Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Blaðsíða 29
8.6. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 G D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i OP I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 E I T T S Í M ANÚME R 5 5 8 1 1 0 0 – fyrir lifandi heimili – NÝ OG FALLEG DRAUMAHÖLL S igríður Sigurjónsdóttir stofn- aði galleríið Spark árið 2010. SPARK er gallerí þar sem hver sýning er uppi í tvo til þrjá mánuði í senn og eftir það eru vörurnar sem sýndar eru á sýningunni seldar áfram í SPARKI. Þann- ig safnast nokkurnskonar búð af áhugaverðum hönn- unarvörum . „Fyrsta sýningin sem var haldin í SPARKI var ilmvatns- sýning Andreu Maack. Þá var rým- ið tómt og því breytt og gert eins og nokkurnskonar ilmvatnsbúð. Við kynnum síðan þessa þrjá ilmi sem Andrea hafði þróað ásamt ilm- vatnsgerðamanni í Grass í frakk- landi. Hún vinnur þannig að hún sendir teikningarnar sína út til frakklands og þessi ilmvatnsgerð- armaður túlkar teiknigarnar í ilm. Þannig hafa þau innið áfram og er þetta orðið stórt apparat hjá and- reu og eru ilmvötnin seld í yfir 80 löndum. Þetta verkefni hefur síðan stækkað og eflst síðan. Þegar sýningunni lauk voru ilmvötnin færð hingað á afgreiðsluborðið og við opn- uðum næstu sýningu sem var Vík Prjónsdóttir,svo er þetta bara svona koll af kolli. Smám saman verður galleríið meira og meira eins og búð,“ segir Sigríður. Sigríður, sem starfaði sem prófessor í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands í sjö ár, segir hugmyndina að gallerýinu hafa kviknað í skólanum. „Það sem að gerðist var það að ég kynntist auðvit- að bæði samstarfsfólki og nemendum í skólanum og í gegn- um þetta fólk vissi ég af svo mikið af spenn- andi verkefnum, bæði sem fólk var að vinna í, jafnvel búið að gera og svo var líka fullt af verkefnum í skólanum sem var búið að gera frumgerðir af. Einnig voru kollegar mínir að vinna verk, eins og Guð- mundur Oddur og Linda Björg, sem var yfir fata- hönnunardeildinni. Mér fannst erfitt að sjá öll þessi tækifæri og þessa möguleika sem oft voru ekki kláruð því það var ekki farvegur fyrir þau eða ástæða til að klára þau alveg,“ segir Sigríður og bætir við að það sé stórt skref að taka frumgerð og þróa úr henni vöru sem á að vera tilbúin á markað. SPARK var því hugsað sem nokkurnskonar stökk- pallur fyrir framúrksarndi verkefni. „Mér fannst vanta stað fyrir vöruhönnun, graf- ískahönnun, textíl, matahönnun, ilmvötn skrítið að segja ilmvötn og önnur til- raunaverkefni og hug- myndir sem í SPARKI er hægt að gera góð skil. Við erum alltaf að kynna ný verkefni sem að eru gjarnan nýsköpunartengd.“ Sigríður hlaut í vikunnu sem leið tveggja milljón króna styrk úr hönnunarsjóði sem verður nýttur í byggja upp með- vitund, auglýsa heimasíðu fyrirtæksins og auka söluna í gegnum net- iðbúð Sparks „Við höfum ekkert auglýst síðuna og nú er komin tími til þess að gera rassíu í því. Það er verkefnið sem við erum að fara í núna. Þannig get- um við aukið útflutning enda komin með svo fínt safn af vörum sem að við höfum verið að selja en við get- um gert mikið betur. (smá skrítið) Við erum að fókusera á íslenska hönnun en erum þó með erlenda gesti einu sinni á ári,“ segir Sigríður að lokum. Þórunn Árnadóttir hannaði meðal annars sippuböndin Sipp og Hoj sem seld eru í Spark. Fallegar hönnunarvörur á neðri hæð hússins. Þar gefst fólki kostur á að kynna sér verk úr fyrri sýningum gallerísins. Frumgerð af fatahengi úr sýningunni, Í þínar hendur - þrívíð sköpun og tækni. Sigríður Sigurjónsdóttir eigandi Spark Design Space. Stökkpallur fyrir fram- úrskarandi verkefni SIGRÍÐUR SIGURJÓNSDÓTTIR HLAUT Í VIKUNNI STYRK FRÁ HÖNNUNARSJÓÐI FYRIR MARKAÐS- OG KYNNINGARÁTAK SPARK DESIGN SPACE. SIGRÍÐUR SEGIR HUGMYNDINA AÐ GALLERÍINU HAFA KVIKNAÐ Í LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is * „Mér fannst vantastað fyrir vöruhönnun, grafíska hönnun, textíl, matarhönnun, ilmvötn og önnur tilraunaverkefni og hugmyndir sem í Spark er hægt að gera góð skil.“ VILJUM AUKA ÚTFLUTNING Á ÍSLENSKRI HÖNNUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.