Morgunblaðið - 25.10.2014, Page 15
Bestir
í kjöti
www.noatun.is
Íslensk kjötsúpa
með bankabyggi og tröllahöfrum
1 kg lambaframpartur í sneiðum
2,5 l vatn
5 meðalstórar gulrætur skornar í meðalstóra bita
1 steinseljurót skorin í litla teninga
1/3 sellerírót skorin í litla teninga
3 sellerístilkar
1 laukur skorin í teninga
1 blaðlaukur saxaður
1/3 haus hvítkál skorin í litla teninga
1 rófa skorin í meðalstóra teninga
300 g kartöflur skornar í fernt
½ búnt steinselja söxuð
2 tsk. timjanlauf
1 lárviðarlauf
½ dl bankabygg
½ dl tröllahafrar
salt og pipar eftir smekk
Setjið kjötið í pott ásamt vatni. Fáið upp suðu á
miðlungshita og fleytið ofan af allt hratið sem
flýtur upp. Sjóðið á vægum hita í ca 1 og ½ klst.
og fleytið varlega ofan af á meðan.
Bætið þá grænmetinu og bankabyggi út í.
Sjóðið í 30 mín. í viðbót þar til allt grænmetið er
orðið vel meyrt. Að lokum er kryddjurtum og
tröllahöfrum bætt í og látið sjóða í örfáar mínútur.
Smakkið til með salti og pipar.
Gott er að bera súpuna fram í súputarínu svo
hún haldist vel heit og hafa bæði djúpan súpudisk
sem og grunnan disk fyrir þá sem það vilja.
Fyrir 4
Við gerummeira fyrir þig
199kr./kg
Íslenskar kartöflur í lausu
369kr./kg
Klementínur
í lausu
249kr./kg
Vatnsmelóna
298kr./kg
329kr./kg
Ö
ll
ve
rð
er
u
b
ir
t
m
eð
fy
ri
rv
a
ra
u
m
p
re
n
tv
il
lu
r
og
/
eð
a
m
yn
d
a
b
re
n
gl
.
H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t
NÝ UPPSKER
A
FRÁ SPÁNI
439kr./kg
249kr./kg
1698kr./kg
1189kr./kg
Grísahnakki,
úrb. sneiðar
2399kr./kg
Ferskir,
kjúklingabringur
ósprautaðar
2869kr./kg
2199kr./kg
Lambahryggur
meðvillisveppum
2698kr./kg
898kr./kg
Lambasúpu
kjöt
af nýslátruð
u
998kr./kg
Hollt & Gott
lífrænt spínat,
200g
589kr./pk.
665kr./pk.
Aðeins
íslenskt
kjöt
í kjötborði
249kr./kg
Rófur