Morgunblaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 41
9 8 7 6 7 9 2 1 3 6 6 1 8 2 5 9 8 2 7 5 9 5 3 3 7 6 1 9 4 8 6 5 3 6 7 3 5 6 4 9 4 8 1 4 3 9 1 9 7 3 6 2 6 8 4 5 1 3 3 4 5 6 9 7 2 4 3 7 6 7 9 5 6 3 1 8 4 7 2 5 9 4 2 5 1 9 6 7 8 3 8 7 9 5 2 3 6 4 1 5 1 7 3 6 2 8 9 4 3 8 6 9 5 4 1 2 7 9 4 2 7 8 1 5 3 6 7 6 8 2 3 9 4 1 5 1 5 3 4 7 8 9 6 2 2 9 4 6 1 5 3 7 8 4 6 9 3 5 1 8 7 2 2 8 5 6 7 9 1 4 3 1 3 7 8 2 4 9 5 6 5 1 6 7 8 2 3 9 4 9 7 3 1 4 5 2 6 8 8 2 4 9 3 6 5 1 7 3 5 1 2 6 7 4 8 9 7 4 2 5 9 8 6 3 1 6 9 8 4 1 3 7 2 5 4 2 6 8 9 1 3 5 7 5 8 9 2 7 3 1 4 6 7 1 3 5 6 4 2 8 9 3 6 7 1 4 2 5 9 8 2 9 8 3 5 6 7 1 4 1 5 4 7 8 9 6 3 2 8 4 5 6 1 7 9 2 3 6 3 1 9 2 8 4 7 5 9 7 2 4 3 5 8 6 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2013 WWW.WEBER.IS tilvalið í jólapakka grillarans GÆÐI - ENDING - ÁNÆGJA Kjúklingastandur Hamborgarapressa Pizzasteinn Úrval af fylgihlutum Þráðlaus hitamælir 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | Lárétt: 1 svipað, 4 sveðja, 7 skyldmenni, 8 hrósar, 9 fugl, 11 horað, 13 púkar, 14 tryllast, 15 klöpp undir sjáv- armáli, 17 tala, 20 flana, 22 birtir yfir, 23 kjökra, 24 rannsaka, 25 þátttakenda. Lóðrétt | Lóðrétt: 1 trjátegund, 2 stór, 3 einkenni, 4 vers, 5 kjáni, 6 lofar, 10 óleik- ur, 12 nesoddar, 13 stefna, 15 fjörmikil, 16 áin, 18 illvirki, 19 slétta, 20 nabbi, 21 duft. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 forkólfur, 8 labba, 9 kuggs, 10 góa, 11 riðla, 13 remba, 15 seggs, 18 snæða, 21 tók, 22 tafla, 23 eflir, 24 rumpu- lýðs. Lóðrétt: 2 ofboð, 3 klaga, 4 lokar, 5 ung- um, 6 klár, 7 Esja, 12 lag, 14 enn, 15 sótt, 16 giftu, 17 staup, 18 skell, 19 ætlað, 20 arra. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 a6 9. e4 c5 10. d5 Dc7 11. O-O Bd6 Staðan kom upp í kvennaflokki Evrópumeistaramóts landsliða sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Dominyka Batkovskyte (2114) frá Litháen hafði hvítt gegn Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur (1901). 12. dxe6! fxe6 13. Bxb5! hvítur stendur nú til vinnings. Framhaldið varð eft- irfarandi: 13…O-O 14. Bd3 c4 15. Bc2 Hb8 16. De2 Bb7 17. h3 Ba8 18. Hd1 Bc5 19. Hb1 Rb6 20. Be3 Bxe3 21. Dxe3 Rh5 22. Re2 h6 23. Rh4 Rd7 24. Rg6 Hf6 25. e5 Db7 26. f3 Hf7 27. Be4 Db5 28. g4 Bxe4 29. Dxe4 Dc5+ 30. Kg2 Rf8 31. gxh5 Rh7 32. f4 Rg5 33. fxg5 Df2+ 34. Kh1 Hf3 35. Rg1 Hg3 36. Hf1 Dd2 37. gxh6 gxh6 38. Re7+ Kg7 39. Hf6 Kh8 40. Hbf1 og svart- ur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Snorrabraut Berklamálum Breiddum Brytastóll Býsönsk Endurvinnur Fyrirhleðslur Makrílstofninn Móðurlífið Riðuðum Slæging Sungnar Vinnuhópur Virkjunarkosti Ármanninn Þjóðarímyndina C R S P L V K E U N X Z R T E Þ W S Y A F P B K R S N Y B Z U F M J T T A N X G V U R I N R D A P K I Ó M V G G E K A Y N I Y Ö R C Q M T Ð N P Y N V L T N M T Ð B S S O E M A Z D R U J O A L A R A U V Ý Y Y E R T Z J S R M K S R R E K Ð X B E O Í L A P Q R P T F R Z P X P U W W A M I D S Á D Ó B O A M E X M B M E I Y F N S W L E N P H I T B L S B D R N W M Q L S S J R U P Ó H U N N I V D M I E V I R K J U N A R K O S T I I U S I N N I N F O T S L Í R K A M N D I M U L Á M A L K R E B C S G V A D H H V I R J G M Ó Ð U R L Í F I Ð I X L S L Æ G I N G A O U J Z L N P E A X F Y R I R H L E Ð S L U R O I R M R R U N N I V R U D N E Y E H