Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2001, Side 3

Læknablaðið - 15.11.2001, Side 3
FRÆDIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 867 869 873 881 889 898 900 904 905 907 908 Ritstjórnargreinar: Hryðjuverk með smitefnum og eiturefnum Vilhjálmur Rafnsson Pillan fertug Reynir Tómas Geirsson Meðfæddur IgA skortur Guðmundur H. Jörgensen, Björn Rúnar Lúðvíksson I þessari yfirlitsgrein lýsa höfundar hvernig háttað er stöðu þekkingar á IgA mótefnaskorti um þessar mundir og að hvaða þáttum ítarlegri rannsóknir muni beinast í framtíðinni. Höfundar lýsa byggingu og rnyndun IgA, hvaða hlutverki það gegnir, hvernig skortur á mótefninu lýsir sér og hverjar afleiðingar af skorti kunna að verða. Ennfremur er greint frá íslenskum rannsóknum á IgA skorti. Omun af hælbeini sem skimpróf fyrir beinþynningu Alfreð Harðarson, Ólafur S. Indriðason, Gunnar Sigurðsson Hingað til hefur beinþéttnimæling framkvæmd með dual energy X-ray absorptio- metry (DEXA) þótt kjörrannsókn til greiningar á beinþynningu. Ómun af hæl- beini er hins vegar ný aðferð við mat á uppbyggingu beins. Höfundar rannsökuðu 297 sjötugar konur og báru saman fylgni og samræmi rannsóknaraðferðanna. Breytingar á tíðni kransæðasjúkdóma á íslandi Nikulás Sigfússon, Gunnar Sigurðsson, Uggi Agnarsson, Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Helgi Sigvaldason, Vilmundur Guðnason Hér er byggt á niðurstöðum MONICA rannsóknarinnar sem er fjölþjóðleg rannsókn undir yfirstjórn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Niðurstöður höf- unda eru þær að nýgengi og dánartíðni vegna kransæðastíflu hafi farið lækkandi á íslandi síðustu tvo áratugi. Mynd mánaðarins: Sleglahraðtakur snarlega stöðvaður af rafstuði frá ígræddu rafstuðstæki Davíð O. Arnar, Guðrún Reimarsdóttir, Bjarni Torfason Sýnt er útprent frá ígræddu hjartarafstuðstæki þar sem sést hvernig rafstuð frá tækinu stöðvar sleglahraðtakt snarlega. Nú hafa um 40 Islendingar tæki sem þetta ígrætt. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum Bréfaskipti: Læknablaðið vísindarit? Lúther Sigurðsson, Ulfur Agnarsson Svar við athugasemd vegna vísindagreinar Hákon Hákonarson, Árni V. Þórsson Frá ritstjórn Ritrýnar Læknablaðsins frá desember 1998 til desember 2000 Kostun, staða höfundar og ábyrgð Ritstjórnargrein Vancouverhópsins 11. tbl. 87. árg. Nóvember 2001 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Netfang: journal@icemed.is Ritstjórn: Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Hildur Harðardóttir Karl Andersen Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is Umbrot: Pröstur Haraldsson Netfang: umbrot@icemed.is Blaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: umbrot@icemed.is Upplag: 1.600 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf., Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2001/87 863

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.