Morgunblaðið - 02.11.2013, Síða 58

Morgunblaðið - 02.11.2013, Síða 58
58 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2013 Hrólfur Sumarliðason og Rúnar Þór Pétursson, bílstjórar, sækja sér blaðapakka til útkeyrslu. Mikið er um að vera þegar bílstjórarnir ná í blaðið af færibandinu og ferma bíla sína. Gunnar Arndísarson blaðberi leggur af stað í morgunsárið til þess að bera blaðið út til áskrifenda. Dreifing blaðsins hefst eldsnemma á morgnana, og byrja flestir um fimmleytið. Þegar blaðið er komið inn um lúguna geta hjónin Anna Blöndal og Haraldur Hallgrímsson notið lestrarins við morgunverðar- borðið ásamt börnum sínum, Kára, Ragnheiði, Hallgrími og tvíburunum Benedikt og Halldóri. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, unglingarnir lesa Monitor, fylgiblað Morgunblaðsins, á meðan þau fullorðnu og yngra fólkið deilir Morgunblaðinu. Stefán Stefánsson prentari skoðar eintak af blaðinu og gæt- ir að því að prentunin takist sem best og stillir af liti. DAGUR Í LÍFI BLAÐS Hlynur Nökkvi Hlynsson færir pappírsrúllu að prentvélinni. Það fara um 5-10 tonn af dagblaðapappír í hvert tölublað. Gylfi Geir Guðjónsson prentari fylgist með nýprentuðum pappírsstreng úr vélinni í upphafi prentunar blaðsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.