D B A Falskt öryggi. S-Allir Norður ♠10872 ♥K987 ♦7 ♣ÁK83 Vestur Austur ♠6 ♠KG9 ♥Á643 ♥10 ♦K96 ♦ÁG8542 ♣107652 ♣DG4 Suður ♠ÁD543 ♥DG52 ♦D103 ♣9 Suður spilar 4♠. Það er ekki nema ein örugg leið til að ná 4♠ niður: hjartaás út, stunga í öðrum slag, lítill tígull undan ásnum til baka og önnur stunga. Spilið er frá leik Póllands og Króat- íu í Champions Cup. Pólski sagnhaf- inn fékk út saklaust lauf. Hann drap, svínaði ♠D, tók ♠Á og lagði upp tíu slagi. Hinum megin kom út LÍTIÐ hjarta, undan ásnum. Það gaf sagn- hafa falskar vonir um aukið öryggi. Trompliturinn er eins og dæmi úr kennslubók í öryggisspilamennsku: Hvernig á að vinna úr litnum ef gefa má einn slag, en ekki tvo? Öryggið felst í því að leggja niður ♠Á fyrst til að dekka möguleikann á stökum kóng fyrir aftan. Spila svo að drottning- unni. Króatíski sagnhafinn fetaði þessa braut: lagði niður ♠Á, fór inn í borð á hálauf og spilaði spaða. Austur stakk upp kóng, spilaði tígli undan ásnum og … OMG. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Það er búinn að vera mikill stígandi í þessu“ á að gefa til kynna rífandi gang en þýðir í rauninni að allt hjakki í sama fari. Stígandi í karlkyni merkir „að ganga aftur og fram á sama bletti“ (ÍO), en í kvenkyni að e-ð hækki eða magnist. Málið 5. desember 1948 Fyrsti hluti Hallgrímskirkju í Reykjavík var tekinn í notkun. Þetta var neðri hluti kórbyggingarinnar, en þar voru sæti fyrir 250 manns. 5. desember 1954 Akureyrarflugvöllur var formlega tekinn í notkun þegar Snæfaxi lenti þar. Morgunblaðið sagði þetta vera merkan áfanga í flug- málum. 5. desember 1968 Jarðskjálfti fannst í Reykja- vík. Hann átti upptök við Kleifarvatn, mældist 6 stig og var einn sá snarpasti síð- an 1929. Morgunblaðið sagði að fólk hefði hlaupið í skelf- ingu út úr húsum og háar byggingar hefðu sveiflast mikið til. 5. desember 1998 Þrjú stór verkalýðsfélög sameinuðust, Starfsmanna- félagið Sókn, Félag starfs- fólks í veitingahúsum og Dagsbrún–Framsókn. Nýja félagið hlaut nafnið Efling. Félagsmenn voru þá um þrettán þúsund. 5. desember 1998 Borun 40 kílómetra langra aðrennslisganga frá Háls- lóni að Kárahnjúkavirkjun í Fljótsdal lauk. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Brynjar Gauti Þetta gerðist… Útvarpsstjóri ekki æviráðinn Þegar uppsagnir starfsmanna standa yfir hjá Ríkisútvarpinu og enginn vill lengur hafa ævi- ráðningar í dag, þá velti ég því fyrir mér, hvort það sé rétt stefna að láta útvarpsstjórann vera æviráðinn, í stað þess að ráða hann til fimm eða tíu ára í senn, eins og er orðin lenska í dag um yfirmenn stofnana. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Þannig fengist meiri end- urnýjun. Hvernig stendur líka á því, að engum hefur dottið í hug á þessum jafnréttistímum að ráða konu í stól útvarps- stjóra? Hingað til hafa aðeins karlmenn verið ráðnir í þetta embætti. Mér finnst það meira en orðið tímabært og í takt við tímana, sem við lifum nú á, enda er ég sannfærð um, að kvenkyns útvarpsstjóri myndi standa sig með ágæt- um. Þess vegna hvet ég til þess, að kona verði ráðin í stöðu útvarpsstjóra, næst þegar ráðið verður í það emb- ætti. Guðbjörg Snót Jónsdóttir. Leðurhanski fannst Leðurhanski fannst við Bónus í Ögurhvarfi 1. desember sl. Uppl. í s. 8480246.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.