Fréttablaðið - 29.11.2013, Síða 35

Fréttablaðið - 29.11.2013, Síða 35
JÓLAÞORPIÐ SKREYTT Leikskólabörn Hafnarfjarðar eru í óða önn að skreyta jólatrén sem umlykja þorpið með fallegum hlutum sem þau hafa búið til. Leikskólabörn hafa skreytt Jólaþorpið frá upphafi, eða þau ellefu ár sem þorp- ið hefur risið. Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta- kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur, ásamt Eiríki Friðrikssyni mat- reiðslumeistara, uppskrift að stórkost- legum hátíðarfugli með kryddblöndu og ljúffengri sósu. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. HÁTÍÐ Í BÆ Jólalegur hátíðarfugl frá Holta. MYND/DANÍVEL TRÖNUBERJASULTA 1 poki trönuber 100 g sykur (sama magn af sykri og berjum) Smá púrtvín Sjóða við vægan hita í eina klst. Það má bragðbæta með salti og hlynsírópi (maple syrup) FYLLING 1 poki fyllingarblanda frá Kosti hálfur laukur 1 sellerístöng 5 stórir sveppir Lesið vel leiðbeiningar á fyllingarblönd- unni og byggið á þeim. Allt saxað og sett á pönnu og kraumað þar til það verður mjúkt. Síðan sett saman við mixið og bleytt með rjóma, bræddu smjöri og smá kjúklingasoði. Um tíu blöðum af saxaðri salvíu bætt út í. Fuglinn er fylltur og afgangur settur í ofnfast mót og fuglinn bakaður. SÓSAN Vængir, háls og innmatur steikt í potti ásamt lauk, gulrót og selleríi. Lárviðar- laufi, piparkornum og smá tómatkrafti bætt í vatn og soðið í um eina klst. Sósan sigtuð og þykkt með sósujafnara. Rjóma bætt út í og kjúklingakrafti ef þarf. SÆTKARTÖFLUMÚS 3 sætar kartöflur bakaðar í hýði í ofni á 200 gráðum þar til þær eru mjúkar. Hýði flett af og kartöflur maukaðar í potti. Smá smjöri bætt í og salti og pipar ásamt einni msk. hunangi (má sleppa). STÓRKOSTLEGUR HÁTÍÐARFUGL 20% afslÁTTUR um helgina Ótrúlegt úrval af jólakjólum fyrir 12 ára og eldri Jólakjólarnir komnir hollur kostur á 5 mín. Plokkfiskur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.