Fréttablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 70
| ATVINNA |
Iðjuþjálfi
Laus er til umsóknar 100% afleysingarstaða
verkefnastjóra iðjuþjálfa á tauga- og hæfingarsviði.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða
samkvæmt nánara samkomulagi.
Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem
áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna
sýn. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum,
skipulagshæfileika og góðrar hæfni í mannlegum
samskiptum.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir iðjuþjálfa að starfa með hæfu og
metnaðarfullu fólki sem vinnur saman í öflugri teymisvinnu
að því að auka færni og lífsgæði einstaklinga með skerðingu
vegna taugasjúkdóma og fötlunar.
Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af
Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt
starfsleyfi og löggildingu.
Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands
og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Iðjuþjálfafélags
Íslands og Reykjalundar.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Bára Sigurðardóttir
forstöðuiðjuþjálfi í síma 585-2153, netfang;
baras@reykjalundur.is og Hulda Þórey Gísladóttir
sviðsstjóri í síma 585-2048, netfang; hulda@reykjalundur.is
Umsóknarfrestur er til 28. apríl 2014
Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna
á heimasíðunni www.reykjalundur.is
Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS.
Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is
Heilsuleikskólinn Garðasel auglýsir stöðu aðstoðarleikskólastjóra
lausa til eins árs frá 11. ágúst 2014 – 11. ágúst 2015.
Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum,
jákvæðni, samskiptahæfni, þjónustulund og áhuga á þróun nýjunga
í leikskólastarfi.
Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og leyfisbréf til að nota
starfsheitið leikskólakennari.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf sem leikskólakennari
• Reynsla af stjórnun æskileg
• Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða
• Lipurð og hæfni í samskiptum
• Sjálfstæði og frumkvæði
• Góð tölvukunnátta
• Góð íslenskukunnátta
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og KÍ vegna Félags stjórnenda leikskóla.
ATVINNA
AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRI
Starfskraftur óskast í 100% stöðu aðstoðarmatráðs frá 1. júní
2014 eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni:
• Að annast öll almenn störf í eldhúsi og þvottahúsi í samvinnu við
matráð og leikskólastjóra leikskólans.
Hæfniskröfur:
• Óskað er eftir sjálfstæðum, ábyrgum og jákvæðum einstaklingi
• Áhugi á að framreiða hollan og næringarríkan mat. Eigi auðvelt
með samskipti og sé tilbúinn að takast á við krefjandi og
skemmtilegt starf
Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur fyrir bæði störf er til og með 28. apríl 2014.
Sækja skal um störfin á vef Reykjanesbæjar
www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf
Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Guðjónsdóttir leikskólastjóri
í síma 420-3160 eða 896-5058 eða með tölvupósti á
ingibjorg.gudjonsdottir@leikskolinngardasel.is
ATVINNA
AÐSTOÐARMATRÁÐUR
Hlíðasmári 3 | 201 Kópavogur | Sími: 458 4000 | airatlanta.com
Air Atlanta Icelandic is looking for qualified employee
Education and QualificationJob description:
April 30th 2014
Engineer with broad aircraft experience
Ert þú að leita að fjölbreyttu
og spennandi framtíðarstarfi?
Hefur þú lokið háskólaprófi? (B.A./B.S./B.Ed.)
Við Menntavísindasvið Háskóla Íslands er boðið upp á tveggja ára
meistaranám sem veitir þér starfsréttindi að námi loknu
» Leikskólakennari
Menntunarfræði leikskóla M.Ed. er tveggja ára 120 eininga nám og ætlað þeim sem lokið hafa
B.A./B.S./B.Ed. prófi. Hægt er að velja á milli stað- og fjarnáms en skyldumæting er í staðlotur
og vettvangsnám.
» Grunnskólakennari
Kennslufræði grunnskóla er 120e meistaranám í náms- og kennslufræði og er ætlað þeim sem hafa
lokið bakkalárgráðu (B.A./B.S./B.Ed.) sem felur í sér að minnsta kosti 120e í kennslugrein grunnskóla.
Gráðan veitir einnig heimild til að kenna viðkomandi grein í fyrstu áföngum framhaldsskóla. Hægt er
að velja á milli stað- og fjarnáms en skyldumæting er í staðlotur og vettvangsnám.
» Framhaldsskólakennari
Námið er ætlað þeim sem vilja afla sér réttinda til að kenna sérgrein sína í framhaldsskóla og heim-
ildar til að kenna hana á unglingastigi í grunnskóla. Í náminu fléttast saman bóklegt nám og starfs-
þjálfun á vettvangi. Námið veitir réttindi til að kenna sérgrein í framhaldsskóla og heimild til að
kenna hana á unglingastigi í grunnskóla. Kjarnanámskeið eru kennd í staðnámi en að öðru leyti er
val milli stað- og fjarnáms. Námið er skipulagt í samvinnu við önnur svið Háskólans.
Við inntöku í framhaldsnám á meistarastigi
gildir sú meginregla að umsækjandi hafi
lokið fyrstu háskólagráðu (B.A./B.S./B.Ed.).
Kennsla á þessum námsleiðum fer fram á
íslensku og er kennt í staðnámi og fjarnámi.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl
Sótt er um á heimasíðu Háskóla Íslands www.hi.is
» Nánari upplýsingar veitir Sigríður Pétursdóttir
deildarstjóri Kennaradeildar við Menntavísinda-
svið Háskóla Íslands í síma 525 5917 eða
í tölvupósti kennaradeild@hi.is
12. apríl 2014 LAUGARDAGUR14