Fréttablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 136

Fréttablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 136
NÆRMYND Ragna Ingólfsdóttir hefur orðið Íslandsmeistari í badminton 20 sinnum, þar af níu sinnum í tvíliðaleik og einu sinni í tvenndarleik. Hún hefur keppt á tvennum Ólympíuleikum, í Peking 2008 og London 2012. Hún komst í fréttirnar í vikunni þegar hún tók við verkefnastjórnun kynningarmála hjá Íþrótta- og Ólympíusam- bandi Íslands. Ragna er gríðarlega skipulögð og dugleg, hún lætur ekkert stoppa sig ef hún ætlar sér eitthvað og þekkir ekkert annað en að ná sínum markmiðum. Dagbókin hennar er líka algjört meistaraverk, þar eru dagarnir skipu- lagðir niður í minnstu smáatriði sem lýsir henni vel því hún er alltaf með allt sitt á hreinu. Ragna býr yfir alveg einstakri útgeislun og er hlýjasta og góð- hjartaðasta manneskja sem ég hef kynnst á ævinni. Steinn Baugur Gunnarsson, unnusti Ragna er gríðarlega metnaðarfull. Með dugnaði og eljusemi virðist hún ná öllum sínum markmiðum, sama hversu háleit þau virðast í byrjun. Hún er vinur vina sinna, enda hlý og góð og alltaf til staðar. Mér finnst ég óendan- lega heppin að eiga hana að. Síðasta árið hefur hún líka sýnt að hún er frá- bær mamma en litla fjöl- skyldan hefur blómstr- að eftir fæðingu Mána Gunnars. Katrín Atladóttir, vinkona Það er svo margt fallegt sem hægt er að segja um hana Rögnu mína. Hún er alveg einstök. Afskaplega heiðarleg og mikill vinur vina sinna. Heilbrigð fram í fingurgóma og frábær fyrirmynd. Hún hefur líka alltaf verið óskaplega dug- leg, hún fór ári fyrr í skóla og var flink í öllu sem hún tók sér fyrir hendur. Ég veit að hún á eftir að standa sig frábærlega í móður- hlutverkinu eins og öllu öðru. Það er tilfinning mín, beint frá hjartanu. Guðbjörg Kristín Kristins- dóttir, móðir VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Margt smátt ... fylgir blaðinu í dag! LG BOGIÐ OLED SJÓNVARP Heimsins fyrsta bogna OLED sjónvarpið SÍÐUMÚLA 2 • WWW.SM.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.