Fréttablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 68
| ATVINNA |
Meiraprófsbílstjóri óskast í sumarafleysingar
AÐFÖNG óska eftir meiraprófsbílstjóra.
Viðkomandi þarf að hafa próf á vörubifreið með eftirvagn.
Unnið er á vöktum við útkeyrslu á vörum í verslanir Haga.
Sækja skal um starfið á www.adfong.is
Árskógum 2, Breiðholti / Mjódd
Skógarbær er hjúkrunarheimili fyrir eldri og yngri
einstaklinga sem þarfnast hjúkrunar allan sólarhringinn.
Iðjuþjálfi óskast til starfa
Staða Iðjuþjálfa er laus til umsóknar. Starfið felur í sér yfirumsjón
með þjálfun og félagsstarfi heimilismanna. Um er að ræða
80 - 100% starf í dagvinnu.
Umsóknarfrestur er til 1. mai 2014. Með umsókn fylgi upplýsingar
um námslok og ferilskrá.
Helstu þættir starfsins:
Umsjón með þjálfun heimilismanna
Umsjón með hópastarfi á hjúkrunardeildum
Umsjón með RAI-mælingum (raunverulegur aðbúnaður íbúa).
Fræðsla og ráðgjöf fyrir heimilismenn og starfsfólk
Þverfagleg samvinna
Helstu kröfur:
Íslenskt starfsleyfi og löggilding
Faglegur metnaður og hæfni í mannlegum samskiptum
Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar.
Umsóknarfrestur er til 1. mai 2014.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands
Vinsamlega sendið umsóknir til:
Jónbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarforstjóri
Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ
Árskógum 2,
109 Reykjavík
eða í tölvupósti; jonbjorg@skogar.is
Hlaupagarpar!
Hlaupahópur Stjörnunnar leitar nú að
þjálfara til að ganga til liðs við frábæran
hóp skemmtilegra einstaklinga.
Hópurinn var stofnaður haustið 2012 og er í dag
með stærri hlaupahópum landsins. Mikil fjölbreytni er
innan hópsins sem og mikið og gott félagslíf sem
stýrt ef af öflugri stjórn.
Ef þú er áhugasamur og vilt kynna þér málið frekar
þá vertu í sambandi við Odd eða Gunnar.
oddur@nordicseafood.is s. 847 7674 eða
gunnar@garri.is s. 696 4446
GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND utilif. is
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
ÚTILÍF ER ÖFLUGT SMÁSÖLUFYRIRTÆKI Á SVIÐI ÍÞRÓTTA- OG ÚTIVISTAR
Fyrirtækið rekur í dag þrjár stórglæsilegar verslanir á höfuðborgarsvæðinu,
í Glæsibæ, Kringlunni og Smáralind.
Útilíf er gæðafyrirtæki þar sem þjónusta við viðskiptavini er í fyrirrúmi.
Við leggjum áherslu á liðsheild í skemmtilegu og eftirsóknarverðu
starfsumhverfi þar sem samvinna er lykilatriði.
Hjá Útilíf fá nýir starfsmenn þjálfun til þess að takast á við starf sitt og við
veitum þeim grunnþekkingu og fræðslu um vörumerki
og deildir fyrirtækisins. Lykillinn að velgengni í starfi hjá Útilíf eru
framúrskarandi þjónustuhæfileikar og góð mannleg samskipti.
Við leggjum metnað okkar í að mennta starfsfólk á þessum sviðum.
gaman í vinnunni
Hæfniskröfur
Umsóknir og frestur
á utilif@utilif.is merkt „þjónustulund“ fyrir 21. apríl.
Nú þurfum við að FJÖLGA
starfsmönnum í útilíf
Er þjónustulund, jákvæðni, vilji til að læra og
gætir þú verið rétti starfsmaðurinn fyrir okkur.
Við erum einmitt núna að leita að röskum
sölumönnum í fullt starf. Viðkomandi þarf
að hafa brennandi áhuga á að selja vörur í
veiði-, útivista-, hjóla-, skó-, og sportdeild.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) leitar eftir vef-
og verkefnastjóra.
Um framtíðarstarf er að ræða í 80% starfshlutfalli.
Á skrifstofu Fíh vinna 10 starfsmenn. Félagið vinnur
að hagsmunum hjúkrunarfræðinga og eflingu og
þróun hjúkrunar á Íslandi. Starfsmenn þess starfa fyrir
rúmlega 3800 hjúkrunarfræðinga.
Helstu verkefni:
www.hjukrun.is
Hæfniskröfur:
forritinu LISA er kostur
máli og í myndum
Photoshop og Illustrator
þjónustulund
Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl 2014.
ráðningu hefur verið tekin.
Umsóknum skal skila rafrænt á olafur@hjukrun.is
Vef- og verkefnastjóri
12. apríl 2014 LAUGARDAGUR12