Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.06.2014, Blaðsíða 61
8.6. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 3. Ha, nálæg kirkjuumdæmi byggja á fræðimennsku. (13) 9. Tek enda þrátt fyrir allt. Hálfslök í félagsskap. (13) 10. Morten við gilið finnur mann sem sér um samskipti. (8) 12. Skáka sambandi ungra sjálfstæðismanna á svæði sem áður til- heyrði Sovétríkjunum. (7) 13. Að endingu nær að hreinsa furðuveru Tolkiens með sér- stökum vopnum. (9) 15. Er orðmælgi það að gera orð lengri? (13) 16. Hlíf fær pening fyrir bílhluta. (7) 17. Nuddar verkað eins og það sem hefur nýverið færst úr stað. (8) 19. Las upp til agna um mat. (7) 20. Pliktinni fylgdi sjúkdómurinn. (5) 21. Eva erfiðar einhvern veginn við dráp á dýrategund. (10) 24. Sér afi berlega engil. (6) 28. Við nið og urg anga í ferð að ofan. (10) 30. Fyrsta leigan er eignin. (7) 31. Ö, svík einhvern veginn við op. (5) 32. Færum Eiðaskóla með því að spilla heiðri einhvers. (8) 33. Tek einfaldlega í lokin arfaseyðið gert úr fiskafkvæminu. (11) 34. Partur af guðlegri veru er oft settur á jólatré. (8) 35. Ör aftur fær sjúkdóminn að sögn. Það er ógild röksemd. (9) 36. Annað landið sem Gúlliver heimsótti finnst hér á jörðu. (9) LÓÐRÉTT 1. Set saman spilaþraut með sérstakri línu. (11) 2. Það er klaufaskapur að sjá vatn til að þrífa hendur. (9) 3. Hvað? Hnjóð? Ónar? Nei, hópar spendýra (12) 4. Hálfvegis ófegra fljóðin í kveðskapnum. (10) 5. Vegna nektar Ína enn fær ávöxtinn. (10) 6. Þú beygðist mikið og bergið kann að flækjast fyrir þér. (12) 7. Áskoranir sýna trjónu. (4) 8. Set tak í þolfall og fæ víðtæki. (5) 11. Monte Carlo klaustur er án hlemms. (8) 14. Grís fær króm við þvældan serk frá þeirri sem tilheyrir tveim- ur fornum menningarheimum. (13) 18. Án ama iðkar en missir samt einn orm. (9) 22. Sú sem gerir grín að loftsiglingu og fjarlægðinni frá jörðu. (9) 23. Starfaði brjálaður með vanhöldnum. (9) 24. Erlendur líkt og urg. (8) 25. Sá sem er meiri Fransmaður er framhleypnari. (8) 26. Hörkutól er ekki með veikbyggða tönn. (8) 27. Samstæða undir drykk og grannur teinn sést hjá Svisslendingi. (7) 29. Frummyndakenning nær að breyta. (7) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 8. júní rennur út á há- degi 13. júní. Vinningshafar krossgátunnar 1. júní eru Óli og Bella, Syðri- Reykjum IV, Biskups- tungum. Þau hljóta í verðlaun bókina Sögusafn bóksalans eftir Gabrielle Zevin. Mál og menning gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.