Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 70

Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 70
| ATVINNA | Iðjuþjálfi Laus er til umsóknar 100% afleysingarstaða verkefnastjóra iðjuþjálfa á tauga- og hæfingarsviði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða samkvæmt nánara samkomulagi. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipulagshæfileika og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum. Þetta er kjörið tækifæri fyrir iðjuþjálfa að starfa með hæfu og metnaðarfullu fólki sem vinnur saman í öflugri teymisvinnu að því að auka færni og lífsgæði einstaklinga með skerðingu vegna taugasjúkdóma og fötlunar. Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfsleyfi og löggildingu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Iðjuþjálfafélags Íslands og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bára Sigurðardóttir forstöðuiðjuþjálfi í síma 585-2153, netfang; baras@reykjalundur.is og Hulda Þórey Gísladóttir sviðsstjóri í síma 585-2048, netfang; hulda@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 28. apríl 2014 Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Heilsuleikskólinn Garðasel auglýsir stöðu aðstoðarleikskólastjóra lausa til eins árs frá 11. ágúst 2014 – 11. ágúst 2015. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, jákvæðni, samskiptahæfni, þjónustulund og áhuga á þróun nýjunga í leikskólastarfi. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf sem leikskólakennari • Reynsla af stjórnun æskileg • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða • Lipurð og hæfni í samskiptum • Sjálfstæði og frumkvæði • Góð tölvukunnátta • Góð íslenskukunnátta Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna Félags stjórnenda leikskóla. ATVINNA AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRI Starfskraftur óskast í 100% stöðu aðstoðarmatráðs frá 1. júní 2014 eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni: • Að annast öll almenn störf í eldhúsi og þvottahúsi í samvinnu við matráð og leikskólastjóra leikskólans. Hæfniskröfur: • Óskað er eftir sjálfstæðum, ábyrgum og jákvæðum einstaklingi • Áhugi á að framreiða hollan og næringarríkan mat. Eigi auðvelt með samskipti og sé tilbúinn að takast á við krefjandi og skemmtilegt starf Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur fyrir bæði störf er til og með 28. apríl 2014. Sækja skal um störfin á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Guðjónsdóttir leikskólastjóri í síma 420-3160 eða 896-5058 eða með tölvupósti á ingibjorg.gudjonsdottir@leikskolinngardasel.is ATVINNA AÐSTOÐARMATRÁÐUR Hlíðasmári 3 | 201 Kópavogur | Sími: 458 4000 | airatlanta.com Air Atlanta Icelandic is looking for qualified employee Education and QualificationJob description: April 30th 2014 Engineer with broad aircraft experience Ert þú að leita að fjölbreyttu og spennandi framtíðarstarfi? Hefur þú lokið háskólaprófi? (B.A./B.S./B.Ed.) Við Menntavísindasvið Háskóla Íslands er boðið upp á tveggja ára meistaranám sem veitir þér starfsréttindi að námi loknu » Leikskólakennari Menntunarfræði leikskóla M.Ed. er tveggja ára 120 eininga nám og ætlað þeim sem lokið hafa B.A./B.S./B.Ed. prófi. Hægt er að velja á milli stað- og fjarnáms en skyldumæting er í staðlotur og vettvangsnám. » Grunnskólakennari Kennslufræði grunnskóla er 120e meistaranám í náms- og kennslufræði og er ætlað þeim sem hafa lokið bakkalárgráðu (B.A./B.S./B.Ed.) sem felur í sér að minnsta kosti 120e í kennslugrein grunnskóla. Gráðan veitir einnig heimild til að kenna viðkomandi grein í fyrstu áföngum framhaldsskóla. Hægt er að velja á milli stað- og fjarnáms en skyldumæting er í staðlotur og vettvangsnám. » Framhaldsskólakennari Námið er ætlað þeim sem vilja afla sér réttinda til að kenna sérgrein sína í framhaldsskóla og heim- ildar til að kenna hana á unglingastigi í grunnskóla. Í náminu fléttast saman bóklegt nám og starfs- þjálfun á vettvangi. Námið veitir réttindi til að kenna sérgrein í framhaldsskóla og heimild til að kenna hana á unglingastigi í grunnskóla. Kjarnanámskeið eru kennd í staðnámi en að öðru leyti er val milli stað- og fjarnáms. Námið er skipulagt í samvinnu við önnur svið Háskólans. Við inntöku í framhaldsnám á meistarastigi gildir sú meginregla að umsækjandi hafi lokið fyrstu háskólagráðu (B.A./B.S./B.Ed.). Kennsla á þessum námsleiðum fer fram á íslensku og er kennt í staðnámi og fjarnámi. Umsóknarfrestur er til 15. apríl Sótt er um á heimasíðu Háskóla Íslands www.hi.is » Nánari upplýsingar veitir Sigríður Pétursdóttir deildarstjóri Kennaradeildar við Menntavísinda- svið Háskóla Íslands í síma 525 5917 eða í tölvupósti kennaradeild@hi.is 12. apríl 2014 LAUGARDAGUR14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.