Fréttablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 74
Ársfundur Eftirlaunasjóður starfsmanna Útvegsbanka Íslands boðar til ársfundar þriðjudaginn 29. apríl 2014 kl. 17.00 á Grand Hótel, Háteigi A. Dagskrá: Skýrsla stjórnar. Tillaga að breytingum á samþykktum sjóðsins. Önnur hefðbundin ársfundarmál. Allir sjóðfélagar eiga rétt á setu á ársfundi með málfrelsi og tillögurétti. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. kopavogur.is Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í malbiksviðgerðir á götum í Kópavogi og malbikun stíga og gangstétta 2014 og 2015. Í verkinu fellst að gera við skemmd malbiksslitlög á götum í Kópavogi og malbikun á gangstéttum og stígum í nýbygginga hverfum í Kópavogi. Helstu verkliðir eru: Fræstar viðgerðir Malbikssögun Malbikun viðgerðra flata Malbikun gangstétta og stíga Verkinu skal að fullu lokið 30. september ár hvert. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 5.000 – í þjónustuveri Kópavogsbæjar Fannorg 2 frá og með þriðjudeginum 15. apríl 2014. Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn 6. maí 2014 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þar mæta. ÚTBOÐ MALBIKUN OG VIÐGERÐIR Á GÖTUM Í KÓPAVOGI 2014 - 2015 Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Með vísan til 24. gr. reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun eða mengandi starfsemi, mun tillaga að starfsleyfisskilyrðum fyrir neðangreint fyrirtæki liggja frammi hjá Þjónustuveri Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 1. hæð, frá 14. apríl til 14. maí 2014. Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir aðilar: Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendast Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Umhverfis- og skipulagssviði, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, í síðasta lagi 14. maí 2014. Auglýsing á starfsleyfistillögu vegna bensínstöðvar með metangasafgreiðslu. Fyrirtæki/gildistími starfsleyfis í árum Almenn skilyrð Sértæk skilyrði Reglugerð 785/1999 Staðsetning Olíuverzlun Íslands hf. / 12 ár X X X Álfheimar 49 Í boði eru m.a. stórar lóðir í Hellna- og Kapelluhrauni, sem veita fyrirtækjum aukna möguleika til uppbyggingar í framtíðinni. Tímabundin afsláttarkjör. Allar upplýsingar um lóðir, stærðir og lóðaverð er að finna á www.hafnarfjordur.is. Á vefnum er einnig að finna skipulagsuppdrætti, skilmála og upplýsingar. Fyrirspurnir sendist á lodir@hafnarfjordur.is. Hafnarfjarðarbær leggur áherslu á að skapa gott og aðlaðandi starfsumhverfi fyrir fyrirtækin í bænum. Bærinn vill stuðla að nýrri atvinnuuppbyggingu en styrkleiki atvinnulífs Hafnarfjarðar felst í reynslu og þekkingu á stóriðju, iðnaði, hafnarstarfsemi, framleiðslu- og þekkingariðnaði, ferðaþjónustu og verslun og þjónustu. ATVINNULÓÐIR EINN BESTI STAÐUR HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS SAMFÉLAGSSJÓÐUR EFLU Samfélagssjóður EFLU var stofnaður árið 2013 í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins. Markmið sjóðsins er að láta gott af sér leiða og er hlutverk hans að veita styrki til verðugra verkefna. EFLA styður uppbyggjandi og jákvæð verkefni í samfélaginu. Umsóknum skal fylgja greinargóð lýsing á markmiði eða viðfangsefni, þó ekki meira en ein síða að lengd. Umsóknir þurfa að berast sjóðnum fyrir 1. maí næstkomandi. Allar nánari upplýsingar og leiðbeiningar vegna umsókna má finna á efla.is. EFLA hf. Höfðabakki 9 110 Reykjavík Sími 412 6000 www.efla.is www.gardabaer.is Tækni- og umhverfissvið Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með eftirfarandi tillögur að breytingum á deiliskiplagi í samræmi við 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. 1. Tillaga að breytingu deiliskipulags Sjálands, Strikið 1-3 Tillagan gerir ráð fyrir því að byggingarreitur fjölbýlishúss breytist sem og aðkoma og fyrirkomulag bílastæðakjallara. Byggingarmagn er óbreytt. 2. Tillaga að breytingu deiliskipulags Akrahverfis, hljóðvarnir við Hafnarfjarðarveg Tillagan gerir ráð fyrir breytingum á hljóðmönum og legu göngustígs við Hafnarfjarðarveg á móts við Breiðakur. Tillögurnar liggja frammi á bæjarskrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7, frá 14. apríl til og með 26. maí 2014. Þær eru ennfremur aðgengilegar á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til þess að skila inn athugasemdum rennur út mánudaginn 26. maí 2014. Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur Garðabæjar og skulu þær vera skriflegar og undirritaðar. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir þeim. Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri Garðabæjar AUGLÝSING UM DEILISKIPULAG Í GARÐABÆ Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.