Morgunblaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2013 Kristinn Ingvarsson hóf störf sem ljósmyndari á Morgunblaðinu árið 1992. Kristinn lauk BA-prófi í ljós- myndun frá Harrow College of Hig- her Education í London 1989. Loka- verkefni Kristins var röð portrett- mynda af breskum lávörðum og eru þrjár þeirra í eigu National Portrait Gallery í London. Hjartaskipti Í lok ágúst 2010 fór ég með hjónunum Kjartani Birgissyni og Halldóru Ingólfsdóttir til Gauta- borgar, þar sem Kjartan gekkst undir hjartaskiptaaðgerð. Ég þekkti Kjartan og Halldóru ekk- ert áður en haldið var af stað. Við náðum strax vel saman og höfum við haldið sambandi síð- an. Starfsfólk sjúkrahússins tók vel á móti mér og gerði mér kleift að mynda aðgerðina í ná- vígi. Það var ógleymanleg lífs- reynsla að vera viðstaddur svona stóra og mikla aðgerð. Guð blessi Ísland Ég tók þessa mynd af Geir H. Haarde forsætisráðherra rétt áður en hann ávarpaði þjóðina í beinni útsendingu hinn 6. október 2008. Það voru óvissutímar og andrúmsloftið spennuþrungið. Kristinn Ingvarsson Thor Vilhjálmsson Það var alltaf gaman að mynda Thor Vilhjálmsson rithöfund. Hann var skemmtilegur og tók alltaf hlý- lega á móti manni og mér þykir mjög vænt um þessa mynd. Mynd- in er á sýningunni „Sögueyjan Ís- land – Portrett af íslenskum sam- tímahöfundum“ sem við Pétur Blöndal gerðum fyrir bókamess- una í Frankfurt 2011. Sýningin var tileinkuð Thor og hefur hún síðan farið víða um heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.