Fréttablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 73
| ATVINNA | ÚTBOÐ LANDSPÍTALI FOSSVOGI ÚTVEGGIR OG GLUGGAR A-ÁLMU ÚTBOÐ NR. 15643 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Landspítala, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við allsherjar viðgerðir og endurbætur á ytra byrði suðurhliðar A-álmu Landspítala í Fossvogi. Gera á við steypu- og múrskemmdir útveggja, brjóta niður svalir og endursteypa að miklu leyti. Endursmíða svalahandrið og setja upp. Gera á við harðviðarglugga og hurðir, 42 stórum furugluggum þarf að skipta út fyrir nýja litaða álglugga og gera við aðra, gler verður endurnýjað. Þá verður sett jöfnunarlag á útveggi og þeir ásamt köntum og svalaloftum, steinaðir í heild sinni. Helstu magntölur eru: • Algluggar 42 stk. • Einangrunargler 500 m2 • Svalahandrið 76 m • Endursteypa 10 m3 • Steining 650 m2 Vettvangsskoðun verður haldin föstudaginn 11. apríl kl. 10:00 að viðstöddum fulltrúa verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 31. október 2014. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkis- kaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með þriðju- deginum 8.apríl 2014. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkis- kaupum þriðjudaginn 29. apríl kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. FRAMKVÆMDASÝSLA RÍKISINS ÚTBOÐ Á ENDURBÓTUM OG VIÐBYGGINU LEIKSKÓLA Sveitarfélagið Flóahreppur auglýsir útboð á endurbótum og viðbyggingu við leikskólann Krakkaborg, Þingborg. Hér er um almennt útboð að ræða og lýtur það þeim reglum sem um þau gilda. Um er að ræða verulegar endurbætur á núverandi leikskólahúsnæði ásamt byggingu 245,8 m2 viðbyggingar. Innifalið í tilboði skal vera allt sem til þarf að ljúka verkinu eins og það er skilgreint í útboðsgögnum. Verklok eru 19. desember 2014. Útboðsgögn verða afhent rafrænt. Senda þarf beiðni á tölvupóstfangið floahreppur@floahreppur.is með nafni, kennitölu, heimilisfangi og síma bjóðanda. Tilboðum skal skila á skrifstofu Flóahrepps, Þingborg fyrir kl. 12.00 mánudaginn 28.apríl 2014, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Nánari upplýsingar veitir undirrituð, floahreppur@floahreppur.is eða í síma 480-4370. Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri Flóahrepps Skálholt Bújörðin Skálholt auglýst til ábúðar Kirkjuráð íslensku þjóðkirkjunnar, f.h. kirkjumálasjóðs, auglýsir lausa til ábúðar jörðina Skálholt, landnúmer 167166, Biskupsstungum, sveitarfélaginu Bláskógabyggð. Ábúðar- samningur verður til fimm ára frá og með 1. júní 2014, með möguleika á framlengingu. Ábúðarsamningnum fylgir starf ráðsmanns á Skálholtsstað, sem gerður verður sérstakur ráðningarsamningur um. Sjá nánari upplýsingar á kirkjan.is ÚTBOÐ Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í eftirfarandi Útboð 1. Kaup á vörubifreið með krókheysi Opnun tilboða miðvikudaginn 30. apríl 2014 kl. 11:00 Útboðsgögn afhent hjá: Umhverfi og framkvæmdir Norðurhellu 2 Hafnarfirði Frá og með mánudeginum 14. apríl á kr. 2.000.- fyrir hver tilboðsgögn. Tilboð verða opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Umhverfi og framkvæmdir Hafnarfjarðarbær. Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Gönguleiðir skólabarna 2014, útboð nr. 13226. • Leikskóla- og skólalóðir: Fallvarnar- og yfirborðsefni, útboð nr. 13180. • Fossvogsskóli, endurgerð lóðar 2014, 1. áfangi, útboð nr. 13184. • Ölduselsskóli, endurgerð lóðar 2014, 1. áfangi, útboð nr. 13185. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod GLÆSILEGT ATVINNUHÚSNÆÐI Á AKUREYRI TIL LEIGU STRANDGATA 3 258 m2 húsnæði til leigu á besta stað í miðbæ Akureyrar, við Ráðhústorgið.Inngangar og útstillingagluggar bæði að austan og vestan. Mjög sýnilegt öllum sem fara um miðbæ Akureyrar. Húsnæðið er innrét tað sem fata- verslun , en áður hefur verið rekin veitingarstaður í eigninni. Stór og sólrík verönd framan við húsnæðið gefur mikla möguleika, og næg bílastæði eru í grennd. Upplýsingar gefur Aðalsteinn Árnason í síma 666 1077 eða á vgj@nett.is www.gardabaer.is Tækni- og umhverfissvið Garðabær, auglýsir eftir tilboðum í byggingu 2ja hæða viðbyggingar við Hofsstaðaskóla, Skólabraut 5 í Garðabæ, ásamt með breytingum innandyra í núverandi skólabyggingu og frágangi aðliggjandi lóðar umhverfis viðbyggingu. Byggingin er staðsteypt 2ja hæða skólabygging með flötu einangruðu og dúklögðu þaki, pússuð að utan og einangruð og pússuð að innan. Byggingunni skal skilað fullbúinni að utan sem innan 1. ágúst 2015. Helstu stærðir: • Grunnflötur byggingar 605 m² • Heildarstærð 1140 m² • Mótafletir 3.700 m² • Steinsteypa 650 m³ • Steypustyrktarjárn 48 tonn Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum sem eru rafræn og verða aðgengileg á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is frá þriðjudeginum 15. apríl nk. Tilboðum skal skilað eigi síðar en 20. maí 2014 kl 11:00 á Bæjarskrifstofur Garðabæjar, Garðatorgi 7, Garðabæ, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ÚTBOÐSAUGLÝSING HOFSSTAÐASKÓLI 4. ÁFANGI ÚTBOÐ Göngustígur og stofnlagnir í Fellabæ Hitaveita Egilsstaða og Fella óskar eftir tilboðum í verkið GÖNGUSTÍGUR OG STOFNLAGNIR Í FELLABÆ. Verkið felst í lagningu á 580 m löngum göngustíg samhliða endurnýjun á 750 m af stofnlögnum hitaveitu og vatnsveitu meðfram hringvegi frá Smiðjuseli að Lagarbraut í Fellabæ ásamt 250 m af öðrum lögnum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Egilsstaða og Fella, Einhleypingi 1, 700 Egilsstöðum, frá og með miðvikudegi 9. apríl 2014, eða samkvæmt samkomulagi. Nánari upplýsingar á heimasíðu HEF, www.hef.is. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 30. apríl 2014 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is LAUGARDAGUR 12. apríl 2014 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.