Morgunblaðið - 02.11.2013, Page 97

Morgunblaðið - 02.11.2013, Page 97
Sigga Vigga fylgdi Gísla J. Ástþórssyni frá Alþýðublaðinu þegar hann gekk til liðs við Morg- unblaðið 1973 og var þar næstu tuttugu árin. Ferdinand birtist fyrst í Morgun- blaðinu haustið 1955 og er ennþá fastur gestur á síðum blaðsins. Myndasögur Morgunblaðsins hófu göngu sína í ársbyrjun 1980 og voru lengi stór þáttur í lesvenjum barna á öllum aldri. Alfinnur Álfakóngur var þriðja sagan eftir G.Th. Rotman sem Árni Óla þýddi fyrir Morgun- blaðið, og naut hún jafnmikilla vinsælda og hinar tvær. Hermann eftir Jim Unger er tiltölulega ný- kominn aftur á síður blaðsins eftir um tuttugu ára fjarveru. Ást er ... ... búin að vera lengi í Morgunblaðinu. X-9 var bandarísk ofurhetja sem hóf göngu sína í Morgun- blaðinu árið 1943 eftir að seinni heimsstyrjöld hafði rof- ið tengslin við Danmörku og danskar teiknimyndasögur.Grettir eftir Jim Davis hefur glatt les- endur Morgunblaðsins lengi með leti sinni og löngun í lasagna. Úr hugskoti Woody Allens birtist reglulega á síðum Lesbókarinnar undir lok áttunda áratugarins. LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2013 97 Cosper hefur fylgt Morgun- blaðinu frá árinu 1959. Hér getur að líta fyrstu skopmynd- ina hans í blaðinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.