Læknablaðið - 15.11.2001, Síða 82
GRAFlSKA SMIÐJAN EHF. - Málverk: Bilson
Oropram
■ cítalópram
Hamingja hversdagsins er ekki alltaf gefin
Tafla, filmuhúfluð; N 06 A B 04
RB
Hvertaflainniheldur:CitalopranumINN,hýdróbrómið.samsvarandiCilalopranumINN10mg,20mgeða40mg.litarefni(títantvíoxíð)E171.etconstltq.s. ki1,. nnmi^;Anmn
Ábendingar: Þunglyndi. Felmtursköst (ofsahræðsla) meö eða án víðáttufælni (panic disorder with or without agarophobia). Skammtar og lyfjagjöf: Skammtar handa lullorflnum: Lyfið er gefið einu sinni a dag, en skammtar eru breytilegir. Þunglyndi: Upphafskammtur er 20 mg a dag en ma auka 14U mg
á dag, el börf krefur. Ekki er mælt með hærri skömmtum en 60 mg á dag. Hjá sjúklingum eldri en 65 ára er ráðlagður skammtur helmingur ofangreindra skammta, þ.e. 10-30 mg á dag, að hámarki 40 mg á dag. Mikilvægt er að gefa lyfið a.m.k. í 2-3 vikur aður er arangur meðferðarinnar er metinn.
Meðferðarlengd er 4-6 mánuðir eftir svörun sjúklings. Felmturköst: Lágir skammtar eru notaðir í upphafi meðferðar til að draga úr líkum á versnun sjúkdómsins. Ráðlagður upphafsskammtur er þannig 10 mg á dag. Eftir einnar viku meðferð er skammtunnn aukinn 120 mg a dag. Venjulegur viðha tekammtur
er 20-30 mq á dag Ef svörun er ófullnægjandi má auka skammtinn en ekki er mælt með hærri skömmtum en 60 mg á dag. Við meðferð á felmturköstum nær árangur hámarki eftir u.þ.b. 3 mánuði og er viðvarandi við áframhaldandi meðlerð. Skammtar handa bomum: Lyfið er ekki ætlað bornura
Frábendingar: Olnæmi fyrir cítalóprami eða einhverjum af innihaldsefnum lyfsins. Samtímis notkun MAO-hemla. Sérstök varnaflarorð og varúflarreolur við notkun: Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi. Þunglyndi fylgir sjalfsvigshætta. sum þunglyndislyf
geta í upphafi meðferðar aukið þessa hættu. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Cítalópram og MAO-hemla skal ekki gefa samtímis og skulu að minnsta kosti líða 14 sólarhringar a milli þess að þessi tvo lyf seu gefin nema MAO-hemdl hafi mjog skamman helmingunartima.Niðurbrot
cítalóprams er aðeins að hluta háð cýtókróm P450 ísóensíminu CYP 2D6 og ólikt sumum öðrum sérhæfðum hemlum serótónín endurupptöku er cítalópram mjög vægur hemill þessa ensímskerfis (cýtókrom P450) sem er viðriðið umbrot margra lyfja. Proteinbinding cítaloprams er bltolulega liti (80%).
Vegna þessara eiginleika cítalóprams eru möguleikar þess til að valda klínískt mikilvægum milliverkunum litlir. Meðganga og brjóstagjöf: Reynsla af gjöf lyfsins hjá barnshafandi konum er mjög takmorkuð, en dýratilraumr benda ekki til fosturskemmandi ahrifa. Pangað til itarlegri reynsla af notkun
cítalóprams hjá barnshafandi konum liggur fyrir skal það aðeins gefið að vandlega athuguðu máli. Ekki er vitað hvort lyfið skilst út í brjóstamjólk en í dýratilraunum hefur lítið magn lyfsins fundist í mjólk. Ahrif á hæfm til aksturs og notkunar véla: Citalopram hefur ekki ahrif á vitsmunalegar aðgerðir og
skynhreyfigetu. Samt sem áður, má sjúklingur sem er á geðlyfjum búast við að hann hafi skerta almenna athygli og einbeitni. annaðhvort vegna sjúkdómsins sjálfs. lyfjameðferðarinnar eða hvorutveggja og þvi ætti að vara sjúklinga við hæfm þeirra til að aka bíl eða stjorna velknunum okutækjum.
