Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2002, Page 79

Læknablaðið - 15.02.2002, Page 79
Eggert Sigfússon Mynd 1. Lyfvið sársjúkdómi (A02B), ársfjórðungstölur. Mynd 2. Lyfvið sársjúkdómi (A02B). Höfundur er deildarstjóri í heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu. FRA HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTI OG LANDLÆKNI Lyfjamál 101 Lyf við sársjúkdómi (A02B) Þrátt fyrir að notkun á címetidíni og ranitidíni fari nú jafnt og þétt minnkandi heldur kostnaður vegna lyfja við sársjúkdómi stöðugt áfram að hækka eins og sjá má á súluritinu hér að neðan. Kostnaður á árinu 2001 er hér framreiknaður á grundvelli talna fyrir fyrstu níu mánuði ársins. Mestu munar um vax- andi kostnað vegna ómeprazóls og lanzóprazóls. Reyndar virðist magn þeirra síðastnefndu vera að ná hámarki og jafnvel aðeins að minnka á síðasta ári. Á móti kemur inn nýtt lyf, esómeprazól, sem er í örum vexti. Ovenjuleg þróun er í þessu tilfelli þar eð esó- meprazól er mun ódýrara en bæði ómeprazól og lanzóprazól og meira að segja ódýrara en nýjasta lyfið, rabeprazól, sem fékk markaðsleyfi 1. maí 2001 og er að byrja að gera vart við sig í sölutölum. Meðal- verð dagskammta samkvæmt verðskrá 1. janúar 2002 er sem hér segir: Ómeprazól 246 kr., lanzóprazól 261 kr., rabeprazól 203 kr. og esómeprazól 158 kr. DDD á íbúa á dag Milljónir króna 900 ■ 700 • 500 ■ 300 200 100 ■ A02BX02 □ A02BC05 ■ A02BC04 □ A02BC03 □ A02BC01 □ A02BB01 □ A02BA03 | A02BA02 □ A02BA01 Súkralfat Esómeprazól Rabeprazól Lanzóprazól Ómeprazól Mísóprostól Famótidín Ranitidín Címetidín 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001spS Læknablaðið 2002/88 167

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.