Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 68

Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 68
| ATVINNA | Meiraprófsbílstjóri óskast í sumarafleysingar AÐFÖNG óska eftir meiraprófsbílstjóra. Viðkomandi þarf að hafa próf á vörubifreið með eftirvagn. Unnið er á vöktum við útkeyrslu á vörum í verslanir Haga. Sækja skal um starfið á www.adfong.is Árskógum 2, Breiðholti / Mjódd Skógarbær er hjúkrunarheimili fyrir eldri og yngri einstaklinga sem þarfnast hjúkrunar allan sólarhringinn. Iðjuþjálfi óskast til starfa Staða Iðjuþjálfa er laus til umsóknar. Starfið felur í sér yfirumsjón með þjálfun og félagsstarfi heimilismanna. Um er að ræða 80 - 100% starf í dagvinnu. Umsóknarfrestur er til 1. mai 2014. Með umsókn fylgi upplýsingar um námslok og ferilskrá. Helstu þættir starfsins: Umsjón með þjálfun heimilismanna Umsjón með hópastarfi á hjúkrunardeildum Umsjón með RAI-mælingum (raunverulegur aðbúnaður íbúa). Fræðsla og ráðgjöf fyrir heimilismenn og starfsfólk Þverfagleg samvinna Helstu kröfur: Íslenskt starfsleyfi og löggilding Faglegur metnaður og hæfni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar. Umsóknarfrestur er til 1. mai 2014. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands Vinsamlega sendið umsóknir til: Jónbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarforstjóri Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ Árskógum 2, 109 Reykjavík eða í tölvupósti; jonbjorg@skogar.is Hlaupagarpar! Hlaupahópur Stjörnunnar leitar nú að þjálfara til að ganga til liðs við frábæran hóp skemmtilegra einstaklinga. Hópurinn var stofnaður haustið 2012 og er í dag með stærri hlaupahópum landsins. Mikil fjölbreytni er innan hópsins sem og mikið og gott félagslíf sem stýrt ef af öflugri stjórn. Ef þú er áhugasamur og vilt kynna þér málið frekar þá vertu í sambandi við Odd eða Gunnar. oddur@nordicseafood.is s. 847 7674 eða gunnar@garri.is s. 696 4446 GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND utilif. is Á R N A S Y N IR ÚTILÍF ER ÖFLUGT SMÁSÖLUFYRIRTÆKI Á SVIÐI ÍÞRÓTTA- OG ÚTIVISTAR Fyrirtækið rekur í dag þrjár stórglæsilegar verslanir á höfuðborgarsvæðinu, í Glæsibæ, Kringlunni og Smáralind. Útilíf er gæðafyrirtæki þar sem þjónusta við viðskiptavini er í fyrirrúmi. Við leggjum áherslu á liðsheild í skemmtilegu og eftirsóknarverðu starfsumhverfi þar sem samvinna er lykilatriði. Hjá Útilíf fá nýir starfsmenn þjálfun til þess að takast á við starf sitt og við veitum þeim grunnþekkingu og fræðslu um vörumerki og deildir fyrirtækisins. Lykillinn að velgengni í starfi hjá Útilíf eru framúrskarandi þjónustuhæfileikar og góð mannleg samskipti. Við leggjum metnað okkar í að mennta starfsfólk á þessum sviðum. gaman í vinnunni Hæfniskröfur Umsóknir og frestur á utilif@utilif.is merkt „þjónustulund“ fyrir 21. apríl. Nú þurfum við að FJÖLGA starfsmönnum í útilíf Er þjónustulund, jákvæðni, vilji til að læra og gætir þú verið rétti starfsmaðurinn fyrir okkur. Við erum einmitt núna að leita að röskum sölumönnum í fullt starf. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á að selja vörur í veiði-, útivista-, hjóla-, skó-, og sportdeild. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) leitar eftir vef- og verkefnastjóra. Um framtíðarstarf er að ræða í 80% starfshlutfalli. Á skrifstofu Fíh vinna 10 starfsmenn. Félagið vinnur að hagsmunum hjúkrunarfræðinga og eflingu og þróun hjúkrunar á Íslandi. Starfsmenn þess starfa fyrir rúmlega 3800 hjúkrunarfræðinga. Helstu verkefni: www.hjukrun.is Hæfniskröfur: forritinu LISA er kostur máli og í myndum Photoshop og Illustrator þjónustulund Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl 2014. ráðningu hefur verið tekin. Umsóknum skal skila rafrænt á olafur@hjukrun.is Vef- og verkefnastjóri 12. apríl 2014 LAUGARDAGUR12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.