðasta slysi sem orðið hef- ur á fjallinu. Kvikmyndaverið Uni- versal mun framleiða myndina en keppinautur þess, Sony, hefur einn- ig í hyggju að gera kvikmynd sem gerist á fjallinu en sú mun fjalla um afrek breska fjallgöngumannsins George Mallory. Doug Liman mun leikstýra þeirri mynd, ef af gerð hennar verður og breski leikarinn Benedict Cumberbatch að öllum lík- indum fara með hlutverk Mallory. Merkilegt nokk þá ber sú mynd sama titil og kvikmynd Baltasars, ef marka má fréttir bandarískra kvik- myndavefja. Spurður að því hvaða leikarar muni örugglega leika í hans Eve- rest-mynd svarar Baltasar: „Það eru Josh Brolin, Jake Gyllenhaal og Jas- on Clarke sem var aðalleikarinn í Zero Dark Thirty, lék í Lawless og fer með aðalhlutverkið í framhalds- mynd Planet of the Apes. Síðan er það John Hawkes sem var tilnefndur til Óskarsins fyrir Winter’s Bone og lék í The Sessions á móti Helen Hunt.“ Nokkur þekkt nöfn til við- bótar séu á leikaralistanum en þau megi ekki gefa upp að svo stöddu. helgisnaer@mbl.is Baltasar í viðbragðsstöðu Josh Brolin Jason Clarke John HawkesJake Gyllenhaal TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA GRAVITY3D KL.5:50-8-10:10 GRAVITYVIP2D KL.5:50-8-10:10 RUSH2 KL.5:30-8-10:40 PRISONERS 2 KL.5-6-8-9-10:10 DONJON KL.8-112 AULINNÉG ÍSLTAL2D KL.6 KRINGLUNNI GRAVITY KL. 5:50 - 8 - 10:10 RUSH KL. 8 - 11 PRISONERS KL. 5 - 8 - 10:40 THEBUTLER 2 KL. 5:20 GRAVITY 3D KL. 5:50 - 8 - 10:10 RUSH 2 KL. 5:25 - 8 - 10:35 PRISONERS 2 KL. 5 - 6 - 9 - 10:10 DON JON 2 KL. 8 NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI GRAVITY 3D KL. 5:50 - 8 RUSH KL. 5:50 - 10:10 PRISONERS KL. 8:30 KEFLAVÍK GRAVITY3D KL.8 GRAVITY2D KL.10:30 RUSH KL.8 PRISONERS KL.10:10 THE HOLLYWOOD REPORTER  MBL  NEW YORK OBSERVER  ENTERTAINMENT WEEKLY  VARIETY  VARIETY  LOS ANGELES TIMES  HUGH JACKMAN - JAKE GYLLENHAAL Í EINNI BESTU MYND ÁRSINS MAGNAÐUR ÞRILLER HIN FRÁBÆRA TÓNLIST ÍMYNDINNI ER EFTIR JÓHANN JÓHANNSSON “BESTA SPENNUMYND ÁRSINS” FRÁÓSKARSVERÐLAUNA LEIKSTJÓRANUM RONHOWARD KEMUR KRAFTMESTA MYND ÁRSINS -JAMESCAMERON-LEIKSTJÓRIAVATAR/ALIENS/TITANIC“BESTA GEIMMYND FYRR OG SÍÐAR” 98% ROTTEN TOMATOES “ONEOF THE BEST MOVIES OF THIS YEAR, OR ANY YEAR“ QC  PETE HAMMOND, MOVIELINE CHICAGO SUN TIMES TIMES  USA TODAY  THE HOLLYWOOD REPORTER  ENTERTAINMENT WEEKLY  VARIETY  EMPIRE  10 FRÁ RICHARD CURTIS, HANDRITSHÖFUNDI LOVE ACTUALLY, NOTTING HILL & FOUR WEDDINGS 16 12 L L ÍSL TALT.V. - Bíóvefurinn/S&H HHH Spennuþrungin kvikmynd með frábærum leikurum -A,F.R.,Kvikmyndir.is -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is -H.S., MBL -H.V.A., FBL-V.H., DV -T.V. -Bíóvefurinn.is / Séð & Heyrt -H.A.Ó., Monitor LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar KONAN Í BÚRINU Sýnd kl. 8 - 10:10 BATTLE OF THE YEAR Sýnd kl. 10:10 MÁLMHAUS Sýnd kl. 5:50 - 8 ABOUT TIME Sýnd kl. 6 - 9 AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 5:50 PI PA R\ TB W A • SÍ A • 12 18 16 www.jonogoskar.is Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind LÁTTU FAGMENN META GULLIÐ Sérstaða okkar hjá Jóni og Óskari er sú að við höfum keypt og selt gull í 41 ár og búum því yfir mikilli þekkingu, reynslu og fagmennsku á þessu sviði. Við kaupum til endurvinnslu allar tegundir af gullskartgripum, gamla og nýja, gullúr, tanngull, gullpeninga, hvers kyns silfur og demanta í betri skartgripagæðum. Við bjóðum gott og alþjóðlega samkeppnishæft verð fyrir gripina og fram- leiðum úr öllu gulli sem við kaupum. Þannig spörum við gjaldeyri. Komdu til okkar á Laugaveg 61 og leyfðu okkur að veita þér faglega ráðgjöf sem tryggir að þú færð rétta greiningu á þínum verðmætum. Það skiptir mestu máli. Við staðgreiðum allt gull en áskiljum okkur rétt til að biðja um persónuskilríki. Aðeins í verslun okkar að Laugavegi 61, virka daga milli kl. 10–18. Góð séraðstaða þar sem gull er metið í ró og næði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.