Fréttablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 62
Húnaþing vestra Staða aðstoðarskólastjóra Grunnskóla Húnaþings vestra Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskóla Húnaþings vestra er laus til umsóknar. Menntunarkröfur: • Kennaramenntun og rét tindi t il kennslu í grunnskóla • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða uppeldis- og menntunarfræða æskileg Hæfniskröfur: • Frumkvæði og samstarfsvilji • Góðir skipulagshæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum • Að vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi • Sveigjanleiki og víðsýni í star fi og samskiptum • Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og skólaþróunar æskileg • F jölbrey t t reynsla af kennslu og vinnu með börnum og unglingum • Reynsla og/eða þekking á Byrjendalæsi og Orð af orði kostur Umsóknarfrestur er til 28. apríl 2014. Einnig eru lausar til umsóknar tvær tímabundnar stöður kennara við skólann. Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður er hægt að finna á www.hunathing.is eða hjá skólastjóra, Sigurði Þór Ágústssyni, s. 8625466, siggi@hunathing.is. Grunnskólakennarar takið eftir! Einstakt tækifæri býðst nú til að kenna við minnsta skóla landsins, Finnbogastaðaskóla, sem staðsettur er í Árneshreppi á Ströndum. Um fullt starf er að ræða frá 1. ágúst 2014. Sláðu til og hringdu í Elísu skólastjóra í síma 451-4032/691-7697 finnbs@ismennt.is eða Oddnýju oddvita í síma 451-4001. Umsóknarfrestur rennur út 26. apríl. Óskar eftir bifvélavirkja í almennar viðgerðir Íslenskumælandi og góð enskukunnátta. Góð laun fyrir góðan bifvélavirkja. Umsókn skal senda á lilja@bfo.is Frekari upplýsingar veitar á staðnum eða í síma 567-7360 Auðarskóli í Dölum Við Auðarskóla eru lausar stöður grunnskólakennara fyrir skólaárið 2014 -2015. Um er að ræða almenna kennslu og kennslu í list- og verkgreinum (smíði og myndmennt) ásamt umsjón með nemendahópum. Auðarskóli er samrekinn grunn-, leik- og tónlistarskóli staðset tur í Búðardal. Í starfinu er lögð áhersla á leiðsagnarmat, ábyrgð í námi og kennslu í blönduðum nemendahópum. Aðstaða nemenda og starfsmanna til leiks og starfs er með ágætum. Nánari upplýsingar umskólann má finna á www.audarskoli.is Menntun og hæfniskröfur: • Leyfisbréf til að starfa sem grunnskólakennari • Farsælt starf í kennslu eða vinnu með börnum • Áhugi á kennslu og skólastarfi • Góð samskiptahæfni • Frumkvæði og sjálfstæði í störfum. Upplýsingar um stöðurnar veitir Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri í síma 899 7037 eða á net fanginu eyjolfur@audarskoli.is Áhugasamir sendi umsókir ásamt ferilskrá rafrænt á sama net fang. Umsóknarfrestur er til 28. april 2014. ht.is Hvetjum alla sem uppfylla þessi skilyrði og hafa áhuga á auglýstum störfum til þess að fylla út rafræna umsókn á heimasíðu okkar www.ht.is/starf SÖLUFULLTRÚI Á SUÐURLANDSBRAUT Leitum að sölufulltrúa í fullt starf í verslun okkar að Suðurlandsbraut, þar sem fyrir er þéttur og skemmtilegur hópur sölufulltrúa. Lykilatriði er að umsækjendur eigi gott með að vinna undir álagi, hafi ríka þjónustulund og tileinki sér sjálfstæð vinnubrögð. Hvetjum konur sérstaklega til að sækja um. LAGERSTARFSMAÐUR / BÍLSTJÓRI Óskum eftir lagerstarfsmanni í fullt starf. Helst koma þeir til greina sem búa yfir öguðum vinnubrögðum, nákvæmni og skipulagshæfileikum í bland við jákvætt hugarfar. Viðkomandi þarf að vera líkamlega hraustur og eiga gott með að vinna í samvinnu við hóp samstarfsmanna á lager. Æskilegt að viðkomandi hafi meirapróf eða áhuga á að taka slíkt próf. Heimilistæki var stofnað árið 1962 og er í dag leiðandi fyrirtæki í sölu á raf- og heimilistækjum á Íslandi. Starfræktar eru 7 verslarnir um land allt undir merkjum Heimilistækja. Boðið er upp á vandaðar vörur frá fjölda virtra framleiðanda á borð við Philips, Whirlpool, Kenwood, Denon, Nikon, NAD, DeLonghi, Braun, Panasonic, Beko og Vestfrost. AKADEMÍSK STAÐA Á SVIÐI MENNTUNAR, UPPELDIS- OG ÞROSKASÁLFRÆÐI VIÐ SÁLFRÆÐISVIÐ HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK Háskólinn í Reykjavík leitar að akademískum starfsmanni til að byggja upp og stunda rannsóknir á sviði menntunar, menntastefnu og uppeldis- og þroskasálfræði. Sérstök áhersla er lögð á viðfangsefni sem tengjast stefnu og starfsemi menntastofnana á leik- og grunnskólastigi. Ráðið verður í stöðu lektors, dósents eða prófessors og verður starfsheitið ákvarðað út frá formlegu hæfismati. STARFSSVIÐ: Akademískur starfsmaður mun stunda rannsóknir, leiðbeina nemendum í rannsóknarverkefnum og sinna kennslu á sálfræðisviði, ásamt öðrum verkefnum sem tengjast námi innan deildarinnar. Starfið veitir viðkomandi tækifæri til þess að hafa áhrif á þróun rannsókna og kennslu á fagsviðinu við háskóla sem hefur nýsköpun og frumkvöðlastarf að leiðarljósi. HÆFNISKRÖFUR: • Doktorspróf (í sálfræði, þroskasálfræði, kennslufræði eða tengdum greinum). • Reynsla af kennslu á háskólastigi. • Umsækjendur skulu vera virkir rannsakendur sem birt hafa fræðigreinar á ritrýndum vettvangi. • Sérstaklega er sóst eftir því að umsækjendur hafi náms- og starfsreynslu á sviði menntunar- eða skólasálfræði, þroskasálfræði eða skyldum sviðum sálfræðinnar. Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | Sími 599 6200 | www.hr.is Frekari upplýsingar um sálfræðisvið má finna á hr.is/salfraedi. Þar að auki svarar dr. Kamilla Rún Jóhannsdóttir, forstöðumaður grunnnáms í sálfræði (kamilla@ru.is) og dr. Þóranna Jónsdóttir, deildarforseti (thoranna@ru.is), fyrirspurnum um starfið. Umsóknum skal skilað til Háskólans í Reykjavík á vefnum ru.is/lausstorf. Með umsókn skal fylgja ferilskrá, skrá yfir birt rannsóknarverk, lýsing á rannsóknarsviði og áætlun í rannsóknum, upplýsingar um kennsluferil og um þrjá aðila sem veitt geta meðmæli. Eintak af allt að þremur áhrifamestu ritrýndum birtingum umsækjanda má einnig fylgja með. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí 2014. Gert er ráð fyrir að viðkomandi muni hefja störf í ágúst 2014. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Kennsla og rannsóknir við Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á þverfagleika, alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur háskólans eru um 3400 og starfa um 230 fastir starfsmenn við skólann auk fjölda stundakennara. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.