Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2001, Síða 73

Læknablaðið - 15.11.2001, Síða 73
UMRÆÐA & FRÉTTIR / FRAMTÍÐ LANDSPÍTALA Nýjan spítala þyrftí að reisa hratt segir Sverrir Bergmann formaður stjórnar læknaráðs Landspítala háskólasjúkrahúss Læknablaðið bað Sverri Bergmann formann stjórnar læknaráðs Landspítala háskólasjúkrahúss að segja álit sitt á þeim hugmyndum sem fram koma hjá þeim Bjarna, Runólfi og Sigurði. Hann staðfesti að stjórnin hefði fengið álit skipulags- og þróunar- nefndar læknaráðs til umfjöllunar en stjóm þess hefði áður vísað efni þessu til álits og umfjöllunar nefndarinnar. Stæði nú yfir umræða um það í stjórn læknaráðs. Sverrir sagði að menn hefðu viljað gefa sér tíma til að ræða þessi mál, ekki síst staðsetningu nýja spítal- ans því þótt „húsasóttin“ væri vissulega í rénun væru enn skiptar skoðanir meðal lækna um framtíðarstað fyrir sjúkrahúsið. Þó virtist sér að meirihluti væri fyrir því að velja Hringbraut, færri vildu Fossvog en fæstir Vífilsstaði. Þetta hefði þó ekki verið kannað með formlegum hætti. „Við höfum rætt þá erfiðleika sem minnst er á í áliti nefndarinnar við að starfrækja sjúkrahúsið í tveimur eða jafnvel fleiri húsum og getum tekið undir það. Vissulega er erfitt að sameina greinar í einu húsi eða öðru vegna þess að allar deildir eiga í nánu samstarfi við aðrar deildir. Hugmyndin sem fram kemur í áliti dönsku ráðgjafanna um að sam- eina flestar sómatísku deildirnar á einum stað en hafa aðrar deildir annars staðar kemur til greina sem skammtímalausn. Það væri einnig hægt að hafa slysa- móttöku á einum stað en bráðamóttaka hlyti jafn- framt að vera í hinum húsunum. Hins vegar þarf strax að hefjast handa við að byggja nýjan spítala og láta það ganga nokkuð hratt svo hann verði ekki orðinn úreltur þegar hann kemst í gagnið. Ég sé sjálfur marga kosti við að byggja upp við Hringbraut. Þar er nóg pláss, mörg hús í ágætu lagi og barnaspítali í byggingu. Önnur hús þyrftu að hverfa en með breytingum á Hringbrautinni og hugs- anlega flugvellinum ætti að skapast gott rými fyrir sjúkrahúsið. Einnig má benda á hin nánu tengsl við háskólasvæðið en það liggur í augum uppi að ein bygging hins nýja spítala hlýtur að verða rannsóknar- ver.“ Nýr spítalí rísi á fimm til tiu árum - Hversu langur tími má líða þangað til spítalinn er kominn á einn stað án þess að starfsemin bíði hugs- anlega skaða af? „Um það er erfitt að segja. Mér líst ekki á það ef byggingin á að taka 25 ár eins og minnst er á í grein- argerð Dananna. Þetta má raunar ekki taka lengri tíma en 10 ár og þyrfti helst að gerast á skemmri tíma, jafnvel fimm árum. Það þyrfti að leita leiða til að fjármagna bygginguna með þeim hætti að hægt væri að byggja hana hratt. Dæmin sanna að það er hægt að láta svona byggingu rísa fljótt og vel. I því sambandi er Smáralind nærtækt dæmi en þar liðu innan við tvö ár frá því framkvæmdir hófust fyrir alvöru þar til húsið var opnað almenningi. Þar er að vísu ekki alveg um sambærilegar framkvæmdir að ræða og sjúkra- húsbyggingu. Menn þurfa lfka að hafa það í huga að aliar þessar bráðabirgðaráðstafanir, flutningar og breytingar á húsnæði, kosta sitt. Ef hægt væri að hraða byggingu nýs sjúkrahúss myndi sá kostnaður sparast.“ Skipulaginu þarf að breyta - En hvað um skipulagsmálin sem Runólfur og Sig- urður ræða um? Hvernig líst þér á þær hugmyndir? „Læknaráð er alveg sammála þeim, stjórnfyrir- komulaginu þarf að breyta, í það minnsta á lækninga- þættinun, og koma á þeirri skipan að hver sérgrein hafi sinn forstöðulækni og skipurit. Sérgreinar eru misstórar og það fer eftir eðli þeirra hvort ástæða er til að hafa yfirlækni fyrir starfsþætti innan sérgreinar, meðal annars með tilliti til sérhæfingar innan hennar. Eins og nú háttar eru sviðsstjórar valdir til tveggja ára í senn og gegna því hlutverki að vera hluti af rekstrarstjórn þeirra og annast samhæfingu starfsemi á sviðinu. Þeir eru ekki valdir eftir reglum um faglega stjórnendur og eru því ekki forstöðulæknar sviðsins. Slík staða er ekki til og það flækir málið að í sumum tilvikum eru sviðsstjórar settir yfir yfirlækna sérgreina án þess að vera faglegir yfirmenn. Um þessa skipan hefur verið ágreiningur milli okkar og stjómenda sjúkrahússins en stjórn lækna- ráðs lítur svo á að hún sé enn til umræðu eins og flest annað sem varðar framtíðarskipulag sjúkrahússins. Stjórn læknaráðs væntir þess að samkomulag verði um niðurstöðu, annars vegar í tengslum við samninga við Háskóla Islands og hins vegar í endurskoðun á núverandi sviðstjórnarkerfi sem á að ljúka eigi síðar en í október á næsta ári,“ sagði Sverrir Bergmann. -ÞH Læknablaðið 2001/87 933
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.