Morgunblaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.12.2013, Blaðsíða 43
MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2013 Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Umbúðahönnun nýrrar breiðskífu Benedikts Hermanns Her- mannssonar, Benna Hemm Hemm, er heldur óvenjuleg. Diskurinn er í plastumslagi, inni í því nærmynd af andliti í grófri punktaupplausn, prentuð í bláu á pappír og yfir henni sama mynd prentuð í svart- hvítu á glæru. Í umslaginu er svo lítið kver, rautt með svörtum texta og mynd- skreytingu, sem inniheldur laga- texta og helstu upplýsingar um þá sem að plöt- unni komu. Með hverjum texta er dularfullt tákn og til viðbótar þessu eru litlir miðar með myndum af flytj- endum í sömu grófu upplausninni og kápumyndin er í. Maðurinn á bakvið þessa for- vitnilegu hönnun er Huginn Þór Ara- son. „Við Huginn sátum í marga mánuði, drukkum kaffi og töluðum um kóverið og ég sagði honum frá því hvaðan mér fyndist þessi plata koma,“ segir Benni. Á plötunni ríki skosk stemning enda hafi hann unnið hana með skoskum tónlistarmönnum þegar hann bjó þar í landi. Benni segir að rauði og svarti lit- urinn í kverinu sé vísun í svartlökkuð grindverk Edinborgar, þar sem hann bjó, og áberandi rauðan lit sem sjá megi þar víða. „Ég varð heltekinn af þessu svarta og rauða lakki út um allt og Huginn gerði merki við hvert lag sem eru búin til úr upphafsstöfum lagatitlanna,“ segir Benni og bendir á að stærðin á kverinu minni á bæ- nakver. „Mér fannst þetta vera þungt og alvarlegt akkúrat á þann hátt sem ég vildi, án þess að það tæki sig sjálft of alvarlega,“ segir hann um kverið. „Við Huginn fengum svo Arn- ar Frey Guðmundsson til að hjálpa okkur að jarðtengja hugmyndirnar okkar og koma þessu á áþreifanlegt form.“ Þurfti að læra lögin aftur Benni segir lagatextana „spiritual“ og að ferlið frá því hann samdi þar til lögin voru tekin upp hafi verið nokk- uð skrítið. „Ég samdi öll þessi lög í nýjum gítarstillingum sem ég lærði í Skotlandi og út af því þurfti ég að læra lögin aftur þegar ég tók þau upp. Það var einsog einhver annar hefði gert þau og því hef ég aldrei lent í áður. Þegar við fórum að taka upp þurfti ég að dusta rykið af þeim, læra þau upp á nýtt og þegar ég kom að þeim vissi ég varla hvaðan þau komu. Ég hef aldrei unnið þannig að ég geri lög og kannist svo ekki við þau,“ segir Benni. Af öðrum nýj- ungum megi svo nefna að allir laga- textar séu á ensku en ekki íslensku. Spurður að því hvort tónlistin hans hafi breyst mikið þegar hann bjó í Skotlandi segir Benni að hún hafi tekið heilmiklum breytingum. Hún hafi á einhvern hátt orðið þyngri. „Ég fór að semja lög um það sem mér finnst skipta máli, hætti að geta gert lög um eitthvert bull sem mér er sama um,“ segir Benni og kímir. Hvað lagasmíðarnar á plötunni nýju varðar segir Benni að honum virðist þær dimmari hjá sér en áður. Engin bylting hafi þó átt sér stað í út- setningum. „Ég náði að prófa á þess- ari plötu það sem mig hefur oft lang- að að prófa, að hafa söngútsetningar. Ég æfði mikið með söngvurunum sem syngja með mér á plötunni, tveimur strákum og tveimur stelp- um,“ segir Benni. Á fyrri plötum hans sé tilfallandi hópsöngur en fyrir þessa plötu hafi hann skrifað allar raddir út og æft með söngvurunum í margar vikur áður en upptökur hóf- ust. Slíka nákvæmnisvinnu hafi hann ekki stundað áður. „Mér finnst alltaf mjög merkilegt að hljómsveitir geti farið inn í stúdíó án þess að vera með neitt í höndunum og búið eitthvað til þar. Mér finnst það mjög spennandi,“ segir Benni. Það sé þó ekki hans stíll. „Mér finnst gaman að kljást við það verkefni að vera búinn að ákveða allt fyrir fram en ná samt sem áður töfr- unum sem verða til á staðnum.“ Lög um það sem skiptir máli  Skoskir tónlistarmenn leggja Benna Hemm Hemm lið á fimmtu breiðskífu hans, Eliminate Evil, Revive Good Times Brúnaþungur Benni í myndbandi við lagið Lucano & Ramona. Rautt Kverið sem fylgir plötunni. bennihemmhemm.com Aðventusýning félags- manna SÍM, Sambands ís- lenskra myndlistarmanna, verður opnuð í sal SÍM- hússins, Hafnarstræti 16, í dag kl. 17. Yfir 70 félags- menn taka þátt í sýning- unni og eru verkin unnin í ýmsa miðla. Verkin eru sett upp á tilviljana- kenndan hátt í nokkurs konar salon-stíl, að því er segir í tilkynningu. Verkin eru til sölu og sýningin opin kl. 10-16 virka daga. Aðventusýning SÍM opnuð í dag SÍM