Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2002, Síða 82

Læknablaðið - 15.02.2002, Síða 82
RÁÐSTEFNUR / ÞING XV. þing Félags íslenskra lyflækna ísafirði 7.-9. júní 2002 XV. þing Félags íslenskra lyflækna verður haldið á ísafirði dagana 7.-9. júní 2002. Þingið mun fara fram í húsnæði Menntaskólans en veggspjaldasýning og sýning fyrirtækja í íþróttahús ísfirðinga sem er steinsnar frá skólahúsnæðinu. Frjáls erindaflutningur verður í minna mæli en verið hefur og stærri hluti vísindarannsókna kynntur með vegg- spjöldum. Að auki verða skipulögð fleiri málþing og gestafyrirlestrar. Skilafrestur ágripa er 1. apríl næstkomandi. Frágangur ágripa: Frágangur ágripa verði eftirfarandi: Fyrst komi titill, nöfn höfunda (nafn flytjanda feitletrað) og vinnustaðir með tilvísun til höfunda. í megintexta komi fram tilgangur rannsóknar, stutt lýsing á efniviði og aðferðum, helstu niðurstöður og ályktanir. Semja þarf sérstaklega um birtingu á töflum og myndum. Flámarkslengd ágrips er 1800 letureiningar með bili (characters with spaces). Ágrip skal senda í tölvupósti sem viðhengi til framkvæmdastjóra þingsins, Birnu Þórðardóttur, sjá netfang að neðan. Vísindanefnd Félags íslenskra lyflækna áskilur sér rétt til þess að hafna innsendum ágripum og eins að meta hvort kynnt verði með erindi eða veggspjaldi. Þau ágrip sem vísindanefnd Félags íslenskra lyflækna samþykkir verða birt í Fylgiriti Læknablaðsins sem kemur út í byrjun júní. í þinglok verða veitt verðlaun fyrir erindi unglæknis, erindi læknanema og veggspjald. Upplýsingar veita Runólfur Pálsson formaður Félags íslenskra lyflækna: runolfur@landspitali.is Birna Þórðardóttir framkvæmdastjóri þingsins: birna@icemed.is Drög að dagskrá Föstudagur 7. júní 13.20 Þingsetning 13.30-15.30 Frjáls erindi samhliða í tveimur sölum 15.30-16.00 Kaffi & lyfjasýning 16.00-16.50 Gestafyrirlestur 17.00-18.30 Frjáls erindi 17.00-18.30 Klínískar perlur, valin sjúkratilfelli 19.00 Grillveisla Laugardagur 8. júní 09.00-10.30 Málþing Staða almennra lyflækninga á íslandi 10.30-11.00 Kaffi & lyfjasýning 11.00-12.00 Veggspjaldakynning, höfundar viðstaddir 12.00-12.30 Hádegisverður (léttar veitingar á staðnum) 12.30-14.00 Málþing í minningu Ásbjörns Sigfússonar læknis Nýlegar uppgötvanir í klínískri ónæmisfræði 14.00-15.00 Frjáls erindi samhliða í tveimur sölum 15.00-15.30 Kaffi & lyfjasýning 15.30-16.20 Frjáls erindi samhliða í tveimur sölum 16.20-17.00 Frjáls erindi 16.20-17.00 Klínískar leiðbeiningar 17.10-18.00 Gestafyrirlestur 19.00 Kvöldverður Sunnudagur 10.00-11.00 Veggspjaldakynning, umræða um valin veggspjöld 11.00-12.30 Málþing Náttúrulyf og fæðubótarefni. Er gagn að þessu? 12.30 Afhending verðlauna Þingslit 170 Læknablaðið 2002/88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.