Morgunblaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2013 Vonin „Snjóflóðin á Súðavík og Flateyri voru með eftirminnilegustu og erf- iðustu verkefnum sem ég hef tek- ið að mér,“ segir Ragnar. Það hafi tekið á að koma inn í þetta um- hverfi og þá miklu sorg sem ríkti eftir hamfarirnar 1995. „Maður þurfti að reyna að ná hörmung- unum á mannlegan hátt. Öll þjóðin beið á milli vonar og ótta eftir því að vita hvort fólk hefði bjargast.“ Ragnar segir að myndirnar þrjár sem valdar eru á þessari síðu segi saman heilmikla sögu um þessa hræðilegu atburði. „Þessi mynd er tekin í minningar- athöfn,“ segir Ragnar um myndina Vonin, sem var tekin á Flateyri. Barnið var aftast í kirkjunni ásamt móður sinni sem reyndi að hugga það. „Augnablikið þegar barnið leit upp í litla stund og hætti að gráta, var eins og ljósið í myrkrinu. Það vakti von um að fleiri myndu finnast á lífi.“ Ragnar Axelsson (RAX) ljósmyndari hefur verið viðloð- andi Morgunblaðið frá árinu 1976. Á þeim tíma hefur hann haldið margar sýningar er- lendis og hlotið alþjóðlegar viðurkenningar. Meðal annars hafa verið gefnar út þrjár bækur eftir hann, Andlit norð- ursins, Veiðimenn norðursins og Fjallaland. Leitin „Það er mikilvægt fyrir söguna að eiga svona myndir sem sýna hvað fólk þurfti að leggja á sig,“ segir Ragnar, „þeir eru að moka í snjó, sem er eins og steypa að þykkt, og hríðin blæs á meðan.“ Sorgin Þessi mynd af fána í hálfri stöng sýnir sorgina sem fylgdi þegar fréttir bárust af hörmung- unum. „Á þessu augnabliki var ljóst hversu alvarlegur hlutur hafði komið fyrir,“ segir Ragnar. RAX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.