Aðventusýningin stendur til 20. desember. Hólshraun 3 · 220Hafnarjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 Fax: 565-2367 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.isSkútan www.veislulist.is jólahlaðborð okkar á Pantanir fyrir veislur þurfa að berast tímalega. Þú getur lesið allt um Nú fer að líða að jólum þá er gott að panta tímanlega jólahlaðborðin. Starfsfólk okkar leggur sig fram um að gera stundina fallega með góðum veitingum og persónulegri og góðri þjónustu. Öll þjónusta er innifalin í verði veitinga. ...tímanlega! Panta ðu HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Pollock? (Kassinn) Fim 5/12 kl. 19:30 Aukas. Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 13.sýn Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýnigar komnar í sölu! Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 6/12 kl. 19:30 56. sýn Fim 2/1 kl. 19:30 60.sýn Fim 23/1 kl. 19:30 63.sýn Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn Lau 18/1 kl. 19:30 61.sýn Sun 29/12 kl. 19:30 59.sýn Mið 22/1 kl. 19:30 62.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. ÓVITAR (Stóra sviðið) Lau 7/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn Sun 12/1 kl. 13:00 25.sýn Sun 8/12 kl. 17:00 18. sýn Mán 30/12 kl. 13:00 23. sýn Sun 19/1 kl. 13:00 26.sýn Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn Sun 5/1 kl. 13:00 24.sýn Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 13:00 Lau 21/12 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 14:30 Lau 21/12 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 15/12 kl. 11:00 Sun 22/12 kl. 11:00 Sun 8/12 kl. 11:00 Sun 15/12 kl. 12:30 Sun 22/12 kl. 12:30 Sun 8/12 kl. 12:30 Sun 15/12 kl. 14:00 aukas. Sun 22/12 kl. 14:00 aukas. Lau 14/12 kl. 11:00 Lau 21/12 kl. 11:00 Uppselt á allar sýningar - örfá sæti laus á aukasýningum. Þingkonurnar (Stóra sviðið) Fim 26/12 kl. 19:30 Frums. Lau 4/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 15/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 27/12 kl. 19:30 2.sýn Mið 8/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 9/1 kl. 19:30 6.sýn Jólafrumsýning Þjóðleikhússins í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi) Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00 Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 4/1 kl. 13:30 Lau 11/1 kl. 13:30 Lau 18/1 kl. 13:30 Lau 4/1 kl. 15:00 Lau 11/1 kl. 15:00 Lau 18/1 kl. 15:00 Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í janúar. Sveinsstykki (Stóra sviðið) Fim 5/12 kl. 19:30 Einleikur eftir Þorvald Þorsteinsson í flutningi Arnars Jónssonar Fetta bretta (Kúlan) Lau 7/12 kl. 14:00 Lau 14/12 kl. 14:00 Lau 7/12 kl. 15:30 Lau 14/12 kl. 15:30 Ný barnasýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 mánaða til 3ja ára. Mary Poppins „Stórfengleg upplifun“ – EB, Fbl Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 6/12 kl. 19:00 Lau 14/12 kl. 19:00 Lau 28/12 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 13:00 Fim 26/12 kl. 13:00 Fös 3/1 kl. 19:00 Fös 13/12 kl. 19:00 Fös 27/12 kl. 19:00 Lau 4/1 kl. 13:00 Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Fös 20/12 kl. 20:00 Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Sun 15/12 kl. 20:00 40.k Lau 28/12 kl. 20:00 Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Þri 17/12 kl. 20:00 Sun 29/12 kl. 20:00 Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Mið 18/12 kl. 20:00 Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Fim 19/12 kl. 20:00 Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst Refurinn (Litla sviðið) Lau 7/12 kl. 20:00 9.k Mið 11/12 kl. 20:00 11.k Sun 22/12 kl. 20:00 Þri 10/12 kl. 20:00 10.k Lau 21/12 kl. 20:00 12.k Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 14:30 Sun 22/12 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 15/12 kl. 11:00 Sun 22/12 kl. 16:00 aukas Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 15/12 kl. 13:00 Fös 27/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 11:00 aukas Sun 15/12 kl. 14:30 Fös 27/12 kl. 14:30 Sun 8/12 kl. 13:00 Lau 21/12 kl. 13:00 Lau 28/12 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 14:30 Lau 21/12 kl. 14:30 Lau 28/12 kl. 14:30 Lau 14/12 kl. 11:00 aukas Lau 21/12 kl. 16:00 aukas Sun 29/12 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 14:30 Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.