Aukaverkanir: Aukaverkanir af völdum cítalóprams eru almennt vægar og tímabundnar og ganga yfir enda þótt meðferð sé haldið áfram. Algengasta aukaverkun lyfsins er ógleði allt að 7%. Algengar (>1%): Almennar: Hofuðyerkur. aukinn svitamyndun. þreyta slem titringur. breytingar a þyngd og svimi.
Æflakerfi: Pungur hjartsláttur. Miðtaugakerfi: Svefntruflanir. skyntruflanir og órói. Meltingarfæri: Ogleði, hægðatregða, niðurgangur. meltingaróþægindi og munnþurrkur. Þvagfæri: Erfiðleikar við að tæma þyagbloðru. Augu: Sjo^tingarerfiðleikar. Sjaldgæfar (0,1-1%); Almennar: Almenn asleikatilfinning
geispar Miðtaugakerfi: Æsingur rugl, erfiðleikar við einbeitingu, minnkuð kynhvöt og truflun á sáðláti. Meltingarlæri: Aukið munnvatnsrennsli. Húð: Utbrot Ondunarfæri: Nefstífia. Augu: Stækkað Ijósop. Mjög sjaldgæfar (< 0,1%): Miðtaugakerti: Mania. Ofskommtun: Ef tekinn er inn of áör skammtur af
cítalóprami geta aukaverkanir magnast. Pungur hjartsláttur og skert meðvitund getur jafnframt sést. Lyfhrif: Cítalópram er tvíhringlaga þalíð-afleiða og er virkt gegn þunglyndi og felmturköstum. Verkunarháttur lyfsms er vegna sertækrar hmdmnar a upptoku serotomns i heila. Lyfið hefur engin ahn a
endurupptöku noradrenalíns, dópamínseða GABA. Lyfiðog umbrotsefni þesshafaþvíengaanddópamín-.andadren-.andserótónín-.ogandhistamínvirkaeðaandkólínvirkaeiginleika. Jafnvelviðlangtimanotkunhefurlyfiðenginahnf afjoldaviðtakafyrirboðefmimiðtaugakerfi.Lyfiðhefurhvorkiahnf a
leiðslukerfi hjartans né blóðþrýsting og eykur ekki áhrif alkóhóls. Lyfið hefur væga róandi verkun. Lyfjahvörf: Frásog cítalóprams er mjög gott og óháð inntöku matar. Aðgengi eftir inntöku er yfir B0%. Hámarksbloðþettm næst eftir 1-6 klst. Stoðug bloðþettm næst eftir 1-2 vikur. Proteinbinding er um
80%. Dreifingarrúmmál er u.þ.b. 14 l/kg. Lyfið umbrotnar áður en það útskilst: um 30% í þvagi. Umbrotsefni hafa svipaða en vægari verkun en cítalópram. Helmingunartími er um 36 klsl en er lengri hjá oldruðum.
Utlit:
Töflur 10 mg: Hvítar. íilmuhúðaðar, kringlóttar og kúptar, 6 mm.
Töflur 20 mg: Hvítar. filmuhúðaðar, kringlóttar og kúptar. 8 mm, með deiliskoru.
Töflur 40 mg: Hvítar, filmuhúðaðar, kringióttar og kúptar, 10 mm, með krossskoru.
Pakkningar og verfl: (Lyfjaverðskrá 1. janúar)
Oropram 10 mg/28 stk. 2.308 kr.
Oropram 10 mg/100 stk. 6.446 kr.
Oropram 20 mg/28 stk. 3.721 kr.
Oropram 20 mg/56 stk. 6.610 kr.
Oropram 20 mg/100 stk. 10.917 kr,
Oropram 40 mg/28 stk. 6373 kr.
Oropram 40 mg/56 stk. 11.738 kr.
Oropram 40 mg/100 stk. 20.089 kr.
Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti.