Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.2002, Side 27

Læknablaðið - 15.02.2002, Side 27
Thorarensen Lyf VainagarAar 18 104 Reykjavík • Sími 530 7100 DIDRONATF btifostómt* etí'dHréimat Procter&Gamble Fyrirbyggjandi gegn samfalls- brofum hjá konum eftir tíóahvörf sem hafa beinþynningu og mikla hættu á samfallsbrotum í hrygg NÝ ÁBENDING: Til aö koma í veg fyrir og meðhöndla beinþynningu af völdum barkstera Innihaldsefni: Hver tafla inniheldur Etidrónatdínatríum 200 mg. Lyfhrif: Etidrónat er bífosfónat og er samsvarandi náttúrulega efninu pýro- fosfati, sem hefur áhrif á umbrot í beinum. Etidrónat getur hamið myndun, vöxt og upplausn hýdroxý- apatftkristallanna og ókristallaðra forefna þeirra með bindingu við kalsíumfosfat. Algengustu lyfja- fræðilegu áhrifin eru hömlun á endur- frásogi úr beinum og umsetningu beina sem leiðir til stöðugleika eða aukningar á beinmassa hjá konum með beinþynningu. Lægri skammtar hemja aðallega frásogið, á meðan hærri skammtar geta einnig hamið beinvöxtinn. Enginn af sjúklingunum sem fengu kaflaskipta meðferð með etidrónati í 7 ár sýndi nokkur einkenni um almenna vefjafræðilega eða klíníska beinmeyru (osteomalaciu). Lyfjahvörf: Um 3% af skammti sem er tekinn inn frásogast (mismunandi frá 2 til 10%). Helmingurinn af frásoguðum skammti skilst út um nýrun á fyrstu 24 klst. Afgangurinn dreiftst í beinmassann þaðan sem það skilst hægt út. Helmingunartíminn í beinum er 2-10 vikur. Etidrónat umbrotnar ekki í líkamanum. Abendingar: Fyrirbyggjandi gegn samfallsbrotum hjá konum eftir tíðahvörf sem hafa beinþynningu og mikla hættu á samfallsbrotum í hrygg. Til að koma í veg fyrir og meðhöndla beinþynningu af völdum barkstera. Skammtarog lyfjagjöf: Ráðlagður skammtur er 2 töflur (400 mg) á dag í 2 vikur, síðan er gefið kalk í inntöku 500 mg í 11 vikur. Frábendingar: Osteomalacia, nýma- bilun. Varnaðarorð og varúðarreglur: Allar upplýsingar varðandi lyfið skulu innihalda upplýsingar um hættuna á beinmeyru (osteomalaciu) og bein- brotum við notkun hærri skammta en ráðlagðir eru. Varúð og ef tii vill minnkun skammta við skerta nýrnastarfsemi. Lyfið er ekki ætlað börnum. Milliverkanir: Dínatríumetidrónat myndar komplex með tvígildum málmjónum, og því má ekki taka það inn með mat, sýrubindandi lyfjum og iyfjum sem innihalda járn. Meðganga og brjóstagjöf: Má ekki nota. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Á ekki við. Aukaverkanir: Kviðverkir (ógleði og niðurgangur). Liðverkir. Sina- dráttur. Skert nýmastarfsemi. Fækkun hvítra blóðkorna, kyrningahrap (agranulocytosis) og blóðfrumnafæð (pancytopenia) geta komið fram. Ofnæmisbjúgur, kláði og útbrot. Yersnun á astma, bólga í tungu. Útutugaeinkenni. Hárlos, höfuðverkur. Ofskömmtun: Sjá „Vamaðarorð og varúðarreglur". Pakkningar og hámarksverð í smá- sölu frá 1. 9. 2001: 28 stk. (þynnupakkað): 6.256 kr.; 60 stk.: 12.370 kr. Greiðslufyrirkomulag: Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða að hámarki 1.250 kr. fyrir lyfið og aðrir að hámarki 4.500 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er lyf- seðilsskylt. Heimilt er að ávísa lyfinu til 100 daga notkunar í senn.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.