Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2002, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.02.2002, Blaðsíða 34
FRÆÐIGREINAR / ÁHRIF LÝSIS / BAKTERlUTEGUNDIR Fig. a Klebsiella pneumoniae, exp. 1 Survival 8 24 40 56 72 88 104 120 136 152 168 184 200 216 232 256 280 304 328 Time (í Fig. b Klebsiella pneumoniae, exp. 2 Survival 8 24 40 56 72 88 104 120 136 152 168 184 200 216 232 256 280 304 328 352 376 400 424 Time (!• Fig. c Survival 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Streptococcus pneumoniae, exp. 1 8 Fig. d Survival 32 56 80 104 128 152 176 200 224 256 292 328 Time (h) Streptococcus pneumoniae, exp. 2 Fig. 1. The survival ofmice fed fish-oil or corn-oil enriched dietfor six weeks before infected in the lungs with eitlier Klebsiella pneumoniae (figs. a and b) or Streptococcus pneumoniae serotype 3 (figs. c and d). tilraunadýra verið betri eftir sýkingar með Helico- bacter pylori, bæði in vivo og in vitro (12,13) og sömu sögu er að segja af sýkingum með berklum (14) og malaríu (8, 15, 24). Loks hefur verið sýnt fram á vaxtarhemjandi áhrif lýsis á veirur in vitro (25) en áhrif lýsisneyslu á veirusýkingar í tilraunadýrum in vivo hafa hins vegar bent til hægari hreinsunar veir- unnar úr öndunarvegi og minnkaðrar framleiðslu á interferón-gamma (26). Rannsóknir á Gram jákvæðum bakteríum eru af skornum skammti. Þær niðurstöður kunna þó að vera mikilvægar, meðal annars í ljósi tíðni sýkinga af völdum slíkra baktería. Rannsóknir hafa þó verið gerðar á áhrifum lýsisríks fæðis á sýkingar með Staphylococcus aureus (16,17). Benda niðurstöðurn- ar til ákveðinna áhrifa lýsisríks fæðis á ónæmissvar kanína en hafði ekki áhrif á hreinsun baktería úr lungum (17). Einnig hefur rannsókn á nýfæddum rottuungum leitt í Ijós að neysla lýsis olli minnkaðri hreinsun Staphylococcus aureus úr lungum (16). Þannig virðist sem áhrif lýsisríks fæðis séu ekki þau sömu í tilraunum með Staphylococcus aureus saman- borið við til dæmis Klebsiella pneumoniae. Niðurstöður okkar nú, þar sem verndandi áhrifa lýsis gætir ekki þegar sýkt er með Gram jákvæðu bakteríunni Streptococcus pneumoniae, eru athyglis- verðar. Mögulegt er að hluti skýringarinnar geti verið sá að þessar mismunandi bakteríutegundir vekji mis- munandi ónæmissvar (27) og að önnur þeirra sé frek- ar háð afleiðum lýsis en hin. Þó greining ónæmis- svarsins eftir bakteríutegundum sé ekki glögg er þó Streptococcus pneumoniae talinn vekja aðallega B- eitilfrumusvar sem einkennist af þroskun þeirra í mótefnaseytrandi plasmafrumur. A hinn bóginn vekja Gram neikvæðar bakteríur á borð við Klebsi- ella pneumoniae frekar upp frumubundið ónæmis- svar sem einkennist af því að T-eitilfrumur eru kall- aðar til og útrýma sýkingarvaldinum ýmist með þroskun í drápsfrumur eða hjálparfrumur. Þessi munur endurspeglast einnig í mismunandi fram- leiðslu ýmissa frumuboðefna. Örvun B-frumna er einna helst tengd við framleiðslu IL-4 og IL-5 en örvun T-fruma er fremur háð framleiðslu IL-2. Niðurstöður margra rannsókna benda til að lýsi minnki styrk boðefna IL-1, IL-2, IL-6 og TNF-a en þessi boðefni hafa öll hlutverk við bólgumiðlun í ónæmiskerfi líkamans (28). I tilraunum okkar var sýkt með Streptococcus pneumoniae af hjúpgerð 3 en þessi hjúpgerð hefur óvenju mikinn sykrungahjúp. Einnig var sýkt með Klebsiella pneumoniae sem inni- heldur mikið af lípópólísakkaríðum. Munur þessara baktería er því afar mikill. Neysla á u)-3 fitusýrum hefur líklega áhrif á ýmsa þætti ónæmiskerfisins eins og fjallað hefur verið um í yfirlitsgreinum (29, 30). Bent hefur verið á að lýsis- ríkt fæði auki framleiðslu eitilfrumna í öndunarveg- um eftir veirusýkingar í tilraunadýrum en dragi hins 122 Læknablaðið 2002/88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.