Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2001, Page 28

Læknablaðið - 15.11.2001, Page 28
Cardurans Retard (doxazósín) Carduran Retard (doxazósín) r Ahrifarík einkennameðferð við góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli 4 mg einu sinni á dag Einföld skömmtun Tekið með eða án fæðu hvenær sem er dagsins Engar þekktar milliverkanir Carduran Retard. FORÐATÖFLUR; C 02 C A 04 R E Hver forðatafla inniheldur: Doxazosinum INN, mesýlat, 5,093 mg, samsvarandi Doxazosinum INN 4 mg. Abendingar: Háþrýstingur. Einkennameðferð fram að skurðaðgerð vegna stækkunar á blöðruhálskirtli. Skammtar og lyfagjöf: Háþrýstingur: Fullorðnir: Venjuleaur skammtur er 4 mq einu sinni á daa. Ef nauðsyn krefur má auka skammt í 8 mg einu sinni á dag. Carduran Retard má nota eitt sér eða með öðrum efnum, t.d. tíazíðþvagræsilyfjum, beta-blokkurum, kalsíumgangalokum eða ACE-hemlum. Einkennameðferð vegna stækkunar á blöðruhálskirli: Fullorðnir: Venjulegur skammtur er 4 ma einu sinni á daa. Ef nauðsyn krefur má auka skammt í 8 mg einu sinni á dag. Carduran Retard má nota hjá sjúklingum með stækkun á blöðruhálskirtli hvort sem þeir eru með hækkaðan blóðþrýsting eða ekki, þar sem breytingar á blóðþrýstingi hjá sjúklingum sem ekki eru með háþrýsting, er klínískt ómarktæk. Hjá sjúklingum með háþrýsting eru báðir sjúkdómar meðhöndlaðir samtímis. Hámarksskammtur sem mælt er með er 8 mg einu sinni á daa. Töflurnar má taka með eða án matar. Töflurnar á að gleypa í heilu lagi með nægilegum vökva. Aldraðir: Sömu skammtar oa tilgreindir eru handa fullorðnum. Siúklingar með skerta nýrnastarfsemi: Venjuleair skammtar. Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi: Sjá kaflann Varúð. Börn: Ekki er mælt með notkun lyfsins hanaa börnum. Frábendinaar: Ofnæmi tyrir lyfinu eða skyldum lyfjum. Notkun Carauran Retard er frábending hjá sjúklinaum með sögu um teppu í meltingarvegi eða þrengsli í vélinda ecja meltingarfærum. Varúð: Leiðbeiningar fyrir sjúklina: Sjúklingar skulu upplýstir um að gleypa á Carduran Retard forðatöflurnarlieilar. Sjúklinaarnir mega hvorki tyggja, skipta né mylja töflurnar. I Carduran Retard er lyfiaefnið í hýði sem frásogast ekki en er sérstaklega gert þannig að efnið losnar smám saman. Þegar því er lokið skilst töfluhýðið tómt úr líkamanum. Sjúklinaunum skal því sagt að þeir þurfi ekki að hafa áhyggjur af því þótt þeir sjái stöku sinnum eitthvað í hægðunum sem líkist töflu. Sjúklingar með bráða hjartasjúkdóma: Eins og við á um öll önnur æðavíxkandi blóðprýstingslækkandi lyf á að gefa sjúklingum doxazósín með varúð ef þeir eru með eftirtalda bráða hjartasjúkdóma: lungnabjúg veana ósæðarþrengsla eða míturlokuþrengsla, hjartabilun við há afköst (high output), hægri hjartabilun vegna lungnablóðreks eða gollurshússvökva og hjartabilun. Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi: Eins og við á um öll lyf, sem umbrotna að fullu í lifur, á að gefa sjúklingum aoxazósín með varúð ef þeir hafa einhver merki um vægt skerta eða meðalskerta lifrarstarfsemi (sjá kafla um lyfjahvörf). Þar sem engin klínísk reynsla liagur fyrir um notkun lyfsins njá sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi er ekki mælt með notkun þess hjá þeim. Milliverkanir við lyf eða annað: Engar milliverkanir eru þekktar, en doxazósín eykur bíóðþrýstingslækkandi áhrif annarra blóðþrýstingslækkandi lyfja. Meðganga oa brjóstagjöf: Lyfið á hvorki að nota á meðgöngutíma né hjá konum með barn á brjó^ti þar sem reynsla liggur ekki fvrir. Akstur oa stjórnun vinnuvéla: Lyfið getur dregið úr hæfni manna til aksturs bifreiða og stjórnunar annarra véla, einkum í upphafi meðferðarinnar. Aukaverkanir: I klínískum samanburoarrannsólcnum voru aígengustu aukaverkanirnar af völdum Carduran Retard eftirtaldar: Algengar (>1%): Almennar: Svimi, höfuðverkur, vanlíðan, þreyta, þróttleysi, bjúgur, svefnhöfgi. Hjarta og æðakerfi: Lágur blóðþrýstingur í uppréttri stöðu. Meltinaarfæri: Niðuraangur, ógleði, uppköst, maaabólga. Öndunarfæri: Nefslímubólga. Aukaverkanir af Carduran Retard eru að öoru leyti svipaðar og aukaverkanir af völdum venjulegra doxazósín taflna. Sömu aukaverkanir koma fram hjá öldruðum oa þeim sem vnqri eru. Lyfjahvörf: Frásog: Eftir inntöku lækningalegs skammts frásogast Carduran Retard vel og nást þámarksgildi í blóði um 8-9 klst. eftir inntöku. Rannsóknir á lyfjahvörfum lyfsins hafa ekki íeitt í Ijós marktækar breytingar hjá öldruðum í samanburði við yngri sjúklinga. Umbrot/útskilnaður: Útskilnaour úr blóði er í tveimur fösum og er helmingunartími útskilnaðar í íokafasa 22 klst., sem er grundvöllur þess ao lyfið er gefið einu sinni á sólarhring. Utlit: Forðatöflur 4 mg: Krinalóttar, kúptar, hvítar, filmuhúðaðar töflur um 9,0 mm í þvermál og með deiliskoru á annarri hliðinni. Pakkningar og verð 1. desember 1999: Forðatöflur 4 mg: 28 stk. (þynnupakkað) 2.980 kr.; 98 stk. (þynnupakkað) 8.488 kr. Sjá nánari upplýsingar um lyfið í sérlyfjaskrártexta í Fréttabréfi Lyfjanefndar ríkisins í október 1999. Umboð á Islandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garðabæ.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.