Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2001, Qupperneq 98

Læknablaðið - 15.11.2001, Qupperneq 98
MINNISBLAÐ Ráðstefnur og fundir Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 12.-16. nóvember í Bergen. Arbeidsmedisinsk uke 2001 á vegum Norsk arbeidsmedisinsk for- ening. Nánari upplýsingar: Læknablaðið og í netfangi: kksoppdal@online.no 15. nóvember I Reykjavík, á Grand Hóteli. Haustráð- stefna Miðstöðvar heilsuverndar barna. Fjallað verður um uppeldi, aga, frávik og samvinnu leikskóla og ung- og smá- barnaverndar. Upplýsingar: barnapostur@hr.is 28.-30. nóvember í Álvsjö fyrir utan Stokkhólm. Riksstamman 2001. Nánari upplýsingar hjá Eva Kenne í síma: +08 440 88 87. 25.-26. janúar 2002 í Osló. NUGA, Nordisk Urogynekologisk Arbeidsgruppes Ársmote. Nánari upplýsingar: mariann.bache@pharmacia.com 3.-7. febrúar 2002 í Eilat, ísrael. 2nd International Conference on Ethics Education in Medical School. Nánari upplýsingar: meeting@isas.co.il 10.-13. apríl 2002 í Brussel. The 36th Annual Scientific Meeting of The European Society for Clinical Investigation (ESCI). Skilafrestur ágripa 10. desember. Upplýsingar: travex.congres@skynet.be 29. maí-1. júní 2002 í Reykjavík. The 33rd Scandinavian Neurology Congress and the 2nd Scandinavian Congress of Neurological Nursing. Upplýsingar: Ráöstefnuþjón- usta Congress Reykjavík, Lára B. Pétursdóttir. Sími: 585 3900; netfang: congress@congress. is Veffang: http://www. neurocongress.hi. is 7.-9. júní 2002 Á ísafirði. XV. þing Félags íslenskra lyflækna. Nánar auglýst síðar. Upplýs- ingar hjá formanni félagsins, Runólfi Pálssyni: runolfur@landspitali.is og fram- kvæmdastjóra þingsins, Birnu Þórðardóttur: birna@icemed.is 9. -13. júní 2002 í Reykjavík. Emergency Medicine Beween Continents. Nánari upplýsingar er að finna á vefi Landspítala háskólasjúkrahúss, www.landspitali.is 10. -12. júní 2002 í Árósum. Annað norræna faraldsfræði- þingið. Upplýsingar: Helle Obenhausen Andersen. Sími: +45 89 42 31 28. Netfang: ha@soci.au.dk 14.-16. júní 2002 í Reykjavík. Sjötta norræna ráðstefnan um hjartaendurhæfingu á vegum Félags fagfólks í hjarta- og lungnaendurhæf- ingu. Ráðstefnan fer fram á ensku. Nánari upplýsingar: magnusbe@reykjaiundur.is 14.-17. júlí 2002 í Helsinki, Finnlandi. Sjöunda Evrópu- þingið í taugameinafræði, „Neuropatho- logy 2002“. Nánari upplýsingar: neuropathology2002@congrex. fi og/eða á veffangi: http-J/www. congrex. fi/neuropathology2002 4. -7. september 2002 í Þrándheimi. Nordisk kongress i all- mennmedisin. Nánari upplýsingar hjá Jóhanni Ág. Sigurðssyni: johsig@hi.is og nordisk. kongress@medisin. ntnu.no - http://www.uib.no/isf/nsam - h ttpj/www. uib. no/isf/nsam 5. -8. september 2002 í Montréal, Kanada. The 3rd Inter- national DNA Sampling Conference. The themes of the conference: Population Genetics and Community Genetics; Research: DNA Sampling and Banking; Public and Private Databases; Discri- mination; Benefit-Sharing and Patents. Nánari upplýsingar: httpj/www. humgen. umontreal. ca Sími: (514) 343-2142. 14.-18. september 2002 í Kaupmannahöfn. Á vegum World Federation for Medical Education. Global Standards in Medical Education- For Better Health Care. Nánari upplýsingar: wfme2002@ics.dk 21.