Morgunblaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 54
Ljósmyndir: Árni Sæberg, Kristinn, Eggert, Golli og Rósa Braga Það er flókið og margþætt ferli að gefa út dagblað. Vinnudagurinn hefst hjá ritstjórn með fundi snemma dags þar sem stjórnendur ræða fréttir og verkefni dagsins. Síðar hittast blaðamenn á einstökum deildum með fréttastjórum og skipta með sér verkum. Margt helst í hendur yfir daginn í framleiðslu blaðsins; sala auglýsinga, úrvinnsla frétta og umbrot blaðs- ins þar til fullunnið blað er sent yfir til prentsmiðjunnar um kvöldið. Að morgni næsta dags er blaðið borið út til áskrifenda. DAGUR Í LÍFI BLAÐS Arna Sigurðardóttir og Erna Kristjánsdóttir ræða hönnun auglýsingar sem þær eru að vinna fyrir blað morgundagsins. Guðmundur Sveinn Hermannsson fréttastjóri og Steinþór Guðbjartsson rýna í eitt af baksíðuviðtölum Steinþórs. Kristinn Garðarsson og Árni Matthíasson á netdeild eru á meðal þeirra sem sjá um að allt sé í lagi að baki mbl.is. Guðrún Hálfdánardóttir, Óskar Magnússon, Haraldur Johannessen, Guðmundur Sveinn Hermannsson, Sunna Ósk Logadóttir og Emilía Björg Björnsdóttir hefja daginn með fundi. Þorsteinn Ásgrímsson, Una Sighvatsdóttir, Guðrún Hálfdánardóttir fréttastjóri, Lára Halla Sigurðardóttir og Hjörtur J. Guðmundsson ræða fréttir mbl.is og daginn sem er framundan. Haraldur Johannessen og Davíð Oddsson, ritstjórar Morgunblaðsins, á kaffistofunni. Davíð heldur á gamalli mynd eftir Ragnar Axelsson sem sýnir flutning Ludwigs Lugmeier, þýsks strokufanga, á áttunda áratugnum aftur til Þýskalands. Snorri Guðjónsson kerfisstjóri hugar hér að netþjónabúi Morgunblaðsins, sem skiptir reksturinn höfuðmáli. Ragnar Axelsson ljósmyndari og Harpa Grímsdóttir um- brotsmaður ræða hvernig mynd Ragnars njóti sín best. 54 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.