Fréttablaðið - 29.11.2013, Síða 57

Fréttablaðið - 29.11.2013, Síða 57
FRÉTTABLAÐIÐ LÍFIÐ 29. NÓVEMBER 2013 • 15 Mikið úrval er af skemmtilegum gjafavörum í Myconceptstore innst í Dalbrekku fyrir ofan Nýbýlaveg í Kópavogi. MYNDIR/VILHELM Heiða Björg Bjarnadóttir innkaupa- stjóri hefur valið saman einstaklega fallegar og ólíkar vörur víðs vegar að. Í versluninni er boðið upp á mikið úrval af loðkrögum, plötuspilurum, glerboxum, dýraljósum frá Heico, skartgripum, „vintage“ eðalmunum frá Frakklandi og Belgíu og margt, margt fleira fallegt. Verslunin er sannkallað- ur gullmoli fyrir augað, enda margt í búðinni sem gleður fagurkera. Flott glerbox Glerboxin eru til í mörgum stærðum og er afskaplega skemmtilegt að sjá hve vel ljósmyndir, bækur, skartgripir og aðrir fallegir munir njóta sín í boxunum. Fyrir vínyl-plöturnar Crosley-plötuspilararnir hafa verið afar vinsælir, en þetta vörumerki kom á markað í Bandaríkjunum árið 1920. Þeir eru bæði til í brúnu og svörtu og í tveim- ur stærðum. Þrátt fyrir að líta gamal- dags út eru þeir með tengi fyrir magn- ara og USB-tengi til að tengja við tölvu. Mögulegt er að taka upp plötur en einn- ig er möguleiki að tengja við önnur tæki til að spila í innbyggðum hátölurunum. Þá er tengi fyrir heyrnartól. Hljómurinn úr þessum græjum er einstakur og vel hægt að mæla með þeim. Dýraljós fyrir börnin Dýraljósin frá Heico eru afskap- lega falleg og er mikið úrval af þeim í versluninni. Hægt er að nefna sveppa-, kanínu-, broddgaltar-, snigil- og bambaljós, svo nokkur dæmi séu nefnd. Frá ljósunum er hlý og falleg birta. Gott í kuldanum Skinnvörur eins og loðkragar, vesti, húfur og treflar eru vinsælar vörur og enginn er svikinn af að fá slíka gjöf í jólapakkann. Sjón er sögu ríkari Best er að kíkja inn hjá okkur í Dal- brekku og skoða úrvalið. Hér er mikið af fallegum jólagjöfum á hag- stæðu verði. Einnig má skoða vörur og verð á heimasíðunni myconcept- store.is. Sendum um allt land. Sím- inn er 519 6699. GJAFAVARA FYRIR FAGURKERA Myconceptstore er verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg í Kópavogi og einnig á netinu. Boðið er upp á mikið úrval af fallegri gjafavöru víðs vegar að úr heiminum. AUGLÝSING: MYCONSEPTSTORE.IS KYNNIR Falleg glerbox undir myndir og annað sem fólk vill hafa á góðum stað. Margar stærðir og gerðir. Vinsælir loðkragar, vesti, húfur og treflar. Flott gjöf. Dýralamparnir eru vinsælir í barnaherbergi. Gripir sem fegra heimilið. Hver vill ekki eiga fallegan hnött? Bandarísku Crosley plötuspilararnir eru með nýmóðins tækni þótt þeir líti út fyrir að vera gamlir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.