-26. september 2003 í Santiago, Chile. XVII þing FIGO, Fede- ration International Gynecology & Obstetrics. Nánari upplýsingar: FIGO 2003 Congress Secretariat, c/o Events International Meeting Planners Inc. Attn.: Rita De Marco, 759 Victoria Square, Suite 300, Montréal, Ouébec, Canada H2Y 2J7. Sími: (514) 286-0855; bréfasími: (514) 286-6066; netfang: demarcor@eventsintl. com Hver tafla inniheldur: Paroxetinum INN, klóríð, 22,88 mg, samsvarandi Paroxetinum INN 20 mg. Ábendingar: Þunglyndi, áráttu- og þráhyggjuröskun, felmturköst (ofsakvíði, panic disorders) og félagslegur ótti/félagsleg fælni. Frábendingar: Skert nýrna- og lifrarstarfsemi. Varúð: Óstöðug flogaveiki. Lækkaður krampaþröskuldur. Milliverkanir: Forðast skal samtímis notkun MAO- hemjara og skulu líöa a.m.k. 14 dagar milli þess sem þessi lyf eru gefin. Aukin blæðingarhætta getur sést samtímis gjöf warfaríns og annarra kúmarínlyfja. Lyfið getur hindrað niðurbrot annarra lyfja svo sem neuroleptica af fentíazínflokki og lyfja við hjartsláttartruflun af flokki IC (flekaíníð) vegna áhrifa á cytochrom P450-kerfið í lifur. Kínidín getur hindrað niðurbrot paroxetíns. Paroxetín hefur áhrif á verkun cimetidíns, fenytóíns, móklóbemíðs, selegilíns auk þríhringlaga geðdeyfðarlyfja. Meðganga og brjóstagjöf: Takmörkuð reynsla af gjöf lyfsins hjá barnshafandi konum. Dýratilraunir hafa sýnt hærri dánartíðni hjá afkvæmum og ber því að forðast gjöf lyfsins á meögöngutíma. Lyfið útskilst í brjóstamjólk í magni, sem gæti valdið lyfjaáhrifum hjá barninu. Aukaverkanir: Algengar (> 1%): Ógleði með eða án uppkasta (12%) og þreyta eru algengustu aukaverkanirnar. Truflun á sáðláti hefur sést hjá 9% karla. Almennar: Vanlíðan, svitaútsláttur, breytingar á þyngd, yfirlið og svimi. Frá hjarta- og æðakerfi: Hjartsláttur, lækkaður blóðþrýstingur í uppréttri stöðu. Frá miðtaugakerfi: Svefnleysi, æsingur, vöðvatitringur, órói, taugaveiklun. Skortur á einbeitingu og náladofi. Truflun á sáðláti og minnkuð kynhvöt hjá körlum. Frá meltingarvegi: Ögleði, uppköst, niðurgangur, munnþurrkur, lystarleysi og breytingar á bragðskyni. Frá öndunarfærum: Geispar. Þvagfæri: þvaglátatruflanir. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar: Bjúgur og þorsti. Miðtaugakerfi: Tilfinningalegar truflanir. Mania. Minnkuð kynhvöt hjá konum. Frá meltingarfærum: Kyngingarörðugleikar. Sjúklingar gnísta tönnum, einkum í svefni. Frá húð: Kláði og útbrot. Frá eyrum: Suða fyrir eyrum. Annað: Vöðvaslappleiki. Við félagslegum ótta/félagslegri fælni: Mælt er með 20 mg skammt á dag sem má auka í allt að 50 mg háð svörun sjúklings. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við þunglyndi: Venjulegur skammtur er 20 mg/dag. Þennan skammt má auka í 50 mg/dag eftir klínískri svörun sjúklings. Hjá öldruðum má hugsanlega byrja með lægri skammta en ekki skal gefa öldruðum hærri skammt en 40 mg/dag. Meðferðarlengd a.m.k. 3 mánuðir. Við áráttu og þráhyggjusýki: Byrjunarskammtur er 20 mg/dag venjulegur viðhaldsskammtur er 40 mg/dag og hámarkskammtur er 60 I mg/dag. Við felmturicöstum: Byrjunarskammtur er 10 mg/dag (hálf tafla), skammtinn má auka um 10 mg/dag á viku fresti. Venjulegur viöhaldsskammtur er 40 mg/dag og hámarksskammtur er 60 mg/dag. Mælt er með lágum upphafsskammti í felmtursröskunarmeðferð til að \ " GlðXOSmitnKlinG minnka hættu á versnun sjúkdómsins í byrjun meðferðar. Við félagslegum ótta/félagslegri fælni: Mælt er með 20 mg skammti á dag sem má Þverholti 14 • 105 Reykjavík auka í allt að 50 mg á dag háð svörun sjúklings. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum Pakkningar og verö 01. jan 2001: Sími: 530 3700 • www.gsk.is 20 stk. 3516,- 60 stk. 9.143,- 100 stk. 14.169,- kr. Afgreiöslutilhögun: R. Greiöslufyrirkomulag: B 15.10. 2001 (a) : Suða fyrir eyrum. (ðJJ 958 Læknablaðið 2001/87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.