Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Blaðsíða 43
Tískukóngurinn Karl Lagerfeld er meðal annars listrænn stjórn- andi tískuhússins Chanel. Bandaríska skóhönnunarfyrirtækið New Balance hefur lagt fram kæru á hendur fatahönnuðinum Karli Lagerfeld. New Balance heldur því fram að Lagerfeld hafi hermt efir hönnun New Balance á nýjum strigaskóm tískuhússins Karl Lagerfeld. K-ið á skóm Karls Lagerfeld þykir slá- andi líkt hinu íkoníska N-i á skóm New Balance, sem hefur verið á skónum síðan 1970. Segja má að mesti munurinn á striga- skónum sé í raun á verðinu; skór Lag- erfelds kosta rúmlega 40 þúsund krónur en New Balance-skórnir einungis tæp- lega 13 þúsund. Skiljanlega stuðar verð- munurinn skóframleiðendurna hjá New Balance. Lagerfeld lögsóttur fyrir hönnunarstuld KARL LAGERFELD HERMIR EFTIR ÍKONÍSKUM STRIGASKÓM N-ið og K-ið eru keimlík en mesti munurinn er sennilega á verðinu á skópörunum. Úr sumarlínu ítalska tísku- hússins Marni 2014. Úr sum- arlínu Sass & Bide 2014. AFP Gallerí 17 jakki 22.995 kr. buxur 16.995 kr. Dökkblá dragt frá merkinu minimum. Vila toppur 5.990 kr. pils 6.990 kr. Sumarlegt, létt og leikandi. henta flestum húðtegunum. Dr. Braga-vörurnar hafa notið gífurlegra vinsælda um heim allan en þær örva meðal annars nátt- úrulegt endurnýjunarferli húð- arinnar. Umfjallanir um Dr. Braga hafa meðal annars birst í tímaritunum Cosmopolitan og Vogue. Förðunarfæðingurinn Rubi Hammer, sem farðað hef- ur helstu fyrirsætur og stór- stjörnur heims, segist ávallt nota rakamaskann frá Dr. Braga á sjálfa sig og kúnna sína. Umfjallanir hafa meðal annar birst í tíma- ritunum Vogue og Cosmo. Umfjöllun um Dr. Braga á vefsíð- unni vogue.com. Victoria Beckham og Erin O’Connor eru meðal þekktra einstaklinga sem nota vörurnar frá Dr. Braga. AFP 8.